Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkafólk vantar í almenna fiskvinnu. Unniö sam- kvæmt bónuskerfi. Fæði oa húsnæöi á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustöðin hf. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa sem fyrst, stúlku til skrifstofustarfa í miðbænum. Vélritunar- og ensku kunnátta nauösynleg. Góö laun í boöi. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu merkt: „M — 5655“ fyrir fimmtudaginn 22. marz 1979. Skrifstofuvinna lönfyrirtæki í Reykjavík vill ráöa í neöantalin störf: 1. Starf aöallega viö símavörslu, auk þess að sinna ýmsum almennum skrifstofu- störfum. Ráöiö veröur í starfiö frá 1. apríl n.k. 2. Starf viö vélabókhald svo og ýmis önnur almenn skrifstofustörf, æskilegt er aö umsækjandi hafi áöur unniö viö vélabók- hald. Ráöiö veröur í starfiö frá 1. maí eöa 1. júní n.k. menntun og fyrri störf, fyrir 20. mars n.k. merkt „Símavarsla/vélabókhald — 096“. Traust útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða gott sölufólk Hér er um aö ræöa þjónustu — sölustarf þar sem viðkomandi er í góöum tengslum viö viöskiptavini okkar. Viö leitum aö fólki á aldrinum 20—35 ára sem á gott meö aö umgangast fólk og hefur áhuga á líflegu og sjálfstæöu starfi. /Eskilegt er aö viökomandi hafi bíl til umráöa og aöeins kemur til greina aö ráöa fólk sem er aö leita aö framtíöarstarfi. Viö bjóöum starfsþjálfun og góö laun, réttu fólki. - Þær, eða þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega sendið uppl. um aldur, menntun, fyrri störf og annaö, er máli kann aö skipta, ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri til afgr. Mbl. merkt: „Gott starf — 5625“. Skipstjóri Vanan skipstjóra vantar gott pláss á komandi sumri. Full réttindi. Tilboö sendist Mbl. fyrir 19. marz merkt: „Framtíð — 100“. Óskum aö ráöa starfskraft til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Þarf aö geta byrjaö strax. Þær, sem áhuga hafa, vinsamlega sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til augld. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 98“. Afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa ungan röskan mann til afgreiöslu- og lagerstarfa í matvörudeild. Vinnutími kl. 9—6. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 2—4. Vörumarkaðurinnhf. Ármúla 1 A. Frystihúsið Frosti h.f. Súðavík óskar aö ráöa starfskraft í snyrtingu og pökkun á fiski. Unniö í bónus. Vinsamlegast hringiö í síma 94-6909 eöa 94-6913. Verkstjóri. Framtíðaratvinna Rótgróin heildverzlun á sviöi byggingarvöru óskar eftir starfskrafti. Starfiö er m.a. fólgið í umsjón og þátttöku í vöruafgreiðslu. Innkaupum á einstökum vöruliöum. Eftirlit meö birgöum í Tollvöru- geymslu og aðalumsjón meö smásöluverzl- un fyrirtækisins. Umsóknir, meö ítarlegum upplýsingum sendist Mbl. fyrir 24. marz merktar: „F — 6554“. Háseta vantar á netabát frá Djúpavogi. Upplýsingar í síma 97-8859. Starfsfélagi óskast Viö óskum eftir starfsfélaga ungum og lifandi. Starfssviö: afgreiösla í heimilistækjaverzlun, og almenn skrifstofustörf. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 22. marz merkt: „Starfsfélagi — 099“. Fiskvinna Karlmenn vantar í fiskvinnu. Uppl. í símum 92-8305 — 92-8140. Hópnes, h.f., Grindavík. Vanar saumakonur óskast nú þegar. Elgur h.f., Síöumúla 33, sími 36940. Sjómenn Matsvein og 2. vélstjóra og háseta vantar strax á m/b Gullborg VE-38 til netaveiöa. Upplýsingar í síma 1597 og 1823, Vest- mannaeyjum. Skrifstofuvinna lönfyrirtæki í Reykjavík vill ráöa í neöantalin störf: 1. Starf aöallega viö símavörslu, auk þess aö sinna ýmsum almennum skrifstofu- störfum. Ráöiö veröur í starfiö frá 1. apríl n.k. 2. Starf viö vélabókhald svo og ýmis önnur almenn skrifstofustörf, æskilegt er aö umsækjandi hafi áöur unniö viö vélabók- hald. Ráöiö veröur í starfið frá 1. raaí eöa 1. júní n.k. Þeir sem vildu sinna þessu sendi umsóknir til Morgunblaösins, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, fyrir 20. marz n.k., merkt: „Símavarsla /Vélabókhald — 096“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar í- ' ' £11 i Arshátíð Ungmenna- félags Breiðabliks veröur haldin 24. marz kl. 7.30 aö Hótel Esju, 2. hæö. Fjölbreytt dagskrá. Upplýsingar í símum 40394, 42313 og 43556- Skemmtinefndin. Átthagafélag Snæfjallahrepps heldur árshátíö sína laugaröaginn 17. marz í félagsheimilinu Síöumúla 11, Reykjavík og hefst meö boröhaldi kl. 20.00. Bergmenn leika fyrir dansi. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. Félags- og kynningarfundur Hinn 17. marz n.k. laugardag veröur haldinn félags- og kynningarfundur Vélflugfélags íslands í ráöstefnusal Hótels Loftleiöa. Fundurinn hefst kl. 14.00 og er opinn öllum jafnt gömlum félagsmönnum og öörum flugáhugamönnum. Dagskrá fundarins veröur sem hér segir: 1. Kynning félagsins, 2. Kvikmyndasýning. 3. Rætt um Noröurlandameistaramótiö. 4. Sýning litskuggamynda, teknar úr lofti. 5. Önnur mál. Stjórnin. r Mn Nauðungaruppboð annaö og síöasta á m.b. Mugg BA-61, þingl. eign Guömundar Þ. Ásgeirssonar fer fram víö bátinn í Slippstööinni á Akureyri, mánudaginn 26. marz 1979 kl. 14. Uppboösbeiöendur eru Tryggvi Guömundsson, lögfræðingur, Fiskveiöasjóöur ísiands o.fl. Bœjarfógetinn á Akureyrl. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á Hótel Flókalundl í Vatnsfiröi, Vestur-Baröa- strandarsýslu, meö tilheyrandi fylgifé og lóöarréttindum, þlnglesinnl eign, Gests h.f., fer fram eftir kröfu Feröamálasjóös og Byggöasjóös, á eigninni sjálfri, þriöjudaglnn 20. marz 1979 kl. 16.00. PatreksfirOi, 14. marz 1979 Stefán Skarphéöinsson, setudómari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.