Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Sníð kjóla pils og blússur, þræöi saman og máta. Viötalstími frá kl. 4—6, sími 19178. Sigrún Á. Siguröardóttir, Drápu- hlíð 48, 2. hæö. □ HELGAFELL 59781277 VI-2 St.: St.: 59781277 VII IOOF 11 = 1601278'/4 = 9. II. IOOF 5 = 1601278% = Hjálpræðisherinn I kvðld kl. 20.30 almenn sam- koma. Major Lund og frú tala og stjórna. Allir velkomnir. Freeportklúbburinn kl. 20.30 Gestur fundarins veröur Jón Tynes, félagsráögjafi á Vífils- stööum. Félagið Anglia mun halda diskótek og Italian Supper, laugardaginn 9. des. kl. 20.30. Stundvíslega aö Síðu- múla 11. Aögöngumiöar veröa seldir, laugardaginn 2. des. kl. 10—12 í Véiöimanninum Hafnarstræti 5, gengiö inn frá Tryggvagötu frá mánudeginum 4. des. til föstudagskvölds 8. des. eru aögöngumiöar af- greiddir í Kjörgaröi, Laugavegi 59, 4. haeö hjá Colin Porter, frá kl. 14—17. Stjórn Anglia. Fíladelfía Almenn vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30. Aðalfundur Knattspyrnudelldar KR veröur haldinn í félagsheimilinu fimmtudaginn 14/12 kl. 20.00. Stjórnin. Fíladelfia Hafnarfirði Almenn samkoma í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Margir vitnis- buröir. Söngsveitin Jórdan. Allir hjartanlega velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. Skíðafélag Reykjavíkur opnar flóamarkað kl. 5 í dag í Kjallaranum Amtmannsstíg 2. Flóamarkaöurinn er haldinn til ágóöa fyrir göngumenn félags- ins, sem eru á leiö til æfinga erlendis. Þetta er ódýrasti flóamarkaóur ársins. Skíöafólk fjölmennið. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265. Jólafundur í kvöld kl. 20.30. Kaffi eftir fund. Æt. Kvenfélag Neskirkju Jólafundur félagsins veröur haldinn sunnudaginn 10. des. kl. 15.30 í safnaöarheimili Nes- kirkju. Konur fjölmenniö meö börn og barnabörn. A.D. KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Fundarefni: Hjálpræöissagan í myndum. Kalkmyndir f Danmarkskyrken, Uppsölum. Sr. Kristján Búason, dósent. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Huginn F.U.S. Görðum og Bessa staðahreppi Boöar til almenns félagsfundar mánudag- inn 11. des. n.k. kl. 8.30 í Lyngási 12, Garöabæ. Fundarefni: Menntakerfiö — Framhalds- nám. Bessí Jóhannsdóttir kennari flytur fram- sögu. — Frjálsar umræöur. Fjölmennum. styórn/n. Sjálfstæöisfélögin í Breiöholti Jólabingó 18 umferöar-bingó veröur spilaö sunnudaginn 10. des. kl. 14.30. Glæsilegir vinningar m.a. heimilistæki, matvæli og leikföng. Mætiö tímanlega. Húsió opnað kl. 13.30. Sjálfstæðisfélögln Breiðholtl. Akureyri Aðalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Akureyri veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu fimmtudaginn 7. des. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Gísli Jónsson ræöir um bæjarmái. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Fulltrúaráös. Rangæingar — spilakvöld 4ra kvölda spilakeppni sjálfstæöisfélaganna í Rangárvallasýslu hefst í Hellubíói fimmtudaginn 7. des. n.k. kl. 21.00 Ræöumaöur kvöldsins veröur Davíö Scheving Thorsteinsson. Góö kvöldverö- laun. Sérstök kvöldverölaun veröa fyrir 15 ára og yngri. Aöalverölaun fyrir samanlögö 3 kvöld er j i sólarlandaferö. Stjórnirnar. Hjaltl Slgrföur EDa Klera HVÖT, fálag sjálfstæöiskvenna { Reykjavfk heidur jólafund í Átthagasal Hótel Sögu í kvöld fimmtudaglnn 7. desember, 1978 kl. 20.30. Dagakrá: 1. Jólahugvekja: sr. Hjaltj Guömundsson, dómklrkjuprestur. 2. Einsöngur: Sigríóur Ella Magnúsdóttir, óperusöngvari. 