Morgunblaðið - 03.04.1979, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979
Verö aðeins kr.
24.800.-
Benco,
Bolholti 4.
Sími 21945.
VÉLA-TENGI
Wellenkupplung
uonax Planox Vulkan
Doppelflex Hadeflex
@ð(UllP(feQ(Ulg](U]li:,
<J<§>fn)®®®in) & (S@
Vesturgötu 16,
sími 1 3280.
• •
Olgerðarefnin:
Mismunur-
inn 5,7 millj.
RANNSÓKN fer nú fram á því,
eins og Mbl. skýrði frá í gær, hvort
innflytjandi ölgerðarefna hafi
skráð röng tollskrárnúmer við
innflutning efnanna og þannig
sloppið við að greiða toll, en hann
hefði með réttu átt að greiða 90%
toll. Samkvæmt þeim upplýsingum
sem Mbl. aflaði sér hafði hann átt
að greiða 5,7 milljónir króna, ef
90% tollur hefði verið reiknaður.
Leiðrétting
I grein í Mbl. sl. sunnudag frá
Heilsuhæli N.L.F.Í. misritaðist í
texta nafn forseta N.L.F.Í. og hún
sögð heita Aðalheiður Jónsdóttir.
Hið rétta nafn hennar er
Arnheiður Jónsdóttir og er beðist
velvirðingar á þessu ranghermi.
Sjónvarp í kvöld kl. 20.50:
Áhrif veðurf ars á Islandi
í kvöld er á dagskrá
sjónvarps umræðuþáttur í
beinni útsendingu undir stjórn
Páls Bergþórssonar veður-
fræðings. Þátturinn ber heitið
„Loftslagsbreytingar".
Að sögn Páls verða gestir
þ Uarins dr. Sigurður Þórðar-
soii, Trausti Jónsson veður-
fræðingur og Sven Aage Malm-
berg haffræðingur, en ekki dr.
Unnsteinn Stefánsson, eins og
auglýst hefur verið. Þeir munu
ræða almennt um loftslags-
breytingar, en þó sérstaklega
með tilliti til þeirrar veðráttu,
sem verið hefur hér í vetur.
Hvað mikill áhrif tiltekin hita-
breyting hefur t.d. á landbúnað,
hafís og jökla. Einnig munu þeir
reifa kenningar um loftslags-
breytingar og hvað valdi þeim.
Að síðustu er ætlunin, ef tími
vinnst til, að bregða upp mynd
af Islandi sem gósenlandi fyrir
ísöld og hvernig íslendingar eigi
að haga sér til að vera viðbúnir
loftslagsbreytingum.
Kristján Bender rithöfundur
Útvarp í kvöld
kl. 20.30:
Ný útvarpssaga
í kvöld kl. 20.30 byrjar lestur
nýrrar útvarpssögu. Sagan heitir
_Hinn fordæmdi“ og er eftir
Kristján Bender rithöfund.
Valdimar Lárusson les.
_IIinn fordæmdi“ er skáldsaga,
útgefin í Reykjavík 1955. Af
öðrum verkum Kristjáns má
nefna „Lifendur og dauðir“,
smásögur útg. 1946 og „Undir
Skuggabjörgum“, smásögur útg.
1952.
Sjónvarp í
kvöld kl. 20.30:
Ungversk-
ir hestar
„Ungverskir hestar" er heiti á
mynd, er sýnd verður í kvöld í
sjónvarpi kl. 20.30.
í myndinni verður brugðið upp
svipmyndum af þjálfun gæðinga
af úrvalskyni, m.a.
Lipizzan-stofni, sem er þekktur
um allan heim fyrir fótfimi.
Ungverjar eru sem kunnugt er
víðfrægir hestamenn. Myndin er
ekki í litum, þýðandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
Þessi vetur hefur verið mjög snjóþungur sem leitt hefur af sér erfiðar samgöngur og kostnaðarsaman
snjóruðning. í þættinum „Loftslagsbreytingar“ í kvöid verður sérstaklega fjallað um það efni með
tilliti til veðráttunnar í vetur.
Útvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDhGUR
3. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðrún Gyðlaugsdóttir held-
ur áfram að lesa söguna
„Góðan daginn, gúrkukóng-
ur“ eftir Christine Nöstling-
er í þýðingu Vilborgar
Auðar Isleifsdóttur (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög; frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar: Jónas Haraldsson
ræðir á ný við Guðna Þor-
steinsson og Markús
Guðmundsson um eftirlit
með veiðum og veiðarfærum.
