Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Til sölu mjög vel meö farið einbýlishús í Innri-Njarðvík. Skipti á íbúð á Reykjavíkur- svæðinu koma til greina. Keflavík Til sölu 4ra herb. rishæö í góöu ástandi. Laus strax. 2ja herb. íbúð nýstandsett með sérinn- gangi. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Bílaútvarpstæki Verð frá kr. 17.750 m/hátalara. Sambyggt bílaútvarp og stereo kassettutæki. Verö frá kr. 58.800.- m/hátölurum. Póst- sendum. F. Björnsson radíóverslun, Bergþórugötu 2, sími 23889. IOOF 12 = 1603168’/,= ipllak. Frá Guðspekifélaginu Askríftarsimi Qanglera er 17520 í kvöld kl. 9 veröur fundur meö blandaðri dagskrá. Allir velkomnir. Stúkan Tilraun. Skíðadeild Skíöasvæöi K.R. í Skálafelli. Lyftur í gangi alla daga. Uppl. í símsvara s. 22195. Akstur í Skálafell á vegum Hópferöamiðstöövarinnar. Skíöadeild K.R. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði Stefánsmótið 1979 Afmælismót K.R. 80 ára fer fram í Skálafelli laugardaginn 17. marz. Keppni hefst í unglingaflokkum kl. 12 og í flokkum fullorö- j inna kl. 16. Númer afhent í K.R. skálanum kl. 10:30 og 14:30. Skíðadeild K.R. 2ja—3ja herg. íbúð óskast til leigu Einhleyp miöaldra, róleg kona, sem vinnur úti allan daginn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu. Æskilegur staöur Hlíðarnar. Uppl. í síma 17108. Sjálfstæðiafélögin Breiöholti Félagsvist Féiagsvist veröur splluö mánudaglnn 19. marz n.k. í Félagsheimili sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54, kl. 20.30. Góö verölaun — Önnur vika í beaaari umferð. Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík Rabbfundur Hvöt efnir til hádegisfundar laugardaginn 17. marz n.k. kl. 12—14 í Sjálfstæöishús- inu, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestir fundarins: Guörún Erlendsdóttir formaöur Jafnréttisráös Anna Siguröardóttir forstööumaöur Kvennasögusafns íslands Léttar veitingar. I Félagar í Hvöt og gestir þeirra velkomnir. Almennur félagsfundur veröur haldinn laugardaginn 17. marz kl. 15 (kl. 3) í Hótel Hverageröi. Fundaretni: Sykurhreinsunarstöö í Hverageröi. Ræöumenn Hinrik Guömundsson, verkfræöingur og Eggert Haukdal, alþingismaður. Félagar mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin Þór F.U.S. Breiðholti Félagsmálanámskeið Þór F.U.S. Breiöholti gengst fyrir félags- málanámskeiöi í samvinnu viö félög sjálfstæöismanna í Fella- og Hólahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi og hefst námskeiöiö n.k. þriöjudag 21. marz kl. 20.30 í Félags- heimili sjálfstæöismanna að Seljabraut 54 og stendur í 3 kvöld þriöjudag 21, miövikudag 22. og fimmtudag 23. marz og hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Leiöbeinendur veröa: Erlendur Kristjánsson og Guöni Þór Jónsson. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu S.U.S. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900 og í símum 74001, 74084, 73648 og 74651. Hagnaðurinn notað- ur til líknarstarf- semi og menntunar Athugasemd frá Samtökum Heimsfriðar og Sameiningar í Lesbókinni 3. mars voru nokkr- ar trúarhreyfingar gerðar að um- ræðuefni undir fyrirsögninni „Hinir miklu hjálpræðis- seljendur“. Sem meðlimir eins þessa hóps, The Unification Church (á ísl. Samtök Heimsfriðar og Sameiningar) finnst okkur ekki vanþörf á að leiðrétta þau ósann- indi sem þar koma fram. 1) „Mun er sagður vinur Parks forseta S-Kóreu.