Morgunblaðið - 03.04.1979, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1979
37
Frá aðalfundi Osta- og smjörsölunnar sem var nýlega haldinn. Óskar H. Gunnarsson í ræðustóli.
Aðalfundur Osta- og smjörsölunnar:
Erfiðleikar framundan
vegna miólkurvörubirgða
AÐALFUNDUR Osta- og
smjörsölunnar var nýlega haldinn
og kom þar m.a. fram, að ráðgert
er að taka í notkun hluta
nýbyggingar hennar í notkun á
næsta sumri og að hán verði
fullfrágengin við næstu áramót. en
byggingin er við Bitruháls 2 í
Reykjavík.
Erlendur Einarsson stjórnarfor-
maður flutti skýrslu stjórnarinnar
og gerði grein fyrir helztu málum.
Kom fram í máli Erlends að varið
hefði verið 275 m. kr. til byggingar-
framkvaemda við Bitruháls sl. ára-
mót og gert er ráð fyrir að eignir
fyrirtækisins við Snorrabraut verði
seldar. Ræddi hann því næst
markaðs- og framleiðslumál og taldi
að miklar erfiðleikar væru framund-
an vegna birgðasöfnunar mjólkur-
vara. I frétt frá aðalfundinum segir
m.a.: Stjórn Osta- og smjörsölunnar
hefur ritað Framleiðsluráði land-
búnaðarins og óskað eftir umsögn
þess um að setja á markaðinn
feitmeti, sem Svíar nefna „Bregott",
en það er blanda að 4/5 hlutum
smjörs og 1/5 jurtaolíu. Þetta er
mjög vinsælt viðbit í Svíþjóð og
hafin er framleiðsla á því í fleiri
löndum. Helztu kostir „Bregott" eru
að það harðnar ekki við geymslu í
kæliskáp og alltaf er jafn auðvelt að
smyrja með því.
Benti Erlendur Einarsson einnig á
aðrar leiðir er stuðlað gætu að
aukinni neyslu smjörfitu innan-
lands. Óskar H. Gunnarsson gaf á
fundinum yfirlit yfir reksturinn og
þróun mjólkurvöruframleiðslunnar
og neyslu hérlendis. Á síðasta ári
jókst nýmjólkurneysla sem svarar
0,3 1 á mann, en samdráttur varð í
undanrennuneyslu um 2,6 1 á mann.
Meðalneysla nýmjólkur, undan-
rennu og jógurtar var talin vera 262
1 á mann eða tæpum 2 lítrum minni
en árið áður, smjörsalan varð 1512
lestir á árinu eða 246 lestum minni
en árið áður og smjörframleiðsla
var 78 lestum minni. Um síðustu
mánaðamót voru smjörbirgðir í
landinu 1150 tonn. Ostaframleiðsla
varð 827 tonnum meiri á sl. ári en
árið á undan, en meðalneysla á
mann var 6,4 kg. Fram kom í máli
Óskars, að nú væri hægt að velja
milli 40 ostategunda og að haldið
yrði áfram á þessari braut. Heildar-
velta Osta- og smjörsölunnar var
8.100 milljónir króna og nam
rekstrarkostnaðurinn 3% af veltu
og sölukostnaður afurða 2,2% af
verðmæti.
I stjórn Osta og smjörsölunnar
eru: Erlendur Einarsson formaður,
Grétar Símonarson, Oddur
Andrésson, Teitur Björnsson og
Vernharður Sveinsson.
■Z’. ZZ
TI -
t m
V
V
o
■
*
a X
SS>k«
Þau fást tilbúin fyrir gluggana, skápana eða hillurnar.
Sjálf lagar þú breidd þeirra að hlutverkinu,
gengur frá festingum og setur þau upp.
Margvísleg mynstur og litir.
SOMBRERO.
Útsölustaðir á
SOMBRERO rúllutjöldum:
BYKO Kópavogi
Verslunm Brynja,
Laugavegi 29 Reykjavík.
Z-brautir og Gluggatjöld s.f,,
Ármúla 42, Reykjavík.
Jón Fr. Einarsson versl, Bolungarvik.
Einar Jóhannsson & Co, Siglufirði.
Verslunin Brimnes, Vestmannaeyjum
Verslunin Dropinn, Keflavík.
Verslunin Málmur, Hafnarfirði.
Og flest kaupfélög landsins.
Heildsölubirgóir
Davíó S. Jónsson
og Co. hf.
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir byggingaref ni
SMÍÐAVIÐUR
50x125 Kr. 661,- pr. m.
25x150 Kr. 522 - pr. m
25x125 Kr. 436 - pr. m
25x100 Kr. 348 - pr. m
UNNIÐ TIMBUR
Vatnsklæðning 22x110 Kr. 3.916 -pr.fm.
Panill 20x108 Kr. 6.080.-pr.fm.
Panill 20x136 Kr. 5.592.-pr.fm.
Gluggaefni Kr. 1.260.-pr.fm.
Glerlistar 22 mm Kr. 121.-pr.fm.
Grindarefni og listar 45x115 Kr. 997.-pr.fm.
u 45x90 Kr. 718.-pr.fm.
“ 30x70 Kr. 438.-pr.fm.
u 30x50 Kr. 378.-pr.fm.
(( 27x40 Kr. 300.-pr.fm.
(( 27x57 Kr. 324.-pr.fm.
u 25x60 Kr. 228.-pr.fm.
(( 25x25 Kr. 106.-pr.fm
(( 22x145 Kr. 516.-pr.fm
u 21x80 Kr. 398.-pr.fm
u 20x45 Kr. 192.-pr.fm
(i 15x22 Kr. 121.-pr.fm
Gólfborö 29x90 Kr. 528.-pr.fm
Múrréttskeiðar 12x58 Kr. 108.-pr.fm.
Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156.-pr.m.
Bílskúrshuröakarmar Kr. 1.210.-pr.m.
SPÓNAPLÖTUR
9 mm 120x260 Kr. 3.047-
12 mm 120x260 Kr. 3.305-
15 mm 120x260 Kr. 3.664-
18 mm 120x260 Kr. 4.178-
25 mm 120x260 Kr. 6.416-
LIONSPAN SPÓNAPLÖTUR
3,2 mm 120x260 Kr. 1.176-
AMERÍSKUR KROSSVIÐUR,
DOUGLASFURA STRIKAÐUR
12,5 mm 122x244 Kr. 3.343,-
4 MM STRIKAÐUR KROSSV.
m/ VIÐARLÍKI
Rósaviöur 122x244 Kr. 3.343.-
SPÓNLAGÐAR VIÐARÞILJUR
Coto 10 mm
Antik eik finline 12 m/m
Hnota finline
Rósaviður 12 m/m
Fjaörir
GLERULL
5x57x1056
ÞAKJÁRN BG 24
Kr. 4.723-pr. m2
Kr. 5.414-pr. m2
Kr. 5.414 - pr. m2
Kr. 5.414- pr. m2
Kr. 138- pr. stk.
Kr. 688 - pr. m2
6 fet
7 fet
2.4 m
2,7 m
3,0 m
3,3 m
3,6 m
4,0 m
4.5 m
5,0 m
Kr. 1.962-
Kr. 2.290-
Kr. 3.593-
Kr. 4.042 -
Kr. 4.491 -
Kr. 4.940-
kr. 5.389-
Kr. 5.988-
Kr. 6.737-
Kr. 7.485-
Getum útvegaö aörar lengdir af þakjárni, allt aö 10,0
m meö fárra daga fyrirvara. Verö pr. 1 m Kr. 1.602 -
BÁRUPLAST
6 fet
8 fet
10 fet
Kr. 6.156-
Kr. 8.208-
Kr. 10.260-
SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í
VERÐINU.
Byggingavörur
Sambandsins
Ármúla 20. Sími 82242