Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 7 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I .. og aö moldu skaltu aftur verða“ Innan verkalýöshreyf- ingarinnar hefur misjafn sauðurinn komizt til valda og metoröa. Mest ber t>ar á Þess háttar mönnum sem telja sig tala fyrir munn allra laun- Þega í landinu hvaö sem tautar og raular, — líka fyrir munn Þeirra, sem hafa fyrir löngu afÞakkaö kurteislega slíka fyrir- höfn sín vegna. En Þessi gerö verkalýðsleiötoga skilur ekki Þetta og held- ur einlssgt áfram aö tala fyrir munn allra launÞega í landinu. Þaö hefur verið fyrir orö slíkra manna, sem allar vinstri stjórnir hafa veriö myndaðar. Þaö er líka fyrir tilverknað Þess- ara sömu manna, sem allar vinstri stjórnir hafa verió aö velli lagóar. Og hvort sem Þaó hefur ver- ió á getnaðardegi eöa dánardægri Þessara stjórna hefur vinstri hug- sjónin skiniö eins og stjarnan Síríus yfir höfó- um Þessara verkalýös- leiötoga. Þessi síðasta vinstri stjórn er glöggt dæmi um sköpunargleði og eyðí- leggingarfýsn vinstri hugsjónarinnar, Þegar hún klæöist búningi verkalýösleiðtoganna. Fyrir Þeirra tilverknað sá hún septembersólina skína í fyrsta skipti. En nú er hún öll í heimi og sú pólitíska sól, sem eitt sinn skein henni er orðin aó Norðfjaröarmána. Af moldu ertu kominn og að moldu skaltu aftur veróa er sagt um okkar stutta stanz hór á jöröu. Um ríkisstjórnina gildir hitt, ef maöur setur staf- ina ASÍ í staöinn, að pess mun skammt aó bíða, að hún hverfi aftur til upp- hafs síns. Lúövík er blóra- böggullinn Þegar illa fer, Þarf alltaf aó kenna einhverjum um. Og nú er pað Lúövík Jósepsson. í honum sjá AlÞýöubandalagsráö- herrarnir fjanda pann, sem farinn er aö skaka stólana undan Þeim. En ekkert á jaröarkringlunni Þykir Þeim jafnvænt um og Þessa stóla, sem Þó hljóta aö vera óÞægilega rúmir, Því aö Þeir voru fyrir aóra smíðaóir. Hjörleifur Guttormsson hefur orö á Því oftar en einu sinni í Þjóðviljanum í gær, að aðrir hafi hagaö sór óviturlega, en eystra er haft fyrir satt aó hann sé óvenju gáfaður maöur. Hann segir líka, aö eldar sáu kveiktir „með Því aö segja samtökum launa- fólks stríö á hendur.“ Hjörleifur Guttormsson eöa Ragnar Arnalds eöa Svavar Gestsson. Þessi Þrenning er ekki trúverð- ug I gervi verkamanns- ins, jafnvel Þótt hún fari í samfesting. Þaö mun líka vera svo, aó Þegar hún samÞykkti „kaupránstil- lögur“ Ólafs Jóhannes- sonar var hún ekki meö á nótunum og ætlar, aö nú séu sér allar syndir fyrir- gefnar, af pví aó hún vissi ekki hvað hún var aö gjöra. En Lúóvík Jósepsson var fljótur aö átta sig á Því, hvaö í tillögunum fólst. Ógrímuklædd kjaraskerðing er honum ekki aö skapi og Þess vegna tugtaöi hann ráö- herrana til og sendi Þá öfuga aftur til Ólafs meö Þau skilaboö, aó Þetta heföi allt veriö tómur misskilningur. Þeir hafi hvorki samÞykkt eitt né annað. Vitaskuld tóku ráðherr- ar AlÞýöuflokks og Fram- sóknarflokks Þessu ekki Þegjandi og frumvarpið veröur lagt fram eins og ráöherraÞrenníng Al- Þýóubandalagsins sam- Þykkti Þaö. Nú hafa Þessir atburðir orðið til Þess, aó ríkis- stjórnin er í rauninni fall- inn. Vinstri stjórnar draumsýnin er orðin aö martröð, eins og jafnan áöur. En einhverjum Þarf um aö kenna. Og ráö- herrarnir eru sammála um, aö gamli maóurinn, Lúövík Jósepsson, sé blóraböggullinn. Þannig hyggjast Þeir bjarga eigin skinni. Eftir er aö sjá, hvort Lúövík Jósepsson lætur fara svona með sig aö vera settur út í horn fyrir vitleysur annarra. Með hliðsjón af fortíð hans er ekki líklegt, aö slíkt ger- ist pegjandi og hljóöa- laust. Ugglaust svíður honum líka, hversu illa kálfurinn launar ofeldiö. Nýgræöingur á Þingi er Hjörleifur Guttormsson oróinn ráöherra og hyggst nú ráöa niðurlög- um Þess, sem skóp hann. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Verðlaunahafarnir þrír ásamt Sveini Sæmundssyni blaðafulltrúa Flugleiða og Jóhanni Þóri ritstjóra Skákblaðsins. Þrír hlutu utanlandsferð í NOKKUR ár hafa Flugleiðir og Skákblaðið haft samvinnu um birtingu skákþrautar á forsíðu Skákblaðsins, en vegna ýmissa ástæðna hefur ekki verið dregið síðan árið 1974. Talsverður áhugi virðist hafa verið á þessu því að árlega barst fjöldi lausna. en aðeins örfáar reyndust réttar. Árið 1975 bárust 10 réttar lausnir og varð Bergur Bjarnason hlutskarpastur. Árið á eftir varð Gunngeir Pétursson hlut- skarpastur en þetta ár báraust alls 8 réttar lausnir. Aðeins 2 réttar lausnir bárust árið 1977 og sigraði Matthías Kristinsson. Jóhann Þórir ritstjóri Skák- blaðsins afhenti í gær þre- menningunum verðlaunin sem eru ferð fyrir 2 á einhverri millilanda- leið Flugleiða. Sýning Magnúsar á Undanfarna daga hefur staðið yfir sýning á mál- verkum eftir Magnús Jóhannesson í Gyllta saln- um á Hótel Borg. Alls eru myndirnar um 40 og hefur aðsókn verið góð. Flestar myndirnar eru frá sjávarsíðunni. — Sýningin stendur til sunnudagskvölds 18. marz. — Myndin er af Magnúsi við nokkur málverkanna. Hótel Borg Einar Jónsson á Einarsstööum veröur í bænum næstu daga. Viötalsbeiönum svarað í síma 31550 föstudaginn 16. marz kl. 5—7 og laugardag kl. 2—4 og sunnudag kl. 2—4. Opið til kl. 10 í kvöld og hádegis á morp HAGKAUP SKEIFUNN115 Fermingarföt Fermingarföt meö eöa án vestis. 'C. Allar stæröir kr. 39.500.-. Efn j; Rifflaö flauel. Margir litir. Skyrtur. Margir litir. Slaufa. Margir litir, Tweed. Rifflaö flauel allar stæröir Austurstnvti 10 sinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.