Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978 9 SÖRLASKJOL 3 HERB. + BÍLSKÚR Mjög góö 3ja herb. íbúó á 1. hæö í steinhúsi. Grunnflötur ca. 85 ferm. Stór bílskúr. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. BARMAHLÍÐ 4 HERB. — ÚTB. 9M Rúmgóö 4ra herb. risíbúö meö s-svölum. Eldhús meö nýjum innréttingum. Sér hiti, 2flt verksm. gler. RAÐHUS Höfum til sölu mjög vandað raöhús viö Hvassaleiti. Húsiö er tvær hæöir og kjallari. Grunnflötur hverrar hæöar ca. 97 ferm. í húsinu má hafa tvær íbúöir. Teikning á skrifstofunni. ESKIHLÍÐ 4 HERB. — CA. 100 FERM. Á fjóröu hæö í fjölbýlishúsi, vel útlítandi íbúö, 1 stofa, 3 svefnherbergi meö skápum. Eldhús meó borökrók og máluöum innréttingum. Gott útsýni. V#rd 16M. BREIÐHOLT 4 HERB. Á 2. hæó í fjölbýlishúsi, ca. 100 ferm., 2 stofur, 2 svefnherbergi, suöur svalir. Verð 16M. HÆÐ OG RIS REYNIMELUR 3ja herb. íbúö meö s. svölum. í risi (gengiö upp hringstiga), sem er nýstandsett, er sjónvarpshol, 2 herbergi, baöherb. (hreinl. tæki vantar) og stórar suöur svalir. Atli V'agnnson lAgfr. I Sudurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874. Sigurbjörn Á Friöriksson. ÞURFIÐ ÞER HIBÝLI ★ Breiöholt 2ja l.erb. íbúö á 3. hæö með bílskúr. Verö 10.5 millj., útb. 7.5 millj. ★ Kópavogur 4ra herb. íbúð með bílskúr í vesturbænum. ★ Hverageröi Nýlegt einbýlishús, ca. 118 ferm. (timbur). Húsiö er mjög fallegt. ★ Raðhús — Seláshverfi Raöhús í smíöum meö bílskúr. ★ Vogar — Vatnsleysuströnd Fokhelt einbýlishús ásamt kjall- ara. Húsiö er pússaö utan með lituöu gleri. Verö 8—10 millj. ★ Hef kaupanda aö 2ja herb. íbúöum. Útb. 7—9 millj. ★ Hef Kaupendur að 3ja herb. íbúöum. Útb. 9—11 millj. ★ Hef kaupendur aö 4ra—5 herb. íbúðum. Útb. 11 — 14 millj. ★ Hef kaupendur aö sér hæðum og raðhúsum. Útb. 15—20 millj. HÍBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Olafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. 26600 Fljótasel Raöhús sem er ca. 200 fm. 8 herb. íbúð. Verö 15.0—15.5 millj. Giljasel Parhús á tveim hæöum rúm- lega fokhelt. Hugsanleg skiptl á 3ja—5 herb. íbúö. Háaleitisbraut 3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á 4. hæö. Sameiginlegt vélaþvotta- hús. Bílskúrsréttur. Mjög snyrtileg íbúö. Laus nú þegar. Verö 16.0 millj. Útb. 11.0 millj. Nökkvavogur 3ja herb. ca. 97 fm. kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Verö 10.5 millj. Útb. 8.0 millj. Reynimelur 3ja herb. ca. 80 fm. íbúö á 4. hæð. Sameiginlegt vélaþvotta- hús. Suöur svalir. Verö 16.0 millj. Útb. 12.0—13.0 millj. Vífilsgata 4ra herb. ca. 100 fm. íbúö sem er hæð og ris. Tvíbýlishús. Baöherb. og eldhús nýstand- sett. Verð 16.5—17.0 millj. Útb. 11.0 millj. Seláshverfi Einbýlishúsalóö sem verður byggingarhæf næsta sumar. Verð 5.