Morgunblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979 39 Stjórn og framkvæmdastjórn Félags íslenskra iðnrekenda (fremri röð f.v.): Sveinn S. Valfells, Björn Guðmundsson. Davíð Sch. Thorsteinsson formaður, Víglundur Þorsteinsson. Efri röð f.v.: Pétur Sveinbjarnarson frkvst., Pétur Eiríksson, Agnar Kristjánsson, Brynjólfur Bjarnason og Haukur Björnsson frkvstj. 45. ársþing Félags ísl. iðnrekenda: Davíð Sch. Thorsteinsson var endurkjörinn formaður FÉLAG íslenskra iðnrekanda hélt 45. ársþing sitt á Hótel Loftleiðum í gær og var Davíð Svh. Thorsteinsson þá endurkjör- inn formaður félagsins. Rúmlega eitt hundruð fulltrúar sátu þing- ið, en auk venjulegra þingstarfa flutti iðnaðarráðherra, Hjörleif- ur Guttormsson, ávarp og seðla- bankastjóri, Jóhannes Nordal, flutti erindi. Eftirfarandi ályktun um opin- ber innkaup var samþykkt á árs- þinginu: 45. ársþing Félags íslenskra iðnrekenda, haldið að Hótel Loft- leiðum, Reykjavík, 30. mars 1979, vekur athygli á því, að ríki og sveitarfélög eru langstærstu kaup- endur á rekstrarvörum, fjárfest- ingavörum og þjónustu hér á landi. Með breyttri innkaupa- 5 sóttu um stöðu skrif- stofustjóra Á fundi borgarráðs Reykja- víkurborgar í gær voru tilkynnt •nöfn þeirra er sóttu um starf skrifstofustjóra borgarstjóra, en því starfi hefur Jón G. Tómasson sem kunnugt er gegnt, en hann hefur nú verið ráðinn borgarlögmaður. Umsækjendur voru fimm: Gunnar Eydal lögfræðingur, Jón G. Kristjánsson skrifstofustjóri borgarverkfræðings, Knútur Oskarsson viðskiptafræðingur, Ólafur Jónsson lögfræðingur, full- trúi á borgarskrifstofunum, og Sigfús Bjarnason starfsmaður Flugleiða. Nefnd til að skipuleggja sam- göngur á breið- um grundvelli stefnu opinberra aðila geta þeir áherslu á, að ríkisstjórnin marki stóreflt íslenskan iðnað, aukið nú þegar ákveðna stefnu í opinber- atvinnu í landinu og sparað um ínnkaupum og setji skýlausar erlendan gjaldeyri. Leggur þingið reglur um framkvæmd þeirra. Lærið vélritun Ný námskeið hefjast Þriðjudaginn 3. apríl. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. VélritunarskQlinn Suðurlandsbraut 20 Stjórnunarfélag íslands Hvernig má verjast streitu? Andleg streita og innri spenna er eitt af aivarlegri vandamálum stjórnenda og starfsmanna fyrirtækja í dag. Þessi vandi er fyrirtækjum og þjóðfélaginu í heild mjög dýr, þar sem dagleg afköst minnka og fjarvistir aukast ef mikil streita hrjáir menn. Því er kikilvægt fyrir menn að kunna tækni sem gerir þeim kleift aö verjast streitu í starfi og auka þannig almenna vellíöan sína. íslenskur félagssálfræðingur, dr. Pétur Guöjónsson, er forstöðu- maöur Synthesis Institute, sérhæförar stofnunar á þessu sviöi. Hann hefur haldiö námskeiö víöa um heim fyrir stjórnendur fyrirtækja og kennt þeim hvernig má mæta vandamálum án þess aö þaö valdi innri spennu hjá mönnum. Meðal fyrirtækja sem dr. Pétur hefur starfað fyrir eru: — N.B.C. útvarpsstöðin — Air India — First City Bank, Los Angeles — I.B.M. Urugay — Freeport Hospital — Pan Am og fjölmörg önnur fyrirtæki í heiminum. Dr. Pétur verður staddur hér á landi dagana S. og 6. apríl n.k. og mun Stjórnunarfólag íslands pá efna til 2ja daga námskeiðs par sem hann mun kenna tsekni sem einstaklingar geta notað til að foröast streitu, vanlíöan og innri spennu. Námskeiöiö veröur haldiö aö Hótel Esju 5. og 6. apríl n.k. og stendur fró kl. 13.30—18.30 hvorn dag. Nánari upplýsingar og skráning pótttakenda hjá Stjórnunarfálagi íslands, Skipholti 37, sími 82930. Hafið samband við Gunnar Ólafsson í Panelofnum Sími: 44210 óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 □ Ingólfsstræti □ Sóleyjargata □ Kjartansgata. VESTURBÆR: □ Miöbær □ Túngata UPPL. I SIMA 35408 SAMGÖNGURÁÐHERRA Ragnar Arnaþis skipaði nýlega nefnd til að gera samgönguáætl- anir íyrir landið í heild og ein- staka landshluta, þar sem sam- ræmdir verði flutningar í landi, sjó og í lofti. Skipun nefndarinn- ar er skipulag samgangna á breiðum grundvelli, þ.ú m. á hún að fjalla um umferðamiðstöðvar, hópferðir og sérleyfi í samgöngu- kerfinu, tengsl landflutninga við flutninga á sjó og í lofti og endurskoða núgildandi löggjöf um þessi efni. Níu manns sitja í ncfndinni og hefur hún þegar haldið nokkra fundi. Formaður nefndarinnar er Þorsteinn Magnússon, aðstoðar- maður samgönguráðherra. Dansa&á þorranum Ný plata: Bragi Hlíðberg Harmonikusnillingurinn Bragi Hlíöberg sendir frá sér sína aöra LP plötu. Nú spilar Bragi eingöngu gömlu-dansana og hafa víst fáir gert þeim betri skil. Og þaö sem meira er, öll lögin eru eftir Braga sjálfan. Sannkölluö óskaplata (eöa kassetta) hinna mörgu unnenda harmonikunnar. Verö kr. 5.980,- SG-hljómplötur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.