11.15 Morguntónleikar: ítalski
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett í g-moll tllh
Gambini/ Alirio Diaz og
Alexander Schneider-kvart-
ettinn leika Kvintett nr. 2 í
C-dúr fyrir gítar og
strengjakvartett eftir
Boccherini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Miðlun og móttaka.
Sjötti og sfðasti þáttur Ernu
Indriðadóttur um fjölmiðla.
Fyrir er tekin útgáfa tíma-
rita um listir og menningar-
mál. Rætt við Árna Óskars-
son, Þorstein Mareisson og
Árna Bergmann.
15.00 Miðdegistónieikar: Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins í
Miinchen leikur forleik að
óperunni „Oberon“ eftir
Weber; Rafael Kubelik stj.
Fílharmoníusveitin í Stokk-
hólmi leikur Serenöðu í
F-dúr op. 31 eftir Sten-
hammar; Rafael Kubelik stj.
15.45 Neytendamál. Umsjónar-
maður: Rafn Jónsson. Sagt
frá norskum neytendasam-
tökum.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum. Áskell Másson
kynnir rúmenska tónlist í
þessum þætti.
16.40 Popp.
17.20 Tónlistartími barnanna.
Egill Friðleifsson stjórnar
tímanum.
17.35 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii-
kynningar.
19.35 Fíkniefni, síbernska og
barnaárið. Esra Pétursson
læknir flytur erindi.
20.00 Kammertónlist.
Igor Zhukoff, Grigory og
Valentin Feigin leika Tríó
nr. 1 í c-moll op. 32 fyrir
píanó, fiðlu og selló eftir
Anton Arensky.
20.30 Útvarpssagan; „Hinn
fordæmdi“ eftir Kristján
Bender. Valdimar Lárusson
byrjar lesturinn.
21.00 Kvöldvaka.
a. Einsöngur: Þorsteinn
Hannesson syngur lög eftir
Eyþór Stefánsson, Sigvalda
Kaldalóns, Jón Þórarinsson,
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
og Markús Kristjánsson.
b. í Miðbæjarskólanum í
Reykjavík. Valgerður Gísla-
dóttir rekur minningar frá
æskuárum. Pétur Sumar-
liðason les.
c. „Smalinn og álfamærin“,
ljóð eftir Sigfús Guttorms-
son. Óskar Halldórsson
dósent les.
d. Draumar Hermanns
Jónassonar á Þingeyrum.
Haraldur Ólafsson dósent
les þriðja og sfðasta lestur.
e. Á miðilsfundi. Frásaga
eftir Steinþór Þórðarson á
Hala. Sigþór Marinósson les.
f. Kórsöngur: Karlakór
Reykjavíkur syngur lög eft-
ir Bjarna Þorsteinsson. Páll
P. Pálsson stj.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passfusálma (42).
22.55 Víðsjá: Ögmundur Jónas-
son sér um þáttinn.
23.10 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listíræðingur. „Keisarinn
Jones“ (The Emperor Jones),
Icikrit eítii 1 . , ne O’Neill.
Leikendur: James Eail
Jones, Stefan Gierasch,
Osceoía Ar<2< • g Zakes
Mokae. Leikstjórn og æfiji"' I
Theodore
23.50 Fréttir T" ' ’ Mok
nmm
ÞRIÐJUDAGUR
3. apríl
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.30 Úngverskir hestar s/h.
Ungverjar eru víðfrægir
hestamenn. í þessari mynd
er brugðið upp svipmynd-
unt af þjálfun gæðinga af
Irvalskyni, m.a. Lipizz-
aíi-stofni, en þeir eru þekkt-
ir um allan heim fyrir fót-
Þýðandi og þulur Bogi Am-
ar Finnbogason.
20.50 Loftsiagsbreytingar.
Umræðuþáttur í bein li út-
sendingu undir stjórn Páls
Bergþórssonar veðurfræð-
ings.
Þátttakendur dr. Sigurður
Þórarinsson, Trausti Jóns-
son og dr. Unnsteinn
Stefánsson.
Útsendingu stjórnar örn
Harðarson.
21.40 Huiduherinn.
Feluleikur.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
22.30 DagHkrárlok.