Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1979 HAPPDRÆTTI dae í 12 FLOKKI 1978-1979 PARHUS, Breiðvangi 62, Hafnarfirði kr. 25.000.000 38325 Bifreið eftir vali kr. 1.000.000 6187 20150 29659 47338 59148 12981 24412 38443 56330 60240 UtanlendsferA eftir vali kr. 300.000 14259 UtanlandsferA eftir vali kr. 200.000 60042 70380 Utanlandsferft kr. 100 |iús. 1C 3 3 88CP 24334 46215 >6499 181 1 9 1C 1 25418 46640 69499 4134 11686 28765 501 93 5437 14736 3 C 0 7 7 53116 594C 19813 45364 54914 Húsbúnaftur eftir vali kr. 50 þús. 102^ 17837 37179 46831 57986 2746 19266 38046 48490 61833 6018 20198 39091 51091 62164 7372 21325 39387 52000 64819 13746 22202 40151 55764 65474 15650 24568 40467 56153 66508 17642 28399 41030 57849 68765 17698 32578 42858 57861 73435 Húsbúnaftur eftir vali kr 25 þús. 50 10374 18918 29330 39953 48497 57386 66637 201 10493 19C46 29375 40182 48644 57671 66710 465 10710 19076 29505 40622 48678 57674 66844 764 10969 19207 29671 40846 48700 57751 66997 812 11127 19299 29718 40890 48962 57923 67054 956 11359 1933C 29816 40945 48985 58035 67084 1075 11467 19346 30532 41348 49049 58133 67124 1650 11843 19348 30650 41578 49357 58187 67127 1767 11923 19422 30777 41689 49413 58322 67216 1799 12203 19651 31038 41693 49554 58905 67273 1838 122C9 19719 31057 41748 49592 59254 67279 1949 12251 19928 31188 41797 49674 59309 67483 2111 12282 19979 31206 41800 49894 59524 67507 2113 12562 4» 2C25C 316C1 42208 50032 60308 67528 232C 12747 2C427 319C4 42324 50069 60310 68371 2432 1292 3" 20554 32153 42432 50072 60415 69028 2461 12996 20951 32346 42538 50724 60427 69135 295C 13120 2 1 COl 32493 42782 50865 60467 69141 3026 13276 21065 32622 43013 50908 60468 69194 3203 1 3484 21461 32820 43016 50909 60509 69220 3512 13529 21618 32947 43028 51675 60676 69232 38 39 1 3895 21936 33215 43054 51784 60678 69292 3863 1 3911 2242C 33595 43498 52058 60748 69459 4091 14C9C 22554 34292 43505 52569 61268 69463 4117 1 4099 22689 34)41 43525 53155 61412 69948 4294 14462 22 750 )45G6 44049 53360 61965 69991 4404 14630 22913 34515 44145 53529 62337 70492 4513 14811 23113 34800 44332 53602 62341 70576 4551 15034 2345C 34933 44406 53669 62419 70717 4580 1 5340 23711 35014 44472 53820 62625 70789 4617 15517 23822 35186 44626 54076 62857 70935 4 74 5 15622 24295 35551 44774 54574 63457 71114 4823 15815 25149 35683 44955 54586 63464 71561 4979 16C29 254C5 35802 45088 54883 63467 71631 5081 16169 25451 35876 45154 54917 63539 71641 5529 16472 25798 35946 45181 55061 63625 71743 6152 16732 25822 36728 45514 55536 63875 72021 6733 169C1 25901 36918 45548 55637 63960 72052 6844 16916 26151 36965 45704 55971 64064 72628 6986 16974 2619C 37075 45733 56070 64331 73106 7166 17074 27C0C 37212 45905 56148 64494 73140 7389 l 7212 27C35 37468 46075 56226 64908 73159 7793 17285 2 7 C 9 9 \ 7568 46155 56255 64937 73164 8337 17348 27184 37863 46430 56431 64968 73273 8353 1 7466 2 7232 38488 46563 56532 65069 73589 8508 18C6C 27/56 3 85 36 46854 56564 65630 73668 9201 18150 27962 38796 46933 56592 65639 74222 9593 18232 28C64 38884 4 7255 56691 65697 74472 9773 18264 28546 39227 47497 56718 65720 74478 9852 18265 28621 39239 47773 56807 65970 74652 10084 18273 28753 39365 47864 56963 66228 74710 10175 18402 28988 39585 47931 57205 66376 74762 1C 261 1 8655 29042 39726 481 78 57297 66466 74820 AfgreiÖsla húsbunaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til manaðamota. 