Morgunblaðið - 14.01.1979, Síða 43

Morgunblaðið - 14.01.1979, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1979 43 j^^UtónHft í Hollywooö ^ í Karnab* £ TAYtOR MattAWC BJorgvm til Hollywood l\dórsS°° d S»e'«ar' Weatto® B»"V JO Spurninga leikur Hver eftirtalinna kvenna hefur oftast verið tilnefnd til Óskarsverðlauna: Katharine Hepurn, Bette Davis, Elizabeth Taylor eða Shirley MacLaine. Skrifið nafn ykkar og heimilisfang á miðann hér fyrir neðan og komið með hann í kvöld og afhendið í miðasölunni. Dregið verður síðan kl. 12 óg við veitum þrenn verðlaun. spólan verður látin rúlla í kvöld og nokkrar aðrar góðar. K-KI-Klá- Kládíus verður á skjánum í kvöld kl. 21.55 í fullum litum á fjórum stöðum merkin eru nu komin aftur og' „sjoppan" stendur að vanda fyrir sínu. í öllum bænum hristið nú af ykkur l skammdegisslenið og skemmtið r ykkur vel í kvöld, en eins og allir vita, Þá er fjörið í Hollywood á sunnudögum, sem og aðra daga. Ymíslegt góðgæti verður á boð stólum. 'Nafn ... Heimili sími ŒíEéíGéíEsIeíIeíIéíEéíehI] QHsIsIsIalalsIsSÍl Skemmtikvöld i kvöld Karon samtökin sýna nýjustu kvenfatatízkuna frá Verzl. Dahlia, Capellu, Theódóru, Kápunni. Nemendur og kennararúr dansskóla Heiö- ars Ástvalds- sonar sýna nýj- ustu dansana. Hin frábæra söngkona Ingveldur Hjaltested syngur viö undirleik -lónínu Gísladóttur. Hinir frábæru og bráöhressu Lúdó og Stefán sjé um aö allir fái sér snúning. Við skulum fjölmenna í Þórscafó í kvöld. Aðeins rúllugjald. Fjölbreyttur matseðill. Boröapantanir í síma 23333. Spariklæðnaöur eingöngu leyfður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.