Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 Nýtt Nýtt Dömu-, herra- og barnatréklossar. Póstsendum. V E R Z LU N I N GZísm LítiÓ barn hefur lítíð sjónsvið Feigðarboðinn heitir handarf.sk sjónvarpskvikmynd sem er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 22.00 í kvöld. Þessi ljósmynd er af Tom Courtenay í einu af aðalhlutverkum myndarinnar. Myndin fjallar um ungan prest sem fer til starfa í afskekktu indíána- þorpi í Kanada. Öryggismál sjómanna, eit- urlyf og Rannsóknastofnun byggingariðnadarins Kastljós verður á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.00 í kvöld. Umsjónarmaður þáttar- ins er Magnús Bjarnfreðsson og verða þrjú mál tekin til umfjöll- unar í þættinum. Fyrst ræðir Sigrún Stefáns- dóttir fréttamaður við þá Hjálmar R. Bárðarson siglinga- málastjóra og Ágúst Sigur- laugsson sjómann er var skip- verji á fiskibáti frá Ólafsfirði sem fórst fyrir skömmu. Ræða þeir Hjálmar og Ágúst um gúmbjörgunarbáta og önnur ör- yggismál sjómanna út frá þeirri reynslu sem fengist hefur, eink- um upp á síðkastið. Magnús Bjarnfreðsson. Þá verður fjallað um Rann- sóknastofnun byggingariðnað- arins, en sú stofnun hefur verið nokkuð í fréttum að undanförnu vegna rannsókna á steypu- skemmdum húsa og veðrun ein- Sjónvarp kl. 20.35: Kastljós kl. 21.00: Eltingaleikur júgóslavnesku leynilögreglunnar við þá, sem óþjálir eru Tító forseta Morðið á Bruno Busic heitir mynd sem er á dagskrá sjón- varpsins strax að loknum fréttum t kvöld. Myndin fjallar um Króat- ann Bruno Busic sem bjó í útlegð í Lundúnum, en hann beitti sér mjög fyrir því að Króatar fengju sjálfstæði. Busic fannst látinn í október 1978 og er fjaliað um það í myndinni hvort júgóslavneska leynilögreglan hafi valdið dauða hans. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Mbl. hefur aflað sér er hér um athyglisverðan þátt að ræða. Kemur þar fram að júgóslavneska leynilögreglan hefur verið af- kastamikil í því að kála Júgóslöv- um sem óþægilegir eru Tító for- seta. Leynilögreglan heldur sér við skotvopnin, en ekki regnhlífar o.þ.h. tól. Þeir sem leynilögreglan er venjulega á eítir hafa fæstir hreinan skjöld. Þeir hafa m.a. tekið þátt í ýmiss konar skæru- liðaæfingum, t.d. ráðist inn í sendiráð landsins erlendis. Heimildamenn tjáðu Mbl. að eiginlega væri um að ræða upp- reisnarástand í Júgóslavíu, en stríðið væri hins vegar háð víðs vegar í Evrópu. í því stríði er leyniþjónusta Júgóslavíu annar stríðsaðilinn. angrunarglers. I þriðja lagi verður rætt við þá Vilhjálm G. Skúlason pró- fessor og Hjalta Zóphaníasson um áhrif og útbreiðslu eitur- lyfja. Sigrún Stefánsdóttir. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 16. marz MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Cristensen heldur áfram að lesa „Steipurnar sem struku“ eftir Evi Bögenæs (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Ég man það enn: Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream og Cremona-strengja- kvartettinn leika Kvintett í e-moll op. 50 nr.3 fyrir gítar og strengjahljóðfæri eftir Luigi Boccherini. SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fyrir opnum tjöldum44 eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdís Þorvaldsdóttir les (8) 15.00 Miðdegistónleikar: Felicja Blumental og Mozarteum-hljómsveitin í Salzburg leika Konsert f B-dúr fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Francesco Manfredini; Inoue stj. Kammersveitin í Vín leikur Sinfóníu í D-dúr eftir Michael Haydn; Carlo Zecchi stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. FÖSTUDAGUR 16. MARS 1979 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Morðið á Bruno Busic , Króatinn Bruno Busic bjó í útlegð f Lundúnum. Hann beitti sér mjög fyrir því að Króatar fengju sjálfstæði. í þessari bresku mynd er m.a. leitað svara við því, hvort júgóslavneska leyni- lögreglan hafi valdið dauða hans í október 1978. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. V___________________________ ... . 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir“ eftir Jónas Jónasson Höfundur les (3). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Fróðleiksmolar um ill- kynja æxli Þriðji og sfðasti dagskrár- þáttur að tilhlutan Krabba- meinsfélags Reykjavíkur. Þátttakendur: Elfsabet Ingólfsdóttir, Guðmundur Jóhannesson, Sigríður Lister og Þórarinn Guðna- son. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.00 Feigðarboðinn (I Heard the Owl Call my Name) Bandarfsk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Tom Courtenay og Dean Jagger. Myndin er um ungan prest, sem sendur er til starfa til afskekkts indfánaþorps f Kanada. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok. 20.00 Frá útvarpinu í Hessen Victor Yoran leikur með Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Frankfurt „Schelomo“, hebreska rapsódíu fyrir selló og hljómsveit eftir Ernest Bloch; Eliahu Inbal stj. 20.30 Kvikmyndagerð á Is- landi fyrr og nú; annar þáttur Umsjónarmenn: Karl Jeppesen og Óli Örn Andreassen. Fjallað um leiknar kvik- myndir og heimildarmyndir. Rætt við Reyni Oddsson, Þránd Thoroddsen og Vil- hjálm Knudsen. 21.05 Kórsöngur Orpheus-kórinn í Glasgow syngur bresk lög; Sir Hugh Robertson stj. 21.25 í kýrhausnum Sambland af skringilegheit- um og tónlist. Umsjón: Sig- urður Einarsson. 21.45 Liv Glaser leikur pfanó- lög eftir Agötu Backer-Gröndahl. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn“ eftir Jón Heigason Sveinn Skorri Ilöskuldsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (29). 22.55 Bókmenntaþáttur Umsjónarmaður: Anna Ólafsdóttir Björnsson. Rætt öðru sinni við Hjört Pálsson dagskrárstjóra um bókmenntir í útvarpi. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.