65 ára í dag: Séra Gunnar Gíslason prófastur 1 Glaumbæ ídag er séra Gunnar Gíslason í Glaumbæ, prófastur Skagfirðinga, sextíu og fimm ára gamall. Séra Gunnar er fæddur 5. apríl 1914 á Seyðisfirði. Foreldrar hans voru hjónin Gísli verslunarstjóri á Seyðisfirði Jónsson bónda á Flatey á Mýrum eystra Hálfdánarsonar og Margrét Arnórsdóttir prests í Hvammi í Laxárdal Arnasonar. Séra Gunnar var stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1938 og settist þá um haustið í guðfræðideild Háskóla íslands og tók kanditatspróf 1943. Honum var veittur Glaumbær í Skagafirði 10. júní 1943 og vígður 27. júní. — Prófastur Skagfirðinga varð séra Gunnar 1976. Eiginkona séra Gunnars er Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir stórkaupmanns Gíslasonar. Þau giftu sig lýðveldisdaginn 17. júní 1944 á Þingvöllum og fór hjóna- vígslan fram í Þingvallakirkju. Börn þeirra eru Stefán Ragnar starfsmaður hjá Cargolux í Lúxemborg, Gunnar lögfræðingur í Reykjavík, Ólafur bankastarfs- maður í Reykjavík, Arnór búfræðingur og býr með í Glaum- bæ með föður sínum, Margrét íþóttakennari í Reykjavík, og Gísli guðfræðistúdent í Háskóla Islands. Séra Gunnar hafði auka- þjónustu í Mælifellsprestakalli 1945 til 46, í Reynistaðarsókn 1958— 60. Hann varð 2. þingmaður Skagfirðinga 1959 og 2. þingmaður Norðurlandskjördæmis vestra 1959— 74. Lengi átti hann sæti í fjárveitinganefnd og í bankaráði Búnaðarbanka Islands hefur hann verið síðan 1969. Á stúdentsárum sínum tók séra Gunnar mikinn þátt í félagslífi háskólastúdenta og var þá m.a. ritstjóri Vöku. — Séra Gunnar sat á allsherjarþingi Sameinuðu Þjóðanna 1965. — Við séra Gunnar áttum samleið á skólaárum, bæði í Mennta- skólanum á Akureyri og í Háskólanum í Reykjavík, og þá fékk ég að kynnast honum og hans mörgu góðu mannkostum. Séra Gunnar á sæti í stjórn Presta- félags hins forna Hólastiftis ásamt öðrum próföstum á Norður- landi og þar eigum við svo ánægju- legt samstarf. Hann hefur unnið mikið að félagsmálum og hug- sjónamálum norðlenskra byggða og meðal sinna sóknarbarna. Fyrir þátttöku sína í stjórnmálum er séra Gunnar löngu þjóðkunnur maður, en hann hefur nú dregið sig í hlé frá þeim störfum að mestu leyti, enda eru prests- og prófastsstörfin yfirgripsmikið og hvaðeina sem þeirri þjónustu fylgir fyrir prestakallið og Skaga- fjarðarprestsdæmi. — Séra Gunnar hefur ætíð lagt stund á búskap og hann er góður bóndi, eins og þeir þekkja sem kynnst hafa þeim störfum hans. — Séra Gunnar hefur lagt mörgum góðum og þörfum málefnum liðsinni um dagana auk þeirra, sem áður hafa verið nefnd. Það þekkja Skagfirð- ingar best. Um árabil hefur hann átt sæti í stjórn Löngumýrar- skólans, sem Þjóðkirkja Islands á og rekur að Löngumýri í Skaga- firði. Hann er í stjórn Hólafélags- ins, og á sínum tíma átti mikinn þátt í undirbúningi að gerð myndastyttunnar af Guðmundi góða á Hólum, — sem kom á Hólastað 1974 fyrir forgöngu Guðmundar Jónssonar garðyrkju- manns. — Séra Gunnar nýtur trausts og vinsælda. Hann vinnur störf sín af alúð og samvizkusemi Þann 12. janúar s.l. birti séra Gunnar stutta hugvekju í Morgun- blaðinu um efni, sem vert er að vekja athygli á. Þar ritar hann grein, góða ábendingu, sem er hvort tveggja í senn nokkur lausn á því vandamáli, sem land- búnaðurinn á við að stríða, og aðkallandi hjálp til handa hungruðum og vannærðum þjóðum. Hann minnir á að við Islendingar erum aðilar að samþykkt Sameinuðu þjóðanna að leggja þeim þjóðum lið, ( — og Noregur: hefur hjálparstofnun íslenzku kirkjunnar reyndar gert mikið átak í þá átt.) — Um þessa hjálp og lausn á vanda, skrifar séra Gunnar: „Ættum við ekki að taka okkur í alvöru á, og reyna að standa við þessa samþykkt og stíga skref í þá átt með því að unnin yrði þurr- mjólk úr allri þeirri mjólk, sem við torgum ekki sjálfir, eða vandkvæði eru á að koma í verð. Ríkið keypti síðan afurðina við grundvallar- verði og sendi þeim er svelta. Slíkt væri fagurt framlag á Barnaári til sveltandi barna." Þessi ábending séra Gunnars á það skilið, að henni sé haldið á lofti og vonandi tekst forráða- mönnum þjóðarinnar að fram- kvæma hana. Hér er ein af mörgum góðum tillögum séra Gunnars, því að hann er tillögu- góður og glöggur að sjá kjarnann í hverju máli. Það er víðsýnt í Glaumbæ og fagur fjallahringur. Skagafjörður er fögur sveit og því lýsir séra Matthías í snilldarkvæði sínu, Skín við sólu Skagafjörður. Þar segir skáldið: „Trúðu þeim er skapti sól!