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræíi 17 !Silli&Valdi) simi 26600 85988 Fossvogur Einbýlishús á einni hæö, inn- byggöur bílskúr. Húsiö er tilb. undir tréverk. Eignin er til afhendingar strax. Laugardalur Raöhús í smíöum, fokhelt aö innan en fullbúið aö utan, bílskúr, ræktuö lóð. Óvenju skemmtileg teikning, eigna- skipti. Arahólar Fullbúin 2ja herb. íbúö á 6. hæö, gott útsýni yfir bæinn. íbúðin er mjög vönduö, góöar innréttingar, bað, flísalagt. Framnesvegur Góö 3ja herb. íbúö á efstu hæð í fjögra íbúöa sambýlishúsi, tvöfalt verksmiöjugler.xanfoss kranar. Útsýni. Afhending gæti farið fram strax. Vantar — vantar Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í Hlíöum. Vantar allar stæröir eigna í Breiöholti. Höfum kaupendur aö fokheld- um raðhúsum og einbýlishús- um. Kjöreign ? Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 85009 1 x 2 - 1 x 2 15. leikvika — leikir 2. des. 1978. Vinningsröö: 121 — X22 — 212 — 1X2 1. vinningur: 11 réttir — kr. 750.000.- 712 (Grenivík) 1964 (Keflavík) 2. vinningur: 10 ráttir — kr. 80.400.- 2285+ 7746 9319 31719 2420 8375 31484 36166 Kærufrestur er til 27. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstof- unni. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofnl eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. Getraunir — ípróttamiöstööinni — Reykjavík. SIMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a. S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS L0GM JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Efri hæö í Hlíðarhverfi um 120 fm. 5 herb. Mikiö endurnýjuð í fjórbýlishúsi (húsiö er kjallari, tvær hæöir og rishæö). Hæöin er tvær stofur og 3 svefnherb, þar af eitt forstofuherb. Ræktuö lóö. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Góö íbúö viö Hagamel samþykkt kjallaraíbúö um 85 fm. Sér hitaveita. Sér inngangur. Ræktuö lóö. Sörlaskjói — Langholtsvegur 3ja og 4ra herb. góðar hæðir í þríbýlishúsum meö mjög stórum bílskúrum. Leitiö nénari uppl. Selfoss — raöhús — eignaskipti Gott raöhús um 110 fm. Nýlegt með stórum bílskúr og ræktaöri lóö. Skipti möguleg á 2ja til 3ja herb. íbúö í Reykjavík eða nágrenni. Þurfum aö útvega rúmgott raðhúa í Fossvogi. Einbýlishús í Smáíbúöahverfi. Sér hæö í vesturborginni eöa á Nesinu. Góö sérhæð eða ALMENNA einbýlishús óskast FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 TVÍBÝLISHÚS á góðum staö í Kleppsholti. Á aöalhæö eru saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Á jaröhæö er 3ja herb. íbúö auk óinnréttaös herb. geymslur og þvottahús. Sér inngangur og hiti fyrir hvora íbúð. Húsiö er mikiö endurnýjað. Yfir- byggingaréttur. Stór upphifað- ur bílskúr. Selst í einu eða tvennu lagi. KJARRHÓLMI 4ra herb. 100 fm. íbúö. íbúðin er ekki fullfrágengin, en vel íbúðarhæf. Laus strax. EINBYLISHUSALODIR á góöum staö í Seláshverfi. Uppdráttur í skrifstofunni. EIGNASALAN REYKJAVIK tngólfsstrætí & Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Við höfum afar fiölbreytt úrval jolagjafa HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S:20313 AUSTURVER S: 36161 GLÆSIBÆ S:82590 Instamatic myndavélar 3 gerðir EKTRA vasamyndavélar Yashica myndavélar Kvikmyndasýningarvélar Stórar myndavélatöskur Sýningartjöld, 3 gerðir Þrífætur Leifutrljós, (Flösh) Braun og Metz Litskyggnuskoðarar Sjónaukar Mynda-albúm, afar mikið úrval. Og ekki má gleyma hinum vönduöu Dönsku myndarömmum frá Jyden, sem eru nú til í óvenju miklu úrvali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.