3. Skemmtiþáttur: Sigríöur Hannesdóttir stjórnar. 4. Jólahappdrætti. Veitingar — Hljóöfæraleikur. Kynnir: Klara Hilmarsdóttir. Munið að jólafundur hjá Hvöt er fyrir alla fjjöl- skylduna. Verið öll velkomin Sigríöur Hannesd. Borgarnes Borgarnes Sjálfstæðisfélögin í Mýrarsýslu halda almennan fund í húsnæði flokksins aö Borgarbraut 4. laugardaginn 9. des kl. 21.00. Albert Guömundsson, alþingismaöur heldur ræöu og svarar fyrirspurnum. Stjórnir félaganna. Málfundafélagið Óðinn stofnaö 29. marz 1938. Skrlfstofa félagsins: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82927. Fjáröflunarnefnd Óöins fer Þess á leit viö Sjálfstæöisfólk, aö paö Ijjefi í styrktarsjóö félagsíns. Arlega er veitt úr sjóönum, fyrir hver jól, til öryrkja og aldraöra Óðinsfélaga Óöinsfélag. Fjáröflunarnefnd Óðins. Aðalfundur Kjördæmasamtaka ungra sjálfstæöis- manna í Norðurlands- kjördæmi eystra. Aöalfundur samtakanna veröur haldinn í Kaupangsstræti 4, Akureyri, n.k. sunnudag 10. des. kl. 14. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn koma Erlendur Kristjánsson, formaöur útbreiöslunefndar Sambands ungra Sjálfstpöismanna. Friðrik Sophusson, alþingismaöur og Jón Magnússon, formaður Sambands ungra Sjálfstæöismanna. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna Stjórnin. Bridgefélag Akureyrar Sjötta umferð í meistara- keppninni í sveitakeppni var spiluð sl. þriðjudag. Urslit urðu þessi: Ingimundur — Sigurður 20—4 Jón — Gissur 20—3 Stefán — Jónas 20- 0 Þórarinn — MA 20- 0 Sveinbjörn — Ævar 20- 0 Alfreð — Páll 14- 6 Mikil spenna er í mótinu og er röð efstu sveita nú þessi: Alfreð Pálsson 87 Þórarinn B. Jónsson 84 Jón Stefánsson 80 Ingimundur Árnason 79 Páll Pálsson 74 Stefán Vilhjálmsson 68 Tvær umferðir veröa spilaðar fyrir jól, ann 12. og 19. desem- ber. Bridgefélag Selfoss Nýlega lauk mcistarakeppni í tvímenningi með sigri Krist- manns Guðmundssonar og Þórðar Sigurðssonar en þeir íélagar háðu harða hildi við Sigíús Þórðarson og Vilhjálm Þ. Pálsson um efsta sætið. Hlutu þeir íyrrnefndu 776 stig en Sigfús og Vilhjálmur 765 stig. Röð paranna varð annars þessi: Jónas Magnússon — Sigurður Sighvatsson 677 Gunnar Þórðarson — Hannes Ingvarsson 664 Halldór Magnússon — Haraldur Gestsson 663 Þorvarður Hjaltason — Kristján Jónsson 653 Bjarni Sigurgeirsson — Jóhann Jónsson 647 Guðmundur Sigursteinsson — Sigtr.vggur Ingv. 611 Brynjólfur Gestsson — Bjarni Guðmundsson 601 Garðar Géstsson — Gunnar Andrésson 579 Bridge Umsjón. ARNÓR RAGNARSSON Grímur Sigurðsson — Friðrik Larsen 573 Árni Erlingsson — Ingvar Jónsson 544 Olafur Þorvaldsson — Sæmundur Friðriksson 523 Jón B. Kristjánsson — Guðjón Einarsson 460 Bridgefélag Selfoss vann Bridgefélag Suðurnesja á öllum borðum 25/11. Heildarstig: Sel- foss 65, Suðurnesjamenn 15. Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spiluð önnur umferð í Butler-tvímenn- ingskeppninni. Bcstum árangri náðu. Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 72 Vilhjálmur Sigurðsson — Vilhjálmur Vilhjs. 71 Barði Þorkelsson — Júlíus Snorrason 71 Sigurður Sigurjónsson — Jóhannes Árnason 71 Jón Páll Sigurj.s. — Sigríður Rögnvaldssdóttir 70 Magnús Halldórsson — Vigfús Páisson 70 Eftir tvær umferðir er röð efstu para þessii Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 142 Barði Þorkelsson — Júlíus Snorrason 129 Magnús Halldórsson — Vigfús Pálsson 128 Vilhjálmur Sigurðsson — Vilhjálmur Vilhjs. 127 Næsta umferð verður spiluð á fimmtudaginn og hefst keppnin kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.