Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 48
ALGLÝSINGASIMINN ER: 22480 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1979 Deila FÍA og Flugleiða: Samkomulag strand- ar á aðeins emu atriði Hverfisgötum álið: Málið hef- ur skýrzt mjög eftir að konan gaf skýrslu YFIRHEYRSLUR fóru fram í gær yfir sambýlis- konu Svavars Sigurðssonar, sem ráðinn var bani íhúsinu Hverfisgata 34 s.l. sunnu- dag, en konan situr sem kunnugt er í gæzluvarðhaldi. Að sögn Þóris Oddssonar vara- rannsóknarlögreglustjóra hefur málið skýrst mjög eftir að konan gaf sína skýrslu, en hann taldi ekki rétt að skýra frá því á þessu stigi hvað komið hefði fram í skýrslu konunnar. Þráinn Kristjánsson, sem játað hefur á sig verknaðinn, verður yfirheyrður í dag eða á morgun. „ÉG VERÐ nú að taka undir með forsætisráðherra, mér finnst þetta furðuleg yfirlýsing,“ sagði Snorri Jónsson, varaforseti Alþýðusambands íslands, í sam- tali við Morgunblaðið í gær, er hann var spurður um álit á þeirri stefnu Vinnuveit»ndasambands FRUMVARP ríkisstjórnar- innar um efnahagsmