Morgunblaðið - 03.04.1979, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Létt viðgerðarstarf
Traust iðnfyrirtæki óskar að ráöa
ábyggilegan mann til viðgeröar- og
eftirlitsstarfa. Æskilegt að viðkomandi hafi
þekkingu á rafmótorum eða
rafmagnsstörfum og geti unnið sjálfstætt.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf
sendist augl.d. Mbl. fyrir 6. apríl n.k. merkt:
„Framtíð — 5726.“
Vélamaður
Óskum eftir að ráða mann sem hefur
nokkra þekkingu á dieselvélum, dráttarvél-
um og öðrum landbúnaðarvélum.
Vélaborg h/f
Sundaborg 10, Rvk.
Sími 86655.
Matreiðslumaður
meö meistararéttindi óskar eftir vel launuöu
starfi frá 1. maí.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 11. apríl merkt:
„Matreiðslumaður — 5779“.
Verkstæðisvinna
Bifreiðasmiöur eða járnsmiður, vanur blikk-
smíði eða fínni járnsmíöi óskast.
Einnig óskast bifvélavirki, vélvirki eða
viögerðarmaöur vanur viögeröum stórra
bifreiða.
Upplýsingar hjá verkstjórum eöa á skrifstof-
um að Reykjanesbr. 10—12.
Landleiðir h/f.
Innri Njarðvík
Umboðsmaður
óskast til aö annast dreifingu og innheimtu
fyrir Morgunblaöið í Innri Njarövík.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6047 og
afgreiðslunni Reykjavík sími 10100.
Verksmiðjustörf
Viljum ráða nokkra reglusama menn til
starfa í verksmiðju okkar með
framtíðarvinnu í huga. Uplýsingar hjá
verksmiðjustjóra.
Umbúöamiðstöðin h.f.
Héöinsgötu 2.
Skriftvélavirkjar
Öskum adTrác5a
SKRIFT VÉL A VI RKJA
Upplýsmgar gefun
Pétur E. Adalsteinsson,
verkstaedlsformadfur
Hverfisgötu 33 Sími 20560
Afgreiðslustörf
Stúlku og strák vantar til afgreiöslustarfa í
verzlanir okkar hálfan eða allan daginn.
Nánari uppl. í verzluninni
Tízkuverzlunin Sautján,
Laugavegi 51, sími 29290.
Atvinna
Vegna endurskipulagningar á verksmiöj-
unni óskum við eftir að ráöa nokkrar röskar
og áhugasamar stúlkur til framtíðarstarfa
við sauma. Reynsla í verksmiöjusaumi ekki
nauösynleg þar sem starfsþjálfun mun
verða veitt.
Einnig vantar stúlkur viö pressun og
frágang.
Maxh.f.
Ármúla 5, sími 82833.
Auglýsingateiknarar
Viljum ráöa auglýsingateiknara til starfa á
teiknistofu okkar. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi lokið námi í auglýsingateiknun við
Myndlista- og handíðaskólann eða sam-
bærilegan skóla og hafi nokkra reynslu í
starfi.
Umsókn, sem tilgreini menntun og fyrri
störf, sendist fyrir 11. apríl n.k.
Farið verður meö umsóknir sem trúnaðar-
mál.
AUGLÝSINGASTOFA
SAMBANDSINS
Sölvhólsgötu 4, Pósthólf 180,
121 Reykjavík.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Fiskur
Vil komast í samband viö aöila er getur
útvegað ca. 10 tonn af slægðum þorski með
haus vikulega.
Gott verð og staðgreiðsla. Tilboð sendist
augl.d. Mbl. merkt: „Staðgreiðsla — 5725.“
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu er iðnaðarhúsnæöi 230 fm. með
tveim stórum innkeyrsludyrum.
Aöeins hreinleg umgengni kemur til greina.
Upplýsingar í síma 50651.
Skrifstofur —
Geymslur — Iðnaður
Til leigu við Borgartún 191 fm. húsnæði á 2.
hæð, gæti leigzt í minni einingum. Húsnæð-
ið er fullfrágengiö. Á sama stað er til leigu
406 fm húsnæöi á jarðhæö með stórum
innkeyrsludyrum. Hentugt fyrir geymslur
eða iðnað.
Einnig 179 fm geymsluhúsnæði með skrif-
stofuaðstöðu. Innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 10069 á daginn eða
25632 á kvöldin.
Útboð:
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Ferðafélag íslands óskar eftir tilboðum í
byggingu á skálum. Útboösgögn afhent á
skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, gegn 10
þús. kr. skilatryggingu. Tilboöum ber aö
skila fyrir 20. apríl n.k.
fundlr — mannfagnaöir
Fræðslufundur
um lífeyrismál
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
fræöslufund um lífeyrismál fimmtudaginn 5.
apríl 1979 kl. 20:30 að Hagamel 4.
Frummælendur: Guömundur H.
Garðarsson og Jóhanna Siguröardóttir.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Meistarafélag Húsasmiða
Aöalfundur félagsins veröur haldinn í kvöld
þriöjudaginn 3. apríl kl. 20.30 í Skiphplti 70.
Stjórnin.
Stjórn Loka F.U.S.
boöar til rabbfundar þriðjudagskvöldiö 3.
apríl kl. 20.30 aö Langholtsvegi 124.
Fundarefni er stefna Sjálfstæðisflokksins í
nútíö og framtíð. Gestir fundarins verða dr.
Jónas Bjarnason efnaverkfræðingur og
Friðrik Sophusson alþingismaður.
Félagar eru eindregið hvattir til aö fjöl-
menna og taka meö sér gesti.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Árbæjar og Seláshverfi
boðar félagsmenn sína og umdæmafulltrúa tll fundar aö Hraunbæ
102 (suöur hliö) miövikudaginn 4. apríl kl. 20.30.
Efni fundarins:
1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins.
2. Birgir ísieifur Gunnarsson, borgarfulltrúi kemur á fundinn og ræöir
viö fundargesti.
Mætiö stundvíslega. Stjómin.
Félag sjálfstæöismanna í Háaleitishverfi
Félagsfundur
Almennur fundur veröur haldinn í Félagi sjálfstæöismanna í
Háaleitishverfi, mánudaginn 9. apríl kl. 17.30 í Valhöll, Háaleitlsbraul
1, í fundarsal á 2. hæö.
Dagskrá:
Kosning landsfundarfulltrúa.
Önnur mál.
Stjórnin.