Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.01.1979, Blaðsíða 4
Útvarp annað kvöld kl. 2Í.10: Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 14. janúar 8.00 Fréttir. 8.05 Morxunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup ílytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbi. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Norska útvarpshljómsveitin leikur létta tónlist frá Nor- egi. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Gisl Illugason, þáttur úr Konungabókum. Gils Guðmundsson alþingisfor seti les. 9.20 Morguntónleikar. a. Hörpukonsert í e-moll op. 182 eftir Carl Reinecke. Nicanor Zabaleta og Ffl- harmoníusveit Berlínar leika( Ernest Marzendorfer stj. b. „Ljóð“ (Poéme) eftir Ernest Chausson. David Oistrakh og Sinfóníuhljóm- sveitin f Boston leika< Charles Munch stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endurt. frá morgninum áður). 11.00 Messa í Hailgrímskirkju. Prestur. Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýðsfull- trúi. Organleikari. Antonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar. ólafur Halldórsson handritafræð- ingur flytur annað hádegis- erindið í þessum flokki. Sagnarit Snorra. 14.00 Óperukynning. „Dóttir herdeildarinnar“ eftir Gaetano Donizetti. Joan Sutherland, Luciano Pavarotti, Spiro Malas, Monica Sinclair o.fl. syngja með kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar í Lundúnum. Söngstjóri. Richard Bonynge. Kynnir. Guðmundur Jónsson. 15.15 Þættir úr Færeyjaför. Þórður Tómasson safnvörð- ur í Skógum segir frát fyrri hluti. Einnig flutt færeysk lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni. Snjór- inn og skáldin. Dagskrá í tali og tónum um veturinn, áður útv. á jóladagskvöld. Umsjón. Anna Ólafsdóttir Björnsson. Lesarar. Silja Aðalsteinsdóttir og Þorleif- ur Hauksson. 17.00 Harmonikuþáttur. Umsjónarmenn. Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson. 17.45 Létt tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína til Svavars Gestssonar viðskiptaráðherra, sem svar ar spurningum hlustenda. Stjórnendur. Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Kammertónlist. Slóvakíu-kvartettinn leikur Strengjakvartett í H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph Haydn. 21.00 Söguþáttur. Broddi Broddason og Gísli Ágúst Gunnlaugsson sjá um þáttinn. 21.25 Paradísarþátturinn úr óratóríunni „Friði á jörðu“ eftir Björgvin Guðmunds- son. Sigurveig Hjaltested, Svala Nielsen, Hákon Odd- geirsson og Söngsveitin Ffl- harmonía syngja. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. Stjórnandi. Garðar Cortes. 22.05 Kvöldsagan. „Hin hvftu segl“ eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthfassonar. Kristinn Reyr les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sígildr- ar tónlistar. Dr. Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. U /MhNUCMGUR 15. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Svartur sólargeisli s/h Leikrit eftir Ásu Sólveigu. Leikstjóri Ilelgi Skúlason. Leikendur Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Þórunn Sigurðardóttir, Ragnheiður K. Steindórsdóttir, Síg- urður Skúlason og Björn Jónasson. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. Frumsýnt 28. febrúar 1972. 22.05 Hver á haíið? Bresk fræðslumynd, gerð í samvinnu við Menningar- málastofnun Sameinuðu þjóðanna. um auðæfi hafs- ins og viðleitni manna að skipta þeim af sanngirni. Þýðandi Björn Baldursson. 22.55 Dagskrárlok. u SUNNUD4GUR 14. janúar 16.00 Húsið á sléttunni Sjöundi þáttur. Við dauðans dyr Efni sjötta þáttar. Nýr piltur kemur í skólann í Hnetulundi, og Lára verður strax hrifin af honum. Hann hefur aftur augastað á Marfu, systur hennar, og fær hana til að hjálpa sér við lexíurnar. Lára reynir allt hvað hún getur til að vekja athygli á sér, en verður fyrir von- hrigðum hvað eítir annað. Faðir hennar segir henni, að hún skuli bfða róleg. Sá tfmi komi að hún verði umsetin af ungum mönnum. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Á óvissum tímum Sjötti þáttur. Ris og fall peninganna Þýðandi Gylfi Þ. Gfslason 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Maður er nefndur Páll Gíslason á Aðalbóli f Hrafnkelsdal Páll hefur búið á hinni sögufrægu landnámsjörð, Aðalbóli, í rúma þrjá ára- tugi ásamt konu sinni, Ingunni Einarsdóttur, og eiga þau níu börn. Páll er maður vel ritfær og fjiilles- inn og á eitthvert stærsta bókasafn, sem nú mun f einstaklingseign á íslandi. Árið 1945 vann hann það einstæða afrek að bjarga sér á sundi úr Jökulsá á Dal. Jón Hnefill Aðalsteinsson ræðir við Pál. Umsjón og stjórn upptöku örn Ilarðar son. 21.30 Tónlist frá miðöldum Viktoria Spans syngur. Elín Guðmundsdóttir leikur á sembal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Ég. Kládíus Tfundi þáttur. Heill hverjum? Efni nfunda þáttar. Kaligúla verður keisari að Tfberfusi látnum. Kládíus er í miklum metum hjá nýja keisaranum. Kalfgúla hefur ekki setið lengi að völdum, þegar hann fær þrálátan höfuðverk og fellur loks í dá. Þegar hann vaknar, segir hann Kládíusi, að hann sé nú jafningi Seifs og systur hans séu einnig guðlegar. Keisarinn og Drúsilla systir hans setjast að í hofi Júpíters. Antonía styttir sér aldur. Kládíus vonar að öldungaráðið geri sér grein fyrir geðveiki keisarans og lýðveldi verði komið á að nýju. Drúsilla er þunguð af völdum keisar ans. Hann óttast, að barnið verði sér æðra, og fyrirkem- ur systur sinni. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.45 Að kvöldi dags Séra Jón Auðuns, fyrrum dómprófastur, ílytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979 í ÞÆTTINUM Maður er nefndur, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 20.30. mun Jón Hnefill Aðalsteinsson ræða við Pál Gfslason, sem býr á hinni sögufrægu landnámsjörð, Aðalbóli f Hrafnkelsdal. Hafa þau hjónin Páll og Ingunn Einarsdóttir búið þar f þrjá áratugi, en þau hjóna eiga níu börn. Segir Páll í þættinum ýmislegt frá sfnum högum og rekur minnisstæð atvik úr ævi sinni, en hann vann m.a. það afrek árið 1945 að bjarga sér á sundi úr Jökulsá á Dal. Páll er víðlesinn og ágætlega ritfær, en hann mun eiga eitthvert stærsta bókasafn f einstaklingseigu hérlendis. „Aðallega er þrennt, sem talað er um við Pál í þættinum „Maður er nefndur“,“ sagði Jón Hnefill í rabbi við Mbl. „Segir frá því er Páll fór í Jökulsá 1945, sýndar myndir frá því atviki. en ég var sjónvarvottur. Það, sem er aðalviðfangsefni viðtalsins, er bókasafn og bókasöfnun Páls, sem er með eindæmum, eitthvert stærsta bókasafn hérlendis í einstaklingseigu. Páll hefur safnað í 40 ár, gerir engan mun á prentmáli, safnar fáséðum og algengum bókum, dagblöðum og kosningapésum engu sfður en sjaldgæfum bókum og hefur bjargað miklu frá glötun í þessu starfi sfnu, stundum bjargað ritum, sem fólk ætlaði að senda á haugana. Hann býr á Aðalbóli í Hrafnkelsdal þar sem sagan segir, að Hrafnkell Freysgoði hafi búið, og þar eru ýmsar minjar, sem tengdar eru Hrafnkelssögu, eins og haugur Hrafnkels, sem Sigurður Vigfússon gróf upp og útibúr Hrafnkels, sem menn hafa bent á þarna á staðnum mjög iengi. Innar í dalnum eru svo Faxagil, sem bera nafn Freyfaxa, komið er þangað og litast um og Páll spjallar um söguslóðir í dalnum.“ Plötusnúðar og spákarl Á tíunda tímanum, þáttur fyrir unglinga í umsjón Guð- mundar Á. Stefánssonar og Hjálmars Árnasonar, hefst í útvarpi annað kvöld kl. 21.10. Að sögn Guðmundar koma nokkrir plötusnúðar í heimsókn, þeir, sem ber hæst í „bransan- um“. Verður rætt við þá um starf þeirra, á hverju það byggist og skoðun þeirra á því hvers vegna diskótek eru vinsæl. „Þeir eru vanir að láta gamminn geysa í starfi sínu, láta ýmislegt fjúka, og við gefum þeim lausan tauminn í þættinum. Við könnuðum á sínum tíma galdra og spádóma og efni af því taginu, og af því tilefni fáum við til okkar mann, sem spannar allt þetta svið. Ætlar hann að galdra fyrir okkur, spá og ræða um þessi mál. Þá er stutt símaat og athuguð viðbrögð fólks við óvæntum uppákomum. Svo er að lokum Topp-5 og leynigesturinn að vanda," sagði Guðmundur. Helga Bachmann, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Þórunn Sigurðardóttir í hlutverkum sfnum í leikritinu Svartur sólargeisli eftir Ásu Sólveigu, og hefst það í sjónvarpi annað kvöld kl. 21.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.