Morgunblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979 XjOmtUPA Spáin er fyrir daginn í dag ----- HRÚTURINN ITÍB 21. MARZ-19. APRÍL Þú kemst að öllum líkindum að nokkuð skemmtilegum hlut í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Dagurinn virðist ætla að verða hinn skemmtiiegasti. Láttu þér líða vel í kvöld. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNf Dagurinn verður sennilega nokkuð strembinn og þú nokkuð uppstökkur. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLf Þú verður að vera fljótur að hugsa í dag, ef þú vilt ckki missa af stóra tækifærinu. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Fjármálin eru ekki í sem beztu lagi sem stendur, en það mun lagast fljótlega. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Keyndu að setja þig í fótspor náins vinar þfns, þá gengur þér betur að skilja afstöðu hans. VOGIN W/Á^Té 23.SEPT.-22.OKT. Minnið er ekki sem bezt þessa dagana. svo að það borgar sig að skrifa hjá sér minnisatriði. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Dagdraumar eru ágætir í hófi, en alls ekki þegar allir hafa mikið að gera og þú mest. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Farðu út að borða með maka þfnum í kvöld og bjóddu si'ðan vinum þfnum heim. ffl STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Taktu þátt í félagsmálum í dag, þvf að þar mun þér ganga allt f haginn. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vinir þfnir og vinnufélagar treysta alveg á þig í samhandi við lausn ákveðins deilumáls. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú færð gullið tækifæri til að auka tekjur þínar í dag, en þú verður að hafa augun vei opin. X-9 SMÁFÓLK 1 THI5 REPORTER MA5 MEVER INT6RVIEIVEP A túORSE BA5EBALLTEAM" „Þessi blaðamaður hefur aldr- ei tekið viðtal við jafn lélegt hornboltalið*4 1 TH£ MANA6£R 15 INePT ANP TH£ PLAVER5 ARE H0PELE55 " „Framkvæmdastjórinn er heimskur og leikmennirnir vonlausir“ ‘bJE UILL 5AV, HODEVER, THATTHE CATCH6R15 KINP 0F CUTE, ANP THE RI6HT- FIELPK,DH0 HA5 PARK HAIR(I5 VERV 8EAUTIFUL7' „Við viljum þó meina, samt sem áður, að miðbakvörðurinn sé svolítið krútt, og hægri- miðlínuherji, sem er dökk- hærður, sé mjög fallegur“ GOOP ARTICLE. HUH 7 Góð grein, ha?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.