Morgunblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979
3
Belgískur tog-
arí ákærður
fyrir ólög-
legar veiðar
GEFIN hefur verið út
ákæra vegna meints brots
belgísks togara, en hann
var staðinn að ætluðum
veiðum á bannsvæði suður
af Grindavík sl. laugardag.
Togarinn var færður til
hafnar í Reykjavík og mál
skipstjórans rannsakað í
gær og fyrradag.
Jónatan Sveinsson, full-
trúi hjá ríkissaksóknara,
sagði að rannsókn málsins
hefði fyrst og fremst beinst
að því að kanna traustleika
staðarákvarðana, sem oft
væru vandasamar með
lórantækjum. Komið hefði í
Ijós að togarinn hefði verið
rétt innan markanna við
bannsvæði suður af Grinda-
vík og hefðu sérfróðir menn
staðfest mælingarnar og
skipstjórinn ekki véfengt
þær.
Málið hefur verið
dómtekið hjá Sakadómi
Reykjavíkur og er dóms að
vænta í dag.
Belgíski togarinn við bryggju í Reykjavíkurhöfn
Ljósn. Krtetján
Minnihluti f járhags- og viðskiptanefndar:
,,Þ»víiíkt klambur get-
ur ekki verid uppistada
heilbrigdrar löggjafar ”
Mun alvarlegri afskipti af kjara-
samningum en skerding verdbóta
MINNIHLUTI f járhags- og
viðskiptanefndar gerir
ekki tillögur um breyting-
á frumvarpi forsætis-
að
og
ar
ráðherra um stjórn efna-
hagsmála og fleira, „þar
sem þvílíkt klambur, getur
Lone Pine skákmótið:
Korchnoi tapaði
annarri skák
Helgi og Gudmundur gerdu jafntefli
en Margeir tapaði fyrir misskilning
„ÞETTA var alveg sárgrætilegt.
Eg gleymdi að skrifa í einn
reitinn á skákblaðinu og hélt þvi
að við værum búnir að leika
einum leik fleiri en reyndin var
og svo féli ég á tíma með unnið
tafl,“ sagði Margeir Pétursson er
Mbl. ræddi við hann í Lone Pine í
gær. í sjöttu umferð tapaði Mar-
geir fyrir Tarjan frá Bandaríkj-
unum, en Helgi gerði jafntefli við
Benkö og Guðmundur jafntefli
við Federovic. í sjöttu umferðinni
tapaði Korchnoi annarri skák í
röð, nú fyrir Lombardy. Þeir
Guðmundur og Helgi hafa nú 3,5
vinninga, en Margeir 3.
Júgóslavinn Shamkovic er efst-
ur með 5 vinninga, en hann vann
Bandaríkjamanninn Lein í sjöttu
umferðinni. Með 4,5 vinninga eru:
Gligoric, Liberzon, Lombardy,
Sheravan og Sosonko og Georgiu
er með biðskák við Kaplan, sem
Margeir sagði jafnteflislega og er
Georghiu þá með 4,5 vinninga líka.
Bent Larsen vann Lichterink frá
Hollandi í sjöttu umferð og er nú
með fjóra vinninga. Miles tapaði
fyrir Sheravan og Hort er með
lakara tafl í biðskák gegn Biyasis
frá Kanada.
ekki verið uppistaða heil-
brigðrar löggjafar,“ segja
þeir Jón G. Sólnes og
Eyjólfur Konráð Jónsson í
nefndaráliti, sem lagt var
fram í efri deild Alþingis í
gær. Segir í áliti þeirra, að
með frumvaræinu sé verið
að setja ákvæði um
endurkröfu á hendur
launþegum vegna fyrri
óráðsíu stjórnarflokkanna.
Minnihluti nefndarinnar segir í
áliti sínu, að aðdragandi þessara
breytingartillagna sé með undar-
legum hætti og ætti það bæði við
um það sem gerzt hefði utan þings
og innan. Segja þeir félagar að
uppgjöf ríkisstjórnarinnar við
mótun árangursvænlegrar stefnu í
efnahagsmálum sé algjör. „Jafn-
framt er opinberað, svo að ekki
verður um villzt, að verið er
knýja fram kjaraskerðingu
taka þannig aftur það, sem
stjórnarliðið þóttist veita s.l.
haust til að kaupa sér stundar-
frið.“
í minnihlutaálitinu segir m.a.,
að fyrstu 32 greinar frumvarpsins
í I. til VI. kafla séu með öllu
óþarfar. Um VIII. kafla,
„Verðbætur á laun“ segir: „Hér er
verið að setja ákvæði um endur-
kröfu á hendur launþegum vegna
fyrri óráðsíu stjórnarflokkanna.
Hljóta þeir einir að bera ábyrgð á
slíkri lagasetningu. Jafnframt er
um þann reginmun að ræða nú og
á löggjöf fyrrv. ríkisstjórnar í
febrúar og maí á s.l. ári, að
kjarasamningar eru nú lausir. Auk
þess eru með breytingartillögu
meirihlutans við frumvarpið tekn-
ar aftur þegar umsamdar grunn-
kaupshækkanir. Þetta eru miklu
alvarlegri afskipti af kjarasamn-
ingum en skerðing verðbóta."
— Sjá nefndarálit minnihlut-
ans á bls. 29.
Hvorki
Stenmark,
Karpov né
ísbjöminn sá-
ust 1. apríl
ÞVÍ miður varð ekkert af
því að Ingemar Stenmark
birtist í skíðalöndunum
fyrir ofan Reykjavík á
sunnudaginn. Frétt
Morgunblaðsins um
komu skíðakóngsins
hingað til lands var apríl-
gabb að gömlum og góð-
um sið. Nokkur hópur
manna lagði leið sína í
Hamragil og Bláfjöll á
sunnudaginn og vonum
við að þeir hafi haft gam-
an af útiverunni og dvöl-
inni í fjöllunum.
Tíminn boðaði komu Karp-
ovs heimsmeistara í skák, sem
sömuleiðis var aprílgabb. Út-
varpið sagði frá ísbirni, sem
náðst hefði lifandi norður af
landinu og sýningu á honum í
Örfirisey. Sjónvarpið sagði frá
vélsleðastökkvaranum og
sagði að hann myndi nota
sunnudagskvöldið til að
stökkva á sleða sínum yfir
Tjarnarbrúna. Loks notaði
Þjóðviljinn tækifærið í tilefni
dagsins og sagði frá einum af
„óskadraumum" sínum, rúss-
nesk-íslenzkri olíustöð í Viðey.
o
INNLENT
Félag símamanna:
Mótmælir afsali 3% launa-
hækkunarinnar 1. apríl
K jörin ný blad-
st jórn Tímans
Fundi miðstjórnar Framsóknarflokks lokið
Á félagsráðsfundi Félags
íslenskra símamanna, sem
haldinn var 29. marz s.l.
var eftirfarandi ályktun
samþykkt einróma:
„Félagsráð F.Í.S. hefur fjallað
um samkomulag BSRB og fjár-
málaráðherra um breytingar á
smningsrétti og afsal 3% launa-
hækkunar þann 1. apríl n.k.
Félagsráð er andvígt þessu sam-
komulagi og minnir í því sambandi
á samþykkt sína frá 17. janúar s.l.
þar sem segir m.a. að ekki komi til
greina að falla frá umsaminni
grunnkaupshækkun.
Félagsráð bendir á, að þrátt
fyrir að samkomulagið feli í sér
takmarkaðan verkfallsrétt fyrir
félögin rýrir það í raun samnings-
rétt þeirra, þar sem það gerir ráð
fyrir að þau geti einungis samið
um röðun í launaflokka og þá
aðeins á 3ja ára fresti.
Þá telur Félagsráð að D-liður
samkomulagsins, sem kveður á um
ákvæði samningsréttarlaganna
um hverjir ekki mega fara í
verkfall verði gerð skýrari, sé
mjög varhugaverður og bjóði
þeirri hættu heim, að heilum
starfshópum verði neitað að taka
þátt í verkfalli."
FUNDUR miðsjórnar Framsókn-
arflokksins stóð frá sl. föstudegi
til sunnudags og svo sem frá
hefur verið skýrt í Mbl. var
Steingrímur Hermannsson þar
kjörinn formaður flokksins í stað
Ólafs Jóhannessonar er gaf ekki
kost á scr. Ritari flokksins var
kjörinn Tómas Árnason. Einar
Ágústsson varaformaður og Guð-
mundur G. Þórarinsson
gjaldkeri.
Snjóflódahætta
í Siglufirði
SNJÓ hefur kyngt niður í Siglufirði
að undanförnu og telja heimamenn
mikla hættu á snjóflóðum þar sem
hitastig hefur verið við frostmark,
en snjó hefur kyngt niður á frosna
jörð. Samkvæmt upplýsingum frétta-
ritara Mbl. í Siglufirði eru vfða
hættulegar hengjur og til dæmis
einhverjar þær mestu sem menn
muna við Sauðanes og við Stráka.
Á fundi miðstjórnarinnar var
kjörið í ýmsar nefndir m.a. fram-
kvæmdastjórn og blaðstjórn Tím-
ans. I framkvæmdastjórn voru
kjörin Ólafur. Jóhannesson, Ey-
steinn Jónsson, Helgi Bergs,
Þórarinn Þórarinsson, Jónas Jóns-
son, Halldór Ásgrímsson, Hákon
Sigurgrímsson, Erlendur Einars-
son og Ragnheiður Sveinbjörns-
dóttir, en auk þeirra eru sjálf-
kjörnir i framkvæmdastjórnina
formaður flokksins og varafor-
maður, ritari og gjaldkeri og for-
maður Sambands ungra fram-
sóknarmanna.
í blaðstjórn Tímans voru kjörin:
Steingrímur Hermannsson, Magn-
ús Bjarnfreðsson, Gerður Stein-
þórsdóttir, Pétur Einarsson, Geir
Magnússon, Einar Ágústsson, Vil-
hjálmur Jónsson, Heiður Helga-
dóttir og Haukur Ingibergsson.
Blaðstjórnin kýs sér sjálf for-
mann, en hún hefur ekki enn
komið saman til síns fyrsta fund-
ar.
AUGLYSING
Hrókur alls fagnaðar
í fermingarveizlunni
Löngum hefur gítarínn
verið vinsælt hljóðfæri.
Góður til að slappa af með
úti í horni. þegar streitan
sverfur að, eða þegar tekið
er lagið í margmenni og þú
vilt gerast hrókur alls
fagnaðar. Vandamálið er
bara hvernig á að læra
svolítið á hljóðfærið án
þess að fara til kennara,
binda sig við ákveðna tíma
og ma'ta í hverri viku.
Nú er, þetta vandamál
leyst á íslandi. Þú getur
fengið sent heim nám-
skeið, kennslubók og tvær
kassettur, en með þyí er
hægt að læra svolítið á
gítar sér til ánægju bara
með einföldu og skemmti-
legu heimanámi. Alveg
sama á hvaða aldri þú ert
— þetta er fyrir alla, sem spennandi og þroskandi. og er upplag takmarkað.
kupna að lesa. Námskeiðið, bókin og Sendu pöntunarseðilinn,
I bókinni eru heilmörg kassetturnar tvær, er í sem fylgir hér með, eða
grip og fjöldi laga sem þú sérhönnuðum plastumbúð- hringdu í síma 85752 eða
þekkir, en auk þess undir- um, vandað að öllum frá- 27015 (síðdegis) og við
stöðuatriði í nótum, sem gangi og útliti, og kostar sendum námskeiðið sam-
þú getur lært ef þú vilt, en kr. 17.000 auk sendingar- stundis meðan eitthvað er
líka §leppt ef þú kýst held- kostnaðar. Það fæst aðeins eftir, eða veitum þér meiri
ur. Á kassettunum tveim, hjá Gítarskóla Ólafs Gauks upplýsingar ef þú vilt.
sem fylgja með bókinni,
eru leiðbeiningar og út-
skýringar. Þar eru öll grip,
allar æfingar og lög leikin Gjöriö svo vel aö senda mér undirrit. i póstkröfu gítarnámskeiölö
fyrir þig og ætlunin er að Leikur að læra é gítar.tvær kassettur og bók, verö kr 17.000 auk
þú æfir þig með kassett- sendingarkostnaöar.
unni. Þannig verður þú
miklu fljótari að komast NAFN ............................................................
upp á lag með að leika á
e.gin spytur undir hjá HElMA ...........................................................
sjalfum þer, eða öllum 1
partýinu ef svo ber undir.
ferm^n^argjöf^' ^^bæiM tltanáskrlft: Gíarskóli Ólafs Gauks, pósthólf 806. 121 Reykjavík.
PONTUNARSEÐiLL