Morgunblaðið - 14.01.1979, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82.
S. 31330.
Til sölu
fúavaröir giröingarstaurar. Upp-
lýsingar í síma 99-1732.
Get tekið aö mér
að leysa
út vörur fyrir fyrirtæki. Tilboö
sendist Mbl. merkt: „Vörur —
400“.
Framtalsaöstoð
og skattuppgjör
Svavar H. Jóhannsson.
Bókhald og umsýsla.
Hverfisgata 76, sími 11345 og
17249.
Skattframtöl —
Lögfræöipjónusta
Aöstoöum einstaklinga viö frá-
gang skattframtala. Tímapant-
anir í síma 42069 mánud. til
föstud. kl. 18—22.
Mercedes Benz
270-D árg. 1978
2ja tonna bíll. Ekinn aöeins 8
þús. km
Ford D-910
árg. 1974
4ra tonna meö 6 m Clark-kassa.
Góö atvinna gæti fylgt þessum
bíl.
Aöal Bílasalan. Skúlagötu 40,
Símar 19181 og 15014.
Volvo 142-144-242
og 244 De Luxe
árgeröir 1971 til 1974. Nokkrir
gullfallegir bílar til sölu.
Aðal Bílasalan, Skúlagötu 40,
símar 19181 og 15014.
Óska eftir atvinnu
hálfan eöa allan daginn. Hef
mikla reynslu varöandi meöferö
viöskiptabréfa á ensku, toll- og
bankaskjala o.fl. Hef bíl til
umráöa. Tilboö sendist Mbl.
fyrir 19. jan. merkt: „Breskur —
424“.
Au pair
óskast til vingjarnlegra ungra
fjölskyldna. Undirbúningur fyrir
próf frá Cambridge. Góöir
skólar í nágrenninu. Mrs. New-
man, 4 Cricklewood Lane,
London NW2, England, License
GB 272.
Óska eftir að
kaupa notuö íslenzk frímerki, af
einstaklingum, skrifstofum,
verzlunum og verksmiðjum. Öll
óuppleyst merki keypt. Borga
vel. „Ilo-Group“, Vibevej 35,
2400 Köbenhavn, Danmark.
Evrópskir og
bandarískir
karlmenn óska eftir bréfasam-
böndum viö íslenzkar stúlkur,
meö vináttu og hjónabönd fyrir
augum. Spyrjiö um upplýsingar.
Scandinavian Contacts, Box
4026, S-4204, Angered,
Sweden.
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staögreisla.
Húsnæöi óskast
Fulloröin kona óskar aö taka á
leigu góöa 2ja herb. íbúö sem
fyrst. Góöri umgengni heitiö.
Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma
75723 næstu daga.
D Akur 59791157 — Frl.
IOOF 3 =1601158=
IOOF 10 =T601158V5 —
□ Mímir 59791157 S 2
Hörgshlíð
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.00.
Minningarspjöld
Félags einstæðra
foreldra
fást í Bókabúö Blöndals Vestur-
veri, í skrifstofunni Traöarkots-
sundi 6, Bókabúö Olivers
Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s.
14017, Ingibjörgu s. 27441 og
Steindóri s. 30996.
Akureyri
Jóhann Jund talar og sýnir
kvikmynd um Kristnilíf í Rúss-
landi mánudag og þriöjudag
n.k. kl. 20.30 í Kristniboöshús-
inu Zion.
Allir velkomnir.
I Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur bingófund mánudaginn
15. janúar kl. 8.30 í fundarsal
kirkjunnar.
Elím Grettisgötu 62
Sunnudagaskóli kl. 11.
Almenn samkoma kl. 20.30. .
Allir velkomnir.
Skíöadeildir
Skíöadeildir ÍR og Víkings aug-
lýsa feröir á skíöasvæöi deild-
anna í Hamragili og Sleggju-
beinsskaröi.
Farið verður þriöjudaga og
fimmtudaga kl. 5.30 laugardaga
og sunnudaga kl. 10.00. Tíma-
setning á viö æfingarferölr.