“ — Með þeirri trú hefur séra Gunnar prófastur unnið fagurt verk í hinum víða og til- komumikla verkahring, og tekið til sín hvatninguna: „Gæt þess vel, sem mest á ríður meðan tíminn tæpi líður.“ Á merkum tímamótum berast hlýjar kveðjur og heillaóskir til séra Gunnars og fjölskyldu hans. Sól Guðs signi afmælisdaginn og blessi framtíðina. Pétur Sigurgeirsson. Hyggur PLO á hryðjuverk? Frá Jan Erik Lauré, íréttaritara Morgun- blaðsins í Ósló. BANDARÍSK fyrirtæki í Noegi, þar á meðal Esso, ITT, Ford, IBM og General Motors, eru á hryðjuverkalista PLO, að því er blaðið Verdens Gang skýrir frá. Að sögn blaðsins hefur norska lögreglan varað forstjóra fyrirtækjanna við og sett sérstak- an öryggisvörð við aðslskrifstof- ur þeirra. Norsku lögreglunni hefur borizt njósn af þessum hryðjuverka- áformum, PLO frá Mossad, leyni- þjónustu ísraels. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Mossad hefur látið í té, verður gerð árás á bandarískt fyrirtæki innan þriggja vikna. Smygl í norskum herskipum Frá Jan Erik Lauré, fréttaritara Morgunblaðsins í Ósló. UM helgina fundu tollverðir í Björgvin verulegt áfengismagn og vindlinga um borð í tveimur herskipum, sem voru að koma frá Vestur-Þýzkalandi. Alls fundust 1383 flöskur af áfcngi, og er talið að svo stórfellt smygl hafi ekki getað farið framhjá skipherrum herskipanna. Þetta er í annað skipti á níu árum, sem skipverjar á norskum herskipum verða uppvísir að smygli. Tollþjónustunni í Björgvin bárust upplýsingar um stórfelld áfengiskaup skipverja á herskipunum frá tollyfirvöldum í Wilhemshaven. Þetta gerðist april 1977 — Auðkýfingurinn Howard Hughes andast í flugvél á leið í sjúkrahús frá Mexíkó. 1976 — Harold Wilson forsætis- ráðherra segir af sér. 1955 — Vinston Churchill forsætis- ráðherra segir af sér og Anthony Eden tekur við. 1951 — Július og Ethel Rosenberg dæmd til dauða fyrir kjarnorku- njósnir í þágu Rússa. 1939 — Öll Þýzk börn á aldrinum 10—13 ára skylduð til að ganga í Hitlersæskuna. 1919 — Eamon De Valera kosinn forseti Sinn Fein Dail. 1906 — Vilhjálmur II leysir Holstein greifa frá störfum og hætta á styrj- öld milli Þjóðverja og Frakka líður hjá. 1886 — Abdul Hamid II Tyrkja- soldán skipar Alexander Búlgaríu- fursta landstjóra í Austur-Rúmeníu. 1881 — Pretoriu-samningur Breta og Búa: sjálfstæði Transvaal viður- kennt. 1794 — Frönsku byltingarsinnarnir Georges Danton og Camille Desmoulins teknir af lífi. 1664 — Friðarsamningurinn í West- minster bindur endi á fyrsta ensk-hollenzka stríðið. 1621 — „MAY flover" siglir frá Plymouth, Massachusetts, í fyrstu heimsferðina til Englands. Afmæli. Thomas Hobbes, enskur heimspekingur (1588—1679) — Joseph Lister, brezkur skurðlæknir (1827-1912) - Algernon C. Swonburne, breskt skáld (1837—1909) — Bette Davis, banda- rísk leikkona (1908— ) — Gregory Peck, bandarískur leikari (1916—) — Ludwig Spohr, þýzkt tónskáld (1784-1859). Andlát. Douglas MacArthur, hermaður, 1964 — Chiang Kai-shek, hermaður stjórnmálamaður, 1975. Innlent. Landgrunnslögin 1948 — Varnarsamningur við Bandaríkin 1951 — Stofnað Flugfélag íslands (áður Akureyrar) 1940 — Alþingi mótmælir Stöðulögunum 1911 — Heklugos hefst 1766 — d. Sæmundur Hólm 1841 — f. Hallgrímur Sveins- son 1841 — d. Ásgrímur Jónsson 1958 — Friðrik II skipar að Alþingi skuli framvegis haldið í Kópavogi 1574 — Umburðarbréf fornminja- nefndar til stiftsyfirvalda 1817 — Línuveiðarinn „Pétursey" talinn af 1941 — f. Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri 1880 — Gísli J. Ást- þórsson 1923 — sr. Sveinbjörn Högnason 1898. Orð dagsins. Mér var sagt að Glad- stone læsi Hómer sér til gamans og mér fannst það mátulegt á hann — Sir Winston Churchill, enskur stjórnmálaleiðtogi (1874—1965).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.