Morgunblaðið - 14.01.1979, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979
41
Lukkubíllinn
í Monte Carlo
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
JpÞJÓflLEIKHÚSie
KRUKKUBORG
í dag kl. 15.
MÁTT ARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
í kvöld kl. 20.
SONUR SÓARANS
OG DÓTTIR BAKARANS
miövikudag kl. 20.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fimmtudag kl. 20
Litla sviðiö:
HEIMS UM BÓL
í kvöld kl. 20.30.
þriðjudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
LEIKFÉI^AG
REYKfAVÍKUR
LÍFSHÁSKI
í kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
GEGGJAÐA KONAN
í PARÍS
eftir Jean Giraudoux
Leikstjórn: Steindór Hjörleifs-
son
Leíkmynd og búningar:
Messíana Tómasdóttir.
Lýsing: Daníel Williamsson.
Frumsýn. miðvikudag uppselt.
2. sýn. föstudag kl. 20.30
Grá kort gilda
SKÁLD-RÓSA
fimmtudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
TUNGSTONE
RAFGEYMAR
■s^ ARMULA11
TÓNABÍÓ
Sírni 31182
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panther Strikes Again)
THE NEWEST,
PINKEST
PANTHER OFALL!
PETER SELLERS
tbmai HERBERT LOM
<"» COUN BUKEIY LEWURO ROSSITER LESLEY-ANNE OOWH
»mmlm ky RICHARD WtLLIAMS STUttO Uwc ky HENRY MANCINI
liMcuti Rraísear TONY ADAMS 'CaM le Ua' Soag by TOM JONES
wnttaa by FRANK WALDMAN - BIAKE EDWARDS
fradtictt) mi OtrtcM by BLAKE EDWARDS
Hmí • PMAVtSfON’ COLOR by DeLue
Y Unitnd Arti«t«
„Þessi nýjasta mynd þeirra félaga er
vissulega hin fyndnasta til þessa. Sá
sem þessar línur ritar, hefur ekki um
langa hríö, sleppt jafn ærlega tram
af sér hláturbeizlinu" S.V. Morgun-
blaöiö.
Aöalhlutverk:
Peter Sellert, Herberg Lom,
Lesley-Anne Down, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Hækkaö verö.
„Alla leið, drengir“
Bráöskemmtileg mynd meö
Trinity-bræörunum.
Sýnd kl. 3.
Ný úrvalssakamálakvikmynd í litum
með úrvali heimsþekkta leikara.
Aöalhlutverk: Peter Falke, Truman
Capote, Alec Guinness, David
Niven, Peter Sellers o.fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Isl. texti. Hækkað verð.
Síöustu sýningar.
Æsispennandi amerísk kvikmynd
meö Christopher George, Andrew
Prine.
Endursýnd kl. 5 og 11.
ísl. texti.
Bönnuö börnum.
Barnasýning kl. 3.
Við erum ósigrandi
Bráöskemmtileg kvikmynd með
Trinity bræörum.
íslenzkur texti.
Leiklistarnámskeiö
í byrjenda- og
framhaldsflokki
Námskeið fyrir börn og unglinga í leikrænni tjáningu og leiklist hefst
fimmtudaginn 1. febrúar aö Fríkirkjuvegi 11.
Kennt veröur í byrjenda- og framhaldsflokki. Upplýsingar gefur
Sigríður Eyþórsdóttir í síma 29445.
Himnaríki má bíða
Alveg ný bandarísk stórmynd.
Aöalhlutverk: Warren Beatty,
James Mason, Julie Christie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verð.
Síðaeta sýningarhelgi.
Bróöir minn
Ijónshjarta
Broderna AR-mLME
LEJONHJARTA
En nimbcráttcls«‘ nv
í ASTRID «
” I.INDGREN
Rcgi
OI.I.E HEI.I.BOM
Svnd kl. 3.
Mánudagsmyndin
Einstakur dagur
EN GANSKE
SÆRLIG
DAG
MARCELLO
MASTROIAHHI
Itölsk úrvalsmynd í litum.
Aöalhlutverk:
Sophia Loren
Marcello Mastroianni
Sýnd kl. 5,7 og 9.
AIISTUrbæjarRÍÍI
Nýjasta Clint Eastwood-myndin:
í kúlnaregni
Æsispennandi og sérstaklega
viöburöarík, ný, bandarísk kvik-
mynd í litum og Panavision.
Þetta er ein hressilegasta
Clint-myndin fram til þessa.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verð.
Síöasta sinn.
Teiknikvikmyndasafn kl. 3
INGOLFS-CAFE
Bingó kl. 3 e.h.
Spilaðar veröa 11 umferðir.
Borðapantanir í síma 12826.
o)
HÓTEL BORG <f1
í fararbroddi í háifa öld
Gömlu og nýju
dansarnir
Viö höldum áfram með gömlu
dansana á sunnudagskvöldum,
nú með aöstoð tveggja
harmonikkuleikara. Diskótekiö
Dísa veröur einnigá staönum og
mun sjá um aö nýju dansana
vanti ekki. Svo kemur dansstjóri,
sem gætir þess aö allt fari vel
fram. Þetta er tækifæri fyrir alla.
Viö minnum eins
og venjulega á
hraðboröið í
hádeginu og
kvöldveröinn frá
kl. 18. alla daga
vikunnar.
Skemmtið ykkur á
Borðið — Búiö — Skemmtið ykkur á
sími11440 HÓTEL BORG sími11440
Fjölbreyttari danstónlist.
ir
Sprenghlægileg ný gamanmynd
eins og þær geröust bestar í gamla
daga. Auk aöaileikarana koma fram
Burt Reinolds, James Caan, Lisa
Minelli, Anne Bancroft, Marcel
Marceau og Paul Newman.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Hœkkað verö.
B I O
Sími 32075 _
jaws2
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
Síöustu sýningar.
Jói og baunagrasið
Teiknimynd um samnefnt ævintýri.
Barnasýning kl. 3.
Sími 50249
Stjörnustríö
(Star Wara)
Frægasta og mest sótta mynd allra
tíma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hrakfallabálkurinn
fijúgandi
Bráðskemmtileg mynd meö íslenzk-
um texta.
Sýnd kl. 3.
Sími50184
Ku Klux Klan
sýnir klærnar
Óvenjuraunsæ og eftirminnileg
mynd um andrúmslottiö í byggöar-
lagi þar sem kynþáttahatur og
hleypidómar eru alls ráðandi.
Aöalhlutverk Richard Burton og Lee
Marvin.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Átta harðhausar
Hörkuspennandi amerísk kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Áflóttatil Texas
Spennandi kúrekamynd.
Sýnd kl. 3.
Endur
skins
merki