Bfll no. 1 Mýrahúsaskóla kl. 5.30
— Essostöö viö Nesveg kl. 5.30
— Hofsvallagata kl. 5.35 —
Hringbraut kl. 5.40 — Kennara-
skólinn (gamli) kl. 5.45 —
Miklabraut/ Reykjahlíö kl. 5.45
— Miklabraut/ Shellstöö kl.
5.45 — Austurver — Réttar-
holtsskóli — Réttarholtsvegur/
Garösapótek kl. 5.50 — Voga-
ver kl. 6.00 — Breiöholtskjör/
Arnarbakka kl. 6.15.
Bíll no. 2 Benzínstöðvar Reykja-
víkurveg, Hafn. kl. 5.30 —
Biöskýli viö Ásgarö Garöabæ kl.
5.35 — Biöskýli Karlabraut,
Vffilsstaöavegur kl. 5.40 —
Biðskýli viö Silfurtún kl. 5.40 —
Digranesvegur/ pósthús kl. 5.45
— Víghólaskóli Verzlunin
Vöröufell/ Þverbrekku kl. 5.45
— Esso benzínstöö vlö Smiöju-
veg kl. 5.45 — Stekkjabakki,
Miöskógar kl. 6.00 — Skógasel,
öldusel, Skógasel, Stokkasel kl.
6.05 — Biöskýli Flúöasel, Flúða-
sel, Fljótasel, Suöurfell, Torfufell
kl. 6.10 — Fellaskóli, Straum-
nes, Arahólar, Vesturberg kl.
6.15.
Vinsamlegast hafið skíöi og stafi
í pokum eöa teygjum.
Á sunnudögum kl. 1 veröur ekiö
frá JL Húsi Hringbraut um
Miklubraut.
Geymiö auglýsinguna.
Skíöadeíldir j.R. og Víkinga.
Fíladelfía
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumaöur Daníel Jónasson,
söngkennari. Kærleiksfórn fyrir
innanlandstrúboölö. Fjölbreytt-
ur söngur.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 14.1. kl.
13.00
Helgafell og nágrennl. Farar-
stjóri Einar Þ. Guöjohnsen. Verö
1000 kr. Frítt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá Ð.S.Í.
vestanveröu. (í Hafnarfiröi viö
kirkjugarðinn).
Útivist.
|FERÐAFELAG
’ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 14. jan. kl.
13.
1. Gönguferö: Blikastaöakró —
Geldinganes eöa þar sem
göngufæri veröur. Fararstjóri:
Einar Halldórsson.
2. Skíöaganga í nágrenni
Reykjavíkur. Fararstjóri: Finnur
P. Fróöason. Verö kr. 1000 gr.
v/bíllnn. Fariö frá Umferöarmiö-
stööinni aö austanveröu. Muniö
„Feröa- og Fjallabækurnar".
Feröafélag íslands.
Kvenfélag
Háteigssóknar
efnir til skemmtunar fyrir eldra
fólk í sókninni í Domus Medica
sunnudaginn 14. janúar kl. 3
sfödegis.
Heimatrúboðiö
Austurgata 22 Hafnarfiröi. Al-
menn samkoma í dag kl. 5.
Allir velkomnir.
Skíðadeild
Ármanns
Skíöaæfingar í Bláfjöllum eru
sem hér segir:
Laugardaga og sunnudaga kl.
11
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
17 og 19
Falli þriöjudagsæfing niöur fær-
ist hún á miövikudag.
Feröir meö Guömundi Jónas-
syni. Uppl. í síma 35215.
Þrekæfingar innanhúss eru í
Laugardal mánudaga og miö-
vikudaga kl. 18 og föstudaga kl.
17.
Nánari uppl. veitir Guöjón Ingi
Sverrisson í síma 17165.
Árskort afgreidd hjá Slguröi H.
Sigurössyni, sími 82471 og
Þórunn Jónsdóttir, sími 36263.
