Morgunblaðið - 14.01.1979, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.01.1979, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979 5 Útvarp Reykjavík AIMUD4GUR 15. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimn Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn> Séra Árni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn> Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna> Viðar Eggertsson le söguna „Gvend bónda á Svínafelli“ eftir J.R. Tolkien í þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður> Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Mogunþuiur kynnir ýmis lögi frh. 11.00 Áður fyrr á árunum. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikari Sin- fónfuhljómsveitin í Málmey leikur „Solitaire“, stutt hljómsveitarverk eftir Ger- ard Tersmedent Stig Ry- brant stj./ Fflharmoníusveit Lundúna leikur „En Saga“, sinfónískt ljóð op. 9 eftir Jean Sibeliusi Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Vcðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn Unnur Stefánsdóttir sér um tímann. 13.40 Við vinnunai Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Húsið og hafið“ eftir Johan Boyer Jóhannes Guðmundsson þýddi. Gísli Ágúst Gunn- laugsson byrjar lesturinn. _ 15.00 Miðdegistónleikari ís- lenzk tónlist. a. Sónata nr. 2 fyrir píanó eftir Hallgrfm Helgason. Guðmundur Jónsson leikur. b. Sönglög eftir Bjarna Böðvarsson og fleiri. Inga María Eyjólfsdóttir synguri Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson. Jón Sigurbjörnsson leikur á flautu, Gunnar Egilsson á klarínettu, Jón Sigurðsson á trompet, Stef- án Þ. Stephensen á horn og Sigurður Markússon og Hans P. Franzson á fagott. d. Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikuri Alfreð Walter stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga. „Kalli og kó“ eftir Anthony Buckeridge og Nils Rein- hardt Christensen. Áður útv. 1966. Leikstjórii Jón Sigur- björnsson. Leikendur í 1. þætti — Á myndaveiðumi Borgar Garð- arsson, Jón Júlíusson, Kjart- an Ragnarsson, Árni Tryggvason, Guðmundur Pálsson, Valdemar Helgason og Valdimar Lárusson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Gísli Kristjánsson fyrrum ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins 21.10 Á tíunda tímanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Þjóðlagasöngur í nýjum stfl Monika Hauff og Klaus-Diet- er Hekler syngja og leika með hljómsveit Friedhelms Schönfelds. 22.15 „Vakað yfir líki Schopen- hauers“, smásaga eftir Guy de Maupassant Magnús Ásgeirsson þýddi. Kristján Jónsson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. Ilrafnhildur Schram sér um þáttinn. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói á fimmtudag- inn var. Stjórnandii Wilhelm Briickner-Riiggeberg Sinfónía nr. 6 í F-dúr „Sveitalífshljómkviðan“ op. 68 eftir Ludwig van Beethov- en. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Stjórnunarfélag íslands ilk Síðari hluti námstefnu um „Bætta stjórnun í opinberum rekstri“ verður haldin í Munaðarnesi dagana 19., 20. og 21. janúar n.k. Erindi sem flutt verða eru: Hagræðing í opinberum fyrirtækjum Peter Gorte stjórnunarfræðingur frá Svíþjóð. Tengsl stjórnmálastarfsemi og embættismanna Jón Sigurösson forstjóri íslenska járnblendifélagsins. Að loknum erindaflutningi og umræðum um þau veröur starfað í umræðuhópum. Gestur námstefnunnar er Egill Skúli Ingibergsson borgar- stjóri í Reykjavík. Býöur upp á heitan og kaldan mat fyrir árshátíðir, giftingar-, fermingarveislur og þorrablót. Seljum kalt borö frá kr. 3.300. Þríréttaða máltíö frá kr. 3.000. Snittur frá kr. 125. Vinsamlegast hringið og reyniö viöskiptin. Símar: 86880 og 85090. SÍMAR 86880 og 85090 BUÐIN Globecorder 686 með bátabylgju Verð nú kr. 144.680.- Var kr. 286.360- Draumur fjarskipta áhugamanna Þeirra sem vilja fylgjast meö fjarskiptum allrar jaröarinnar. Mikilvægustu tækniupplýsing- um um Globecorder 686. 6 bylgjur FM, MW, LW, SW1 (71-187,5), SW2 (49), SW3 (16—41m). Skipholti 19, sími 29800. Draumur sjómannsins og eiginkonu hans

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.