Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1979 Ræða framtíðarskipan raforkumála GENGIÐ hefur verið frá skipan manna f nefnd er ræða skal og semja um framtíðarskipan raf- orkumála, en í samninganefnd- inni eiga sæti fulltrúar frá iðn- aðarráðuneytinu, Akureyrarbæ og Reykjavíkurborg. Af hálfu iðnaðarráðuneytisins sitja í nefndinni eftirtaldir menn: Tryggvi Sigurbjarnarson, Helgi Bergs, Magnús E. Guðjónsson og Pálmi Jónsson. Frá Akureyrarbæ hafa verið tilnefndir í nefndina : Freyr Ófeigsson, Helgi M. Bergs, Ingólfur Árnason, Jón G. Sólnes, Knútur Otterstedt, Soffía Guðmundsdóttir og Valur Arnþórsson. Að hálfu Reykjavíkurborgar höfðu áður verið tilnefndir þessir aðilar: Kristján Benediktsson, Björgvin Guðmundsson og Sigur- EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Höfum m.a. neöanskráðar eignir í eignaskiptum Glæsilegt einbýlishús i einni hæð á Flötunum, fæst í skíptum fyrir stóra sérhæó í Reykjavík 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi viA Álftahóla fæst í skiptum fyrir góAa 3ja herb. íbúA. 3ja herb. 96 fm íbúA í HlíAunum, fæst í skiptum fyrir 4ra eAa 5 herb. íbúA í sama hverfi eAa í nágrenni. Á Hornafirði Nýtt einbýlishús, ekki fullbúiö en íbúöarhæft. Skipti möguleg á íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Sölustj. Örn Scheving Lögm. Högni Jónsson. 29555 Kjarrhólmi 4ra herb. 100 fm íbúö. Verð 19.5 til 20 millj. Útb. 14 millj. Breiðvangur 4ra til 5 herb. 115 fm íbúö. Verð 23 millj. Útb. 17 millj. Drápuhlíð 3ja herb. kjallaraíbúö. Verö tilboö. Raðhús Tvö aö mestu fullfrágengin raöhús t Efra-Breiöholti. Verö 30 til 35 millj. Skipasund 3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö. Verö 15.5 millj. Útb. 11 millj. Höfum á skrá míkinn fjölda eigna. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. Makaskipti oft möguleg á eignum. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sumarbústaður óskast Viljum kaupa sumarbústaö á góöum staö á suður- eöa vesturlandi. Mikil útborgun. Upplýsingar í símum 72869 eöa 25986 eftir kl. 19.00. 1 VIÐTALSTÍMI | \v Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 14.00—16.00. Er þar tekið á móti hvers konar fyrirsþurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 7. apríl verða til viðtals: Páll Gíslason borgarfulltrúi og Bessí Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi. Páll er í Framkvæmdanefnd vegna byggingastofnana í þágu y# aldraðra, Heilbrigðismálaráöi Reykjavíkurborgar og Reykja- víkurhéraðs, Heilbrigðis- og félagsmálanefnd. Bessí er I Féiagsmálaráði, Stjórnarnefnd Oagvistunarstofnana Reykjavfkurborgar og JEskulýðeráði Reykjavíkur. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU jón Pétursson. Sjálfstæðisflokkur- inn hafnaði þátttöku í nefndinni og er andvígur því hvernig er að málum þessum staðið. úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Hafnarfjörður Einbýlishús 6 herb. 5 svefnherb. í húsinu er líka einstaklingsíbúö meö sér inngangi og sér hita. Fallegt útsýni. Ræktuö lóð. Einbýlishús Einbýlishús viö Fálkagötu 3ja herb. Laust strax. Dúfnahólar 5—6 herb. íbúö á 6. hæð. 4 svefnherb. Sérstaklega falleg og vönduö íbúö. Þorlákshöfn Viðlagasjóöshús 4ra herb. Mosfellssveit Endaraöhús, 6 herb. innbyggöur bílskúr. Selfoss Ernbýlishús 130 fm. 5 herb. Bílskúr 65 fm. Eyrarbakki Einbýlishús, 3ja—4ra herb. Söluverö 6,5 millj. Helgi Ólafsson, löggilltur fasteignasali. Kvöldsími: 21155. Austurstræti 7 Simar. 20424 — 14120 Heima: 42822 Sölustj. Sverrir Kristjánss, viðskfr. Kristj. Þorsteins . Einstaklingsíbúð til sölu á 7. hæö í Kríuhólum. Laus strax. Endaraðhús Til sölu ca. 125 fm. endaraöhús I Garðabæ. I kjallara er ein- staklingsíbúö og innbyggöur bílskúr. Höfum kaupanda aö tvíbýlishúsi, eöa einbýlishúsi meö möguleika á lítilli íbúö eöa góöu forstofuherbergi I Garöabæ. Sér hæð í Reykjavík Óskum eftir 130—140 fm. sér- hæð með bílskúr í Reykjavík, í skiptum gæti komiö raöhús I Fossvogi. Laufvangur 76. fm. 2ja herb. íbúö á 3. hæð. (efstu). Þvottaherb. á hæðinni. Laus strax. Breiövangur til sölu ný og vönduö 100 fm. 3ja herb. íbúð. Miðvangur til sölu ca. 160 fm. endaraðhús ásamt 40 til 45 fm. bílskúr. Verö 34 millj. Rauðilækur Til sölu góö 3ja herb. íbúö í Hraunbæ á 2. hæð og góö 3ja herb. samþ. kjallaraíbúö vlö Rauðalæk. Allt sér. Rauðilækur 5 herb. 146 fm. á 4. hæð. Laus strax. Æsufell 7 herb. Lyftuhús 168 fm. á 7. hæö. Laus strax. Hverfisgata — Hafnarfirði 3x40 fm. parhús. Laust fljótt. Höfum marga kaupendur aö sérhæöum. raöhúsum og einbýlishúsum í Hafnarf., Garöabæ og Kópavogi. Ýmis eignaskipti geta komiö til greina. Jörð í nágrenni við Egilsstaöi Til sölu nýbýli frá 1958. 28 ht ræktaö tún, mögul. á meiri ræktun. Mikiö afréttarland. íbúöarhús steypt frá ’58. 110 fm. fjárhús og hlaöa fyrir 220 fjár. Tæki geta fylgt. ,, Ærsladraugur- inn” í Hveragerdi HJÁ Leikfélagi Hveragerðis er nú æft að kappi annað verkefni félagsins á þessu leikári. Er það gamanleikurinn „Ærsladraugur- inn“ eftir Bretann Noél Coward. Fyrir jólin sýndi leikfélagið barnaleikritið „Hans og Grétu" við góða aðsókn. Nú er markmiðið að frumsýna „Ærsladrauginn“ fyrir páska. Höfundurinn er eflaust mörgum að góðu kunnur, leikhús- maður frá barnæsku, hefur samið á annan tug vinsælla leikrita og söngleiki með tónlist, auk ógleymanlegra leikafreka hans á sviði og í kvikmyndum. „Ærsla- draugurinn" var fyrst frumsýndur í London árið 1941 og sló þá öll met í sýningafjölda. Nú eru bráð- um liðin tuttugu ár síðan leikhús- gestir hér syðra hafa fengið tæki- færi til að sjá þennan gamanleik. Leikstjóri er Jill Brooke Árna- son og er það í annað sinn sem leikfélagið nýtur leiðsagnar hans. Hlutverk í leiknum eru sjö, en með þau helstu fara: Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Kristín Jóhannes- dóttir, Svava Hauksdóttir og Aðal- björg M. Jóhannesdóttir. Þaklyftingin á launum bankamanna: 65 milljón króna útgj aldaaukning 3% þýddu 20 millj. kr. aukagreiðslur á mánuði MORGUNBLAÐIÐ innti Guð- mund Gíslason, formann Sam- bands ísienzkra bankamanna, eftir því hvað þaklyftingin á laun bankamanna og 3% hækk- unin þýddi í krónum í útgjalda- auðkningu fyrir bankana. Á tímabilinu frá áramótum og til 1. apríl er um að ræða 46 millj. kr. greiðslur vegna þak- lyftingarinnar og í apríl um 19 millj. kr., en 3% hækkunin þýðir um 20 millj. kr. á mánuði í greiðslum til bankamanna. Hækkun bamalifeyr- is til samræmis við framfærslukosnað Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík haldinn dagana 25. og 26. febrúar 1979 samþykkti eftirfarandi tillögur: Tillögur frá kirkjumálanefnd 1. Aðalfundurinn leggur áherslu á, að hraðað verði útgáfu nýs námsefnis í kristnum fræðum, svo að hægt verði sem fyrst að hefja kennslu í kristnum fræð- um við grunnskola landsins samkvæmt nýrri námsskrá. 2. Aðalfundurinn leggur eindregið til, að stefnt verði að því að möguleiki sé á helgistundahaldi á orlofsheimilum. Séu helgi- stundir þessar aðallega miðaðar við fjölskyldudvalir. I þessu sambandi má t.d. benda á, að í Munaðarnesi dvelur fjöldi fólks um stórhátíðir fyrir utan sum- ardvalir og dvalir á öðrum tímum. Ennfremur er æskilegt að orlofsheimilin auglýsi mess- ur í nálægum kirkjum. 3. Ennfremur vill kirkjumála- nefnd ítreka tillögur sínar frá síðasta aðalfundi. Tillögur frá tryggingarmála- nefnd 1. Aðalfundurinn vill beina þeim tilmælum til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, að sem fyrst verði samið við alla þá sérfræðinga í tannréttingum, sem starfandi eru, og þeim gert skylt að veita þá þjónustu, sem rætt er um í 2. gr. reglugerðar um tannréttingar er tók gildi 1. janúar 1979. 2. Aðalfundurinn lýsir ákveðinni samstöðu sinni með baráttu Félags einstæðra foreldra fyrir hækkun barnalífeyris til sam- ræmis við raunhæfan fram- færslukostnað barna og alveg sérstaklega hækkun mæðra- launa með einu barni, en þau eru alltof lág, miðað við þau mæðralaun sem fást með fleiri en einu barni. 3. 13. gr. Almannatryggingalag- anna frá 1975 hljóðar svo: „Greiða má maka- og örorkulíf- eyrisþega makabætur allt að 80% einstaklingslífeyris, ef sér- stakar ástæður eru fyrir hendi “ Það er tillaga aðalfundar Bandalags kvenna í Reykjavík, að auk elli- og örorkulífeyris- þega nái þessi grein einnig til einstæðs foreldris, er hefur vanheilt barn á framfæri sínu. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík beinir þeirri áskorun til hæstvirts Alþingis að í nefnd þá, sem kosin verður til að endurskoða tryggingarlögin, verði kosnar minnst 2 konur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.