Stjórnin.
kFERÐAFELAG
' ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miðvikudaginn 17. jan
kl. 20.30 að Hótel Borg
Helgi Benediktsson og Guöjón
Ó. Magnússon sýna myndir sem
nokkrir félagar úr Aipaklúbbn-
um hafa tekiö. Myndirnar eru
m.a. frá Öræfajökli — Fingur-
björg í Máfabyggöum — Esju-
fjöllum og Svlss.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir. Aögangur óskeypis, en
kaffi selt í hléinu.
Feröafélag islands.
Ertu 9—12 ára?
Diskótekiö í Templarahöllinni í
dag kl. 14.30—18.
Aögangur kr. 400.-
K.F.U.M. og K
Hafnarfirði
Samkoma í kvöld sunnudags-
kvöld kl. 8.30 aö Hverfisgötu 15.
Ræöumaöur Benedikt Arnkells-
son guöfræöingur. Allir vel-
komnir.
Tilsögn í leörinu hefst þriöju-
daginn kl. 20—22 á Farfugla-
helmllinu Laufásvegi 41.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
„Þjóðin var
blekkt —snúum
vörn í sókn“
Hafnarfjörður
Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns
fundar mánudaginn 15. janúar kl. 20.30 í
Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Ræöu-
menn: Guðmundur H. Garöarsson, fv.
alþm. og Jón G. Sólnes, alþm. Aö loknum
framsöguræöum veröa almennar umræö-
ur og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum
opinn.
Sjálfstæöisflokkurinn.
Sjálfstæðisfélögin í
Austur-Skaftafellssýslu
boöa til almenns stjórnmálafundar
i dag sunnudaginn 14. janúar kl. 21.00.
Sverrir Hermannsson, alþingismaöur
ræöir stjórnmálaviöhorfiö.
Stjórnirnar.
Félagsmálanámskeið
1. hluti
Heimdallur og S.U.S. hafa í samvinnu ákveölö aö efna til námskeiös í
ræöumennsku og fundarstjórn dagana 22., 23., 24. og 25. jan.
Námskeiöiö veröur haldiö í sjálfstæöishúsinu aö Háaleltisbraut 1 og
stendur frá kl. 20.30 alla dagana.
Efni námskeiösins er:
1. Alm. leiöbeiningar um ræöumennsku.
2. Grundvallarþættir ræöumennsku.
3. Umræðufundur undir stjórn leiöbein-
anda.
Leiðbeinandi Fríöa Proppé.
4. Fundarsköp og fundarstjórn
Leiðbeinandi Friörik Zophusson
Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsing-
um um námskeiðiö hafi samband viö
skrifstofu S.U.S. eöa Heimdallar í síma
82900 eöa 82098 eftir kl. 17.00.
Heimdallur S.U.S.
Loki F.U.S. í
Langholtshverfi
heldur rabbfund n.k. þriöjudag 16. janúar
kl. 20.30 í Félagsheimilinu aö Langholts-
vegi 124.
Gestur fundarins veröur Jón Magnússon
formaöur S.U.S.
Fundarefni:
1. Hlutverk feröafélaganna.
2. Stjórnmálaafskipti ungs fólks.
Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur
gesti.
Loki F.U.S.
Hvöt, félag
Sjálfstæðis-
kvenna
í Reykjavík
h'eldur fund, þriöjudaginn, 16. janúar n.k.
kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Fundarefni:
Reykjavík undir
vinstri stjórn
Ræöumaöur:
Birgir ísleifur Gunnar.son, borgarfull-
trúi.
Fundarstjóri:
Þórunn Gestsdóttir.
Fundarritari:
Hulda Valtýsdóttir.
Almennar umræöur.
Veitingar.
Þorrablót
sjálfstæöismanna í Kópavogi verður laugardaginn 20. janúar 1979 [
sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1 og hefst kl. 19.
Aögöngumiöar veöa seldir á skrlfstofu flokksins, sími 40708 næstu
viku milli kl. 17—19.30.
Sjálfstæöismenn mætum vel á þessa fyrstu samkomu ársins.
Borðum, syngjum og dönsum saman.
Skemmtinefndin.