Morgunblaðið - 03.04.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979
7
Tómur mis-
skilningur
Út af fyrir sig pykir ekki
forvitnilegt lengur, Þótt
upp komi að einstakir
ráðherrar misskilji hver
annan. Stjórnarmyndunin
var í upphafi byggð á
misskilningi. Síðan hefur
hver misskilningurinn
rekið annan, — einkum í
sambandi við dagsetn-
ingar. En einnig hefur
pað jafnvel komið fyrir,
aö ráðherrar hafi misskil-
ið sjálfa sig, eins og Ólaf-
ur Jóhannesson rakti
samvizkusamlega á
Framsóknarpinginu nú
um helgina, pegar hann
sagði frá „laugardags-
fundi“ ríkisstjórnarinnar
fyrir prem vikum:
„Og sannleikurinn var
I_______________________
sá, að eftir að menn Qfj^ rOÍín krukkað í kjarasamninga
höfðu athugað pessar , , með blessun rauðu afl-
hugmyndir og komið at- Q VörkQlýöS- anna innan verkalýðs-
hugasemdum sínum á urQ./finnimnj hreyfingarinnar. Og
framfæri og pær verið nröyTingUnni krataforingjarnir innan
teknar til greina að meira Á laugardaginn skír- Alpýðusambandsins hafa
eða minna leyti, pá skild- skotar Þjóðviljinn til látið sig Það engu skipta,
um við svo viö málið á Benedikts Davíðssonar pótt fyrirheit ríkisstjórn-
fundi ríkisstjórnar í ráð- að „griö hafi verið rofin á arinnar um lækkaða
herrabústað aö við töld- verkalýðshreyfíngunni", beina skatta hafi verið
um, að algjört samkomu- en Snorri Jónsson telur svo pverbrotið sem mest
lag hefði náðst. Það var ráðstafanir ríkisstjórnar- mátti verða með pví að
að vísu ekki búiö pá að innar „skekkja alla kjara- skattar voru pyngdir í
orða svokallað olíu- samninga". Þó segja báð- staðinn.
ákvæði í verðbótakaflan- ir pessir menn, að petta En misskilningur
um, en allt var annað í sé sín stjórn, einhvers verkalýðsleiðtoga
raun og veru frágengið." konar óskastjórn allra A-flokkanna er sá að
Þannig snýr petta mál launpega í landinu. halda, aö fólkið í landinu
við Ólafi Jóhannessyni. Þannig virðist svo sem vilji pessa ríkisstjórn.
Hann er í engum vafa um misskilningurinn sá ekki Vitaskuld er pað fyrir
pað, að ráðherrar Al- einskorðaður við ráðherr- löngu dauðuppgefið og
pýðubandalagsins hafi ana, heldur hafi hann vill ekkert frekar en aö
misskilið sjálfa sig eftir orðið að einhvers konar ríkisstjórnin leggi upp
fundinn. Og í samræmi sýki, eða umgangspest, laupana. Og til pess að sú
við Það hefur hann lagt sem herji á nánasta stund renni upp yrði pað
höfuðáherzlu á og raunar venzlalið ríkisstjórnar- pess vegna reiöubúið til
tekizt að vekja pá til innar nema forstjóra SÍS pess að leggja rauðan
„rétts" skilnings á og kaupfélaganna. Þeir dregil frá stjórnarráðs-
pessum málum á ný, sem virðast einir halda geöi húsinu að Bessastööum,
er fólginn í pví að skerða sínu ótrufluöu, enda ef pað kynni að flýta pví
veröbótavísitöluna langt pykir peim petta einhver að sú för yrði farin.
umfram pað sem forystu- sú versta ríkisstjórn sam-
menn ASÍ og verkalýðs- vinnuhreyfingunni, sem ,
málaráðs Alpýðubanda- setið hafi á íslandi. Nefíö 3.
lagsins geta sætt síg við. Vissulega er pað rétt j: íolro
Og vegna pessa „mis- hjá Benedikt Davíðssyni uVGnQI JaKa
skilnings" Ólafs Jóhann- að hann ásamt sínum Velunnari Staksteina
essonar er nú svo komið, nótum í Alpýðuflokki og hefur sent honum pessa
að Alpýðubandalagið er Alpýðubandalagi hefur ferhendu:
fremst í flokki „kaup- skotiö skildi fyrir ríkis- Á rauðu Ijósi er ekið enn,
ránsflokka" og lætur sem stjórnina, pegar hún aldrei litið til hliðar né
vind um eyrun pjóta hvað hefur skert launin í land- baka,
fuglar eins og Benedikt inu, bæði 1. september, pví hinir strikvönu stýri-
Davíðsson eða Snorri 1. desember og í sam- menn
Jónsson kvaka úti í bandi við afgreiöslu fjár- stefna á nefið á Gvendi
rauðum mó. laga. Þannig hefur veriö jaka.
LINGUAPHONE
tungumálanámskeió henta
allri fjölskyldunni
LINGUAPHONE tungumálanámskeid eru vidurkennd sem
auöveldasta og ódýrasta leiðin til tungumálanáms
LINGUAPHONE fæst bæöi á hljómplötum og kassettum
Vió veitum fúslega allar upplýsingar og póstsendum hvert
á land sem er
Hljódfærahús Reykjavíkur
Laugavegi 96 - Sími 13656
Tann
ENSKIR
PENINGASKÁPAR
eldtraustir — þjófheldir
heimsþekkt
framleiðsla.
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SlMI 51888
HEFILBEKKIRNIR
komnir aftur
Verzlunin
Laugavegi 29, símar 24320 og 24321.
EDEN parket er fallegt.
parket er endingargott.
parket er auðvelt
að leggja.
Okkar boö — Ykkar stoö