Morgunblaðið - 03.04.1979, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1979
45
VELVAKANDI
SVARAR Í SÍMA
10100 KL. 10—11
FRÁ MÁNUDEGI
1\M UJAmtVí'llM'LJtt
• Saga um
hval
Meðan meira var um hvali
kringum land okkar en nú er,
komust sjómenn stundum í kynni
við þessar stóru skepnur og höfðu
af þeim ýmsar sögur að segja, er
lýsa miklum vitsmunum og vin-
áttu þeirra til manna, oft og
tíðum.
Gamall maður, sagði mér eftir-
farandi sögu:
„Við vorum á sjó, sex saman,
langt frá landi. Er við vorum á leið
til lands og byrjað var að rökkva,
skall á stórhríð með roki, svo að
vegna við okkur. Ótti náði tökum á
okkur um stund. En enn fylgdum
við í slóð stórhvelisins, sem synti á
undan bátnum.
Og brátt tókum við eftir, að
sjóinn lægði. Við vorum komnir í
lygnan sjó. Og samtímis urðum við
þessar varir að hvalurinn mikli
beygði til hægri og hvarf okkur út
í myrkrið og sortann.
Nú saust ljós framundan. Og við
urðum þess vísir, að við vorum
komnir að landi á heimaslóðum.
Hér hafði gerst dásamleg björgun
á neyðarstund.
Menn komu niður í fjöru og tóku
á móti okkur. Og allir undruðust,
„Af frumvarpinu er sorgarsaga,
sællegt þætti í Ólafs mynd,
en kommarnir það narta og naga
nú er það holdlaus beinagrind."
J.J.
• Þakkir til
Landnema
Kæri Velvakandi.
Mig langar til að biðja þig
fyrir þakkir til skáta í Landnem-
um fyrir skemmtunina sem þeir
buðu foreldrum skáta og velunnur-
um félagsins til í tilefni 10 ára
við týndum áttum og vissum ekki
hvert stefna skyldi.
Svo mikið var rokið og báran, að
við áttum fullt í fangi með að verja
bátinn áföllum, en ekki var um
annað að ræða en halda áfram.
Allt í einu urðum við þess varir
að geysimikill hvalur synti rétt á
undan bátnum, og klauf öldurnar,
svo ágjöf hætti. Okkur fannst
þetta eins og sending frá himnum,
og ákváðum að stýra bátnum beint
á eftir hvalnum, og fylgja honum.
Gekk svo um langa hríð. Þetta var
líkt og sigla í lygnum sjó, en allt í
kring brotnuðu bárur og rokið og
hríðin héldu áfram eins og áður.
Landtaka á heimaslóðum okkar
var óárennileg. Skerjagarður lá
utan við ströndina, og innsiglingin
milli skerja var mjó og hlykkjótt.
Allt í einu tókum við eftir, að
brimið svarraði á skerjum, beggja
að okkur skyldi hafa tekist að
hitta á innsiglinguna við slíkar
aðstæður. En ekki var það okkur
að þakka.
Hafði ekki blessaður hvalurinn
bjargað okkur, með viti sínu og
velvilja. Eða voru það æðri öfl,
sem hér áttu hlut að máli?“
Fróðlegt væri að heyra, hvort
einhverjir fleiri, hefðu hliðstæðar
sögur að segja um vit hvala og um
velvilja þeirra til manna. Eg hygg,
að sagan, sem hér var sögð, sé ekki
einsdæmi.
Ingvar Agnarsson.
• Sorgarsaga
frumvarpsins
Velvakanda barst eftirfarandi
vísa í tilefni efnahagsfrumvarps
Ólafs Jóhannessonar:
afmælis félags þeirra 29. mars
1979.
Það var troðfullt hús í Austur-
bæjarskólanum þetta kvöld og
skátarnir skemmtu okkur með
„kabarett". Atriðin voru svo mörg
að ekki verður tölu á komið, en öll
samin af hinum ungu skátum
sjálfum sem líka fóru með öll
hlutverkin.
Það hefur verið kvartað yfir því
að börnin séu dauf og vanti kímni
t.d. í „Stundinni okkar" í sjónvarp-
inu. En ég held að unglingarnir í
Austurbæjarskólanum hafi sýnt
okkur að þau geta gert góðlátlegt
grín að sér sjálfum og svo auðvitað
fyrirmyndunum, okkur hinum
fullorðnu. Leikgleðin leyndi sér
ekki og smitaði áhrofendur sem
fóru heim eftir tveggja klukku-
stunda dagskrá, glaðir í bragði.
Bestu þakkir Landnemar.
Páll Gíslason.
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á svæðamótinu í Amsterdam í
fyrra kom þessi staða upp í skák
þeirra Sanz, Spáni, sem hafði hvítt
og átti leik, og Frakkans, Roos.
13. Rxe6! — íxe6, 14. Dxe6+
Kí8, 15. Bc4 og svartur gafst upp.
Eftir 15. ...Be8, 16. Hd8 - Dg5+.
17. f4! - Dg6, 18. f5 - Dg5+ "V
Kbl er hann \ itrnarlaus.
HÖGNI HREKKVÍSI
'HEY/ Hl/Abe.ZTUhÐUee* *'/>> HATT/rvar
oujns
flauelisbuxur
med fell'n9um
og án fellinga
STÆRDIR: 26“ TIL 38“ • ALLIR TISKULITIR • VERO KR. 9500
Ai^turstræti 1()
smu