Morgunblaðið - 14.01.1979, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Gatari Rótgróiö fyrirtæki í Reykjavík vill ráöa þjálfaðan starfsmann á „Gatara" (IBM-5496 og 3741) nú þegar. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 18. þ.m. merkt: „Gatari 419“. Skrifstofustarf Sakadómur Reykjavíkur óskar aö ráöa starfsmann til símavörzlu og vélritunar. Umsóknir sendist Sakadómi meö uppl. um menntun og fyrri störf fyrir 25. þ.m. Útgefendur Ung hjón geta tekið aö sér sölu auglýsinga í stuttan eöa lengri tíma. Tilboö meö upplýsingum um umfang og laun sendist Mbl. fyrir 20. janúar merkt: „Vön — 008“.
Kerfisfræðingur meö haldgóöa þekkingu á rekstri óskar eftir góöu starfi. Tilboö sendist afgr. Mbl. merkt: „Kerfisfræöingur — 497“. Bifvélavirki óskast á verkstæöi vort. J. Sveinsson og Co. Hverfisgötu 116. Götun — endurgötun Get bætt viö verkefnum í diskett götun og endurgötun. Yfir 20 ára starfsreynsla. Götun h.f., sími 30628.
Bókari Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar aö ráöa bókara. Umsókn er tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu merkt: „DATA — 421“ fyrir 20 þ.m. Skrifstofustarf Skattstofan í Reykjanesumdæmi óskar aö ráöa starfsmenn til skráningar á I.B.M. diskettuvél. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum aö Standgötu 8—10, Hafnarfiröi. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmr. Þrítugur vélstjóri meö full réttindi, sem starfaö hefur erlendis, óskar eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 21. janúar merkt: „Vélstjóri — 417“.
Bakari Kaupfélag á Austurlandi óskar aö ráöa bakara til starfa sem fyrst. Húsnæöi á staönum. Umsókn meö upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 25. þessa mánaöar. Samband ísl. samvinnufélaga. Skrifstofustarf Starfsmaöur/ kona óskast til útgáfustarfa. Leikni í vélritun og staögóö almenn menntun áskilin. Eiginhandarumsókn meö upplýsingum, um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 18. 1. n.k. merkt: „Fjölbreytt starf — 356“.
Innheimtugjaldkeri Viljum ráöa starfsmann í innheimtudeild nú þegar. Góö vinnuaöstaöa, mötuneyti á staönum. Æskilegt, en ekki skilyröi, aö viökomandi hafi bifreiö til umráöa. Umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 19. þ.m. merktar: „Gjaldkeri — 420“.
Framkvæmdastjóri Vel þekkt verzlunar-, iönaöar- og innflutn- ingsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra. Hér er um mjög traust og öflugt fyrirtæki aö ræöa sem byggir á góöum viðskiptasam- böndum. Starfsmannafjöldi 70. Leitað er aö reyndum, hæfum, traustum og hugmyndaríkum stjórnanda, sem hefur viöskiptafræöipróf eöa hliöstæöa menntun eöa góöa reynslu úr viöskiptalífinu. Mjög góö laun í boöi fyrir réttan mann. Meö allar umsóknir veröur fariö sem algjört trúnaöar- mál. Þeir sem vilja kynna sér þetta nánar leggi nöfn sín ásamt upplýsingum sem máli skipta inn á augld. Mbl. fyrir 20. janúar merkt: „Framkvæmdastjóri — 246“.
Borgarnes Kaupfélag Borgfiröinga óskar aö ráöa, sem fyrst, sölumann í kjötiðnaðarvörum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eöa starfsmannastjóra Sambandsins, sem gefa nánari upplýsingar, fyrir 22. þ. mán. Kaupfélag Borgfiröinga. Organistar Organista vantar aö Lágafellskirkju og Mosfellskirkju í Mosfellssveit. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur hafi lokiö, eöa Ijúki námi fljótlega í orgelleik og söngstjórn. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1979. Upplýsingar og móttaka umsókna er hjá formanni sóknarnefndar Lágafellssóknar Kristjáni Þorgeirssyni, Byggöarholti 12, Mosfellssveit, 270 Brúar- land. Sími 66347.
Óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskiptavina okkar Sölu-rekstrarstjóra Fyrirtækiö er traust stórfyrirtæki á sviöi verslunar og þjónustu í Reykjavík. í boði er staöa sölu-rekstrarstjóra í söludeild. Starfiö felst meöal annars í eftirliti og umsjón meö sölu- og dreifikerfi, áætlanagerö og samskiptum viö viöskipta- aöila auk starfsmannahalds. Hér er um aö ræöa ábyrgðarmikiö starf sem býöur upp á góö laun, tíöar feröir út á land, og fjölbreytta möguleika. Við leitum aö manni meö alhliöa haldgóöa menntun, lipra framkomu og góöa stjórnunarhæfileika. Hann þarf einnig aö hafa hæfni til frumkvæöis og geta starfaö sjálfstætt. Enskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf væntanlega meömælendur og síma, sendist fyrir 20. janúar 1979. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Öllum umsóknum svaraö Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666.
Viö óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskiptavina okkar Gjaldkera Fyrirtækið er traust útgáfufyrirtæki í Reykjavík. í boði er staöa gjaldkera sem hefur meö höndum innheimtur, viöskiptamannabók- hald og víxilviöskipti viö fyrirtækiö. Starfiö er sjálfstætt og felur í sér mikil samskipti viö fólk. Við leitum að manneskju á aldrinum 30—40 ára meö ákveöna framkomu og skipuleg vinnubrögö. Einnig þarf hún aö hafa nokkra starfs- reynslu og þekkja til viðskiptahátta. Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun, fyrri störf, væntanlega meömæl- endur og síma sendist fyrir 17. janúar 1979. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Öllum umsóknum svaraö. Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskiptavina okkar Sölumann Fyrirtækið stórt og traust verzlunar- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. í boði er starf sölumanns sem hefur meö höndum alhliöa ráögjöf, upplýsingamiölun og sölu á sviöi véla og tækja sem byggö er á þjónustu viö notendur þeirra. Við leitum að manni sem hefur staögóöa tækniþekkingu og kæmi því til greina tæknifræöingur, vélstjóri meö alhliöa reynslu eða hliöstæöur starfskraftur. Reynsla í viöskipta- og sölustarfsemi æskileg. Enskukunnátta nauösynleg. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, væntanlega meömælendur og síma, sendist fyrir 20. janúar 1979. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum svaraö. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666.