“ Dr. Fredrik Sontag, guðfræðing- ur og heimspekingur, sem fram- kvæmdi ítarlega rannsókn á The Unification Church fyrir bókafor- lag Meþodista, svaraði þessari fullyrðingu á eftirfarandi hátt: „Þessi ásökun gefur í skyn að eitthvað rotið liggi að baki, maður getur skynjað þá tilfinningalegu hvöt sem liggur að baki, maður er leiddur til þess að íhuga á grund- velli þess vafasama eiginleika að hafa gaman af því að trúa öllu illu upp á andstæðing sinn.“ Sr. Moon hefur aldrei hitt Park. Þeir eiga áð vísu sameiginlegt að þeir hafa báðir afar sterka antíkommúníska sannfæringu en samband þeirra nær ekki lengra. Park forseti hefur hinsvegar neitað meðlimum samtakanna um vegabréf svo að þeir kæmust ekki úr landi og hann hefur jafnvel fangelsað nokkra af Sun Myung Moon leiðtogum safnaðarins. Einnig dró hann til baka ýmis viðskiptaleyfi þegar samtökin hlutu neikvæða gagnrýni á vesturlöndum. 2) „Sun Myung Moon hefur set- ið í fangelsum vegna afglapa og á mörg misheppnuð hjónabönd að Basar Myndlista- og handíðaskólans baki.“ Sontag: „Allir trúar- leiðtogar hafa verið ásakaðir um kynferðislega brenglun, slíkar sögur gengu einnig um Jesú og lifðu í bókmenntum fyrri alda. Við þörfnumst super-Freud til þess að segja okkur hvers vegna trúar- leiðtogar mega ætíð dragast með sögur um kynferðislega spillingu." Þessar ásakanir koma einnig frá Kóreu þar sem bæði kommúnistar og trúað fólk reyndi að brjóta niður hina örtvaxandi hreyfingu á fyrstu árum hennar. Kenningar Sr. Moon hafa mjög strangt viðhorf gagnvart kynlífi, kenningar sem segja að kynlíf tilheýri algjörlega og eingöngu hjóhabandinu (innan hjóna- bandsins). Og hann gengur á und- an með gott fordæmi. Hans mörgu hjónabönd eru reyndar tvö. Fyrsta eiginkona hans samþykkti ekki að hann tæki vilja Guðs framfyrir hjónabandið og fjölskyldulífið. Hann hefur verið giftur núverandi konu sinni í 19 ár. Hvað varðar títtnefnda vopna- framleiðslu þá má benda á það að Tong II (ekki Ton 11) er nýtísku og vel þekkt vélaverksmiðja. Og þar sem S-Kórea á ætíð yfir höfði sér innfás úr norðri þá eru allar vélaverksmiðjur skuldbundnar til að styðja stjórnina, ef nauðsyn krefur, með því að nota hluta framleiðslu sinnar til vopnafram- leiðslu. Tong II er engin undan- tekning. Aðrar efnahagsfram- kvæmdir, sem má finna í mörgum löndum, tilheyra samtökunum en eru ekki persónuleg eign Sr. Moon. Hagnaðurinn af þeim hefur alltaf og mun ætíð vera notaður af samtökunum til fjármögnunar hinna ýmsu framkvæmda innan líknarstarfsemi og menntunar, til bess að byggja upp betri heim. fh. samt. Bjarni Þór Kristjánsson. NEMENDUR þriðja bekkjar Myndlista- og handíðaskóla íslands halda basar í Barn- höftstorfu á morgun, laug- ardag, og sunnudag, frá kl. 9 til 19. Á basarnum verða ýms- ir handunnir munir sem nemendur sjálfir hafa unnið, svo sem grafíkmyndir, vatns- litamyndir, keramik og ýmiss- konar fatnaður. Einnig mun á basarnum verða selt kaffi og vöfflur með rjóma og happdrættismiðar og verða 10 vinningar í verðlaun, allt málverk sem ýmsir lista- menn hafa gefið. Sögðust nem- arnir myndu reyna að hafa verð varanna á basarnum sanngjarnt og helst undir verslanaverði. Basar þessi er árlegur við- burður og ætlaður til styrktar skólaferðalagi sem þriðjubekk- ingarnir fara árlega. I ár munu þeir fara til New York og skoða þar söfn og listaverk. Unnið að uppsetningu munanna fyrir basarinn. Ljósm. Kristján.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.