Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bandarískur tæknifræðingur giftur íslenskri konu óskar eftir einbýlishúsi til leigu í eitt ár eða lengur. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „Húsnæði — 5690". Nýkomnar myndir til aö mála eftir númerum. Mikið úrval. Skiltagerðin Ás, Skólavöröustíg 18, sími 12779. Flauelsbuxur svartar og bláar. Mittisvídd upp í 90 cm. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Vinnubuxur karlmanna bláar og brúnar. Mittisvídd 90—102 cm. Kr. 4.900.- Opið laugardag 9—12. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Gallabuxur mittisvídd upp í 102 cm. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Kaupi bækur gamlar og nýlegar, ísl. og er- lendar, gömul póstkort, handrit o.fl. Bragi Kristjánsson, Skólavöröustíg 20, Reykjavík. Sími 29720. ÍÞróttabjálfari — ípróttakennari íþróttaþjálfara vantar til starfa úti á landi í sumar. Helstu verkefni: þjálfun knattspyrnuliðs sem leikur í 3. deild, þjálfun unglinga í frjálsum íþróttum og umsjón með leikja- og íþrótta- starfsemi fyrir börn og unglinga. Ef um íþróttakennara er aö ræða getur íþróttakennarastaöa veriö í boöi næsta skólaár. Upplýsingar í símum 95-6346 og 95-6394. St:. St:. 5979457-VIII-10-Aukaf. 5 daga páskaferðir Örsfi, fararstj. Jón I. Bjarna- son. Uppselt. Snsfellsnes, fjallgöngur, strandgöngur, gist á Lýsuhóli, sundlaug, hitapottur, ölkeldur, kvöldvökur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen og Einar Þ. Guð- johnsen. Farseölar á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. Frá Sálarrannsóknar- félaginu Hafnarfirði Fundur veröur fimmtudaginn 5. apríl í lönaöarmannahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundar- störf. Forseti Sálarrannsóknarfélags íslands Ævar R. Kvaran flytur ræðu og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Kvenfélag Hallgrímskirkju Aöalfundur veröur í dag 5. apríl kl. 20.30. Félagskonur fjölmenn- iö. Stjórnin. A Farfuglar Skemmtikvöld veröur á Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41, föstudaginn 6. apríl kl. 20.30. Farfuglar. AD KFUM Fundur í kvöld aö Amtmanns- stíg 2B kl. 20.30. Séra Guö- mundur Óskar Ólafsson fjallar um efnið: Bænalíf. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar í safnaöarheimilinu viö Háaleitisbraut föstudaginn 6. apríl kl. 16. Á boðstólum veröa kökur, birkigreinar og skraut til augnayndis um pásk- ana. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 20.30. Major Lilly Lund talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Hafnarfirði Almenn vitnisburöasamkoma í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Jórdan leikur. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Sam- komustjóri Hinrik Þorsteinsson Nýtt líf Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Beöiö fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. /PÍJiAferðafélag ^g^fíSLAWDS ÓLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Páskaferðir 12—16 apríl kl. 08. 1. Snæfellsnes. Gengiö veröur á Snæfellsjökul, fariö um ströndina aö Hellnum, Malarrifi, Djúplónssandi, Dritvík og víöar. Fararstjórar: Árni Björnsson og Magnús Guðmundsson. 2. Landmannalaugar. Ekiö aö Sigöldu, gengiö þaöan á skíöum með allan farangur í Land- mannalaugar, farnar göngu- ferðir um nágrenniö. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. 3. Þórsmörk. Farnar veröa gönguferðir um Mörkina og nágrenniö. Fararstjórar: Tryggvi Halldórsson og Páll Steinþórs- son. Einnig veröur farið í Þórsmörk kl. 08 á laugardag 14. apríl. í öllum feröunum er gist í húsum. Komiö til baka aö kvöldi annars í páskum. Nánarí upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar * Nýlenduvöruverzlun í austurborginni Af sérstökum ástæöum er til sölu vel staðsett nýlenduvöruverzlun í rúmgóöu leiguhúsnæði. Nýlegar innréttingar og taeki. Mjólkursala og fleira. Tilvalid fyrir hjón eða einstaklinga til að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Allar nánari uppl. eingöngu veittar á skrifstofu okkar, ekki í síma. Högun fasteignamiðlun, Templarasundi 3. Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík heldur góðmetismarkað í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 7. apríl kl. 13.30. Ýmislegt góömeti og margt flelra veröur þar á boöstólum. Félagsmenn, fjáröflunarnefnd veröur á staðnum milli kl. 10—12 fyrir hádegi á laugardag og veitir góömetinu móttöku. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Félagsfundur Almennur fundur veröur haldinn í Félagi sjálfstæöismanna í Háaleitishverfi mánudaginn 9. apríl kl. 17.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, í fundarsal á 2. hæö. Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa. Önnur mál. Stjórnin. Þór FUS Breiðholti minnir félaga sína á fundinn n.k. laugardag 7. apríl kl. 15.30 í Felags- heimilinu aö Seijabraut 54. Á fundinn kemur: Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins. Mætiö öll Þór FUS Breióhotti. Hafnarfjörður Kökubazar Sjálfstæöiskvennafélagiö Vorboöi heldur kökubazar í Sjálfstæöis- húsinu laugardaginn 7. apríl kl. 2. Einnig veröur á boöstólum ýmiskonar páskaskraut. Félagskonur, sem vilja gefa kökur eru vinsamlega beönar aö koma þeim í Sjálfstæöishúsiö milli kl. 10—1 sama dag. Stjórnin. Seltjarnarnes Aðalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna, veröur haldinn þriöjudaginn 10. apríi í Félagsheimilinu eftir fund Sjálfstæðisfélags- ins. 1. Aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Kópavogur Almennan félagsfund heldur Baldur, málfundarfélag sjálfstæöislaun- þega föstudaginn 6. apríl kl. 20.30 aö Hamraborg 1, (Sjálfstæöishús- inu). Dagskrá: 1. Kosiö á landsfund. 2. Kosiö á aðalfund verkalýðsráös Sjálfstæðisflokksins. 3. Ræddar breytingar á lögum verkalýösráös. 4. Önnur mál. Stjórnin. Hveragerði og nærsveitir Sjálfstæðisféiagiö Ingólfur heldur stórbingó í Hótel Hverageröi föstudaginn 6. apríl kl. 21 (9 e.h.). Glæsilegir vinningar m.a. sólarlandaferö (til Florida). Vinsamlega mætiö stundvíslega. Nefndin. Félag sjálfstæöismanna í Auaturbæ og Noröurmýri Félagsfundur Haldinn veröur félagsfundur mánudaginn 9. apríl, í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallarasal. Fundurinn hefst kl. 17:30. Dagskrá: Kjör landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Stykkishólmur og nágrenni Aöalfundur Sjálfstæöisfélagsins Skjaldar veröur haldinn í Lionshúsinu í Stykkishólmi, sunnudaginn 8. apríl kl. 4 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Jósef H. Þorgeirsson koma á fundinn. Stjórnin. Seltjarnarnes Fundur veröur haldinn f Sjálfstæöisfélagi Seltjarnarness þriöjudaginn 10. apríl kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Austurbæ og Norðurmýri Spilakvöld Spiluö veröur félagsvist mánudaginn 9. apríl í Valhöll, háaleitisbraut 1. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Stjórnin. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl Al'GLYSIR l'M ALLT LAN'D ÞEGAR Þl' ALGLYSIR I MORGINBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.