Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 í DAG er föstudagur 16. marz, GVENDARDAGUR, 75. dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 07.49 og síödegisflóö kl. 20.06. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 07.45 og sólarlag kl. 19.30. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 03.15. (íslandsalmanakiö) Áminniö pví hver annan og uppbyggiö hver ann- an, eins og pér og gjörið. (1. Þessal. 5,10.) |KROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ • 6 7 8 V ■ ■ 10 ■ ' 12 ■ “ 14 15 16 ■ ■ LÁRÉTT: — 1 mannsnafns, 5 skammstöfun, 6 mjélkurmatur, 9 heiður, 10 kassi, 11 tveir eins, 13 kvendýr, 15 glápa, 17 tóg. LÓÐRÉTT: - 1 ljðt, 2 skordýr, 3 keppur, 4 sæti, 7 húðina, 8 staur, 12 biðja um, 14 forskeyti, 16 keyrði. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT: - 1 þreifa, 5 dð, 6 ofraun 9 trú, 10 lá, 11 ló, 12 ell, 13 aðili, 15 ósa, 17 sóðana. LÓÐRÉTT: - 1 þrotlaus, 2 edrú, 3 iða, 4 annáll, 7 fróð, 8 ull, 12 eisa, 14 lóð, 16 an. SJÖTUG er í dag Þórhildur Sveinsdóttir skáldkona frá Hóli í Svartárdal í Húna- vatnssýslu, nú til heimilis að Nökkvavogi 11 hér í bænum. Afmælisbarnið dvelur erlendis um þessar mundir. í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Guðrún Björg Ketilsdóttir og Kristófer Einarsson. — Heimili þeirra er að Hjallavegi 31, Rvík. (Ljósmst. GUNNARS Ingimars) í DAG 16. marz er Gvendardagur, dánardagur Guðmundar góða Arasonar Hóla- biskups (1237). (Heim. Stjörnufneði Rfmfraeði). í fyrsta — annað og í þriðja sinn! [mái iir í FYRRINÓTT dró nokkuð úr frosti í ýmsum landshlut- um, en var enn hart nokkuð f öðrum landshlutum. Þannig var t.d. kaldast á láglendi 16 stig á Staðarhóli. — Hér í Reykjavfk var aðeins 3ja stiga frost í fyrri- nótt. Úrkoma var hvergi mælanleg eftir nóttina. Á miðvikudaginn var sólskin hér f bænum f tæplega 10 klst. KVENNADEILD Slysavarnafél. Reykjavíkur heldur fund n.k. þriðjudag 20. marz á Hallveigarstöðum. Félagskonur eru beðnar að athuga breyttan fundarstað. VIÐ jarðstöðina, fjarskiptastöðina nýju í Mos- fellssveit eru í nýju Lögbirt- ingablaði augl. til umsóknar tvær stöður símvirkja/sím- virkjameistara. — Síðan segir m.a. að ráðgert sé að þjálfa þá sem ráðnir verða, sérstaklega í viðhaldi þess búnaðar sem á jarðstöðinni verður. Muni sú þjálfun hefjast í næsta mánuði. — Umsóknarfrestur sem Póst- og símamálastjórnin hefur ákveðið er til 29. marz n.k. um stöður þessar. FRÁ HÖFNINNI | í GÆRMORGUN fór Múlafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og síðan fer hann þaðan beint út. Kyndill kom í gær og fór aftur í ferð síð- degis. | wessuh I DÓMKIRKJAN: Barna- samkoma á laugardagsmorg- uninn kl. 10.30 í Vesturbæj- arskólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. MOSFELLSPREST AK ALI Barnasamkoma í Lágafells- kirkju á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLS PRESTAKALL: í kvöld, föstudag, kl. 9 verð- ur æskulýðskvöldvaka á Hellu á vegum Æskulýðs- starfs Þjóðkirkjunnar. Á sunnudaginn verður sunnu- dagaskóli í Þykkvabæ kl. 11 árd. og æskulýðsguðþjónusta fyrir alla fjölskylduna í Ási kl. 2 síðd. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprest- ur. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna ( Reykjavfk, dagana 16. til 22. marz, afl báöum dösum meðtöldum veröur sem hér aegir: I REVKJA- VÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. s(mi 81200. Allan .sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lukaöar á laugardötfum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum (rá kl. 14—16 s(mi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl' 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eítir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og (rá klukkan 17 á íöstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gelnar ( SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknalél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iaugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir lullorðna gegii mænusótt (ara íram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. S(mi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. 0RD DAGSINS Akureyri sími 96-21840. - ..Wn . , IIEIMSÓKNARTIMAR. Und SJUKRAHUS spftalinni Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN. Kl. 15 tii ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR. Aila daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. m LANDSBÓKASAFN fSLANDS Salnhúsinu SOFN við' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—12. ÍJt- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar-- daga kl. 10—12. MÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga. iaug- ardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljóafæraaýnlngln: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 ( útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstrætl 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir ( skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. s(mi 36814. Mánud.—iöstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Súlheimum 27, s(mi 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. —(östud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, raánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—(östud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS ( (élagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTADIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÍIRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síöd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þrlðjudag - laugardag kl. 14-16, sunnudaga 15-17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli Id. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar (Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. (sfma 15004. Dll 1UIUIVT VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT stofnana svarar alla vlrka dagu frá kl. 17 síðdegis tí< kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- JSUNDHÖLLIN. Á aðaifundum Sjákrasamlagsins og Slysavarna- félags íslands, sem haldnir voru um sfðustu helgi voru samþykkt- ar áskoranir á bæjarstjórn Reykjavfkur að hefjast handa ná þegar og koma sundhölltnni upp. — í ályktun Slysavarnafélagslns er þannig m.a. komist að orði: Alftur Slysavarnafél. nauðsynlegt að framkvæmdum verði hraðað sem mest svo bæjarfélagi Reykjavfkur verði gert kleift að beita heimildarlögum um að skylda unglinga til sundnáms." Benda má á það f þessu sambandl að þegar nýi barnaskólinn tekur til starfa getur Reykjavfk gert sund að skyldunámsgrein, þvf sundlaug verður f skólanum sjálf- um." . GENGISSKRÁNING NR. 51 - 15. marz 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 324,80 325,60 1 Sterlingspund 661,90 663,50* 1 Kanadadollar 276,15 276,85* 100 Danskar krónur 6278,10 6293,60* 100 Norskar krónur 6379,90 6395,60* 100 Sœnskar krónur 7449,00 7467,40* 100 FinnHk mtfrk 8179,30 8199,40* 100 Franskir frankar 7584,80 7603,50* 100 Belg. frankar 1104.60 1107,30* 100 Svissn. frankar 19351,80 19399,40* 100 Gyllini 16197,50 16237,40* 100 V.-Þýzk mörk 17484.00 17527,00* 100 Lírur 38,49 38,59* 100 Auwturr. Sch. 2385,60 2391.50* 100 Escudoe 678,10 679,80 100 Pesetar 470,10 471,20 100 Yen 156,91 157,30* * Breyting frá síðustu wkráningu. Símsvari vegna gengiaskráninga 22190. r """ GENGISSKRÁNING - FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. marz 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 3573 358,16 1 Ster’ingspund 728.09 7293* 1 Kanadadollar 303,77 304,54* 100 Danskar krónur 6905,91 6922,%* 100 Norskar krónur 7017,89 7035,16* 100 Sænskar krónur 8193,90 8214,14* 100 Finnsk mtfrk 8997,23 9019,34* 100 Franskir frankar 8343,28 8363,85* 100 Belg. frsnkar 1215,06 1218,03* 100 SvÍKHn. frankar 21286,98 21339,34* 100 Gyllini 17817,25 17861,14* 100 V.-Þýzk mörk 19232,40 19279,70* 100 Lírur 42,34 42,45* 100 Austurr. Sch. 2624,16 2630,65* 100 Eocudoft 745,91 747,78 100 Pesetar 517,11 518,32 100 Yea 172,60 173.03* * Breyting frá sfðustu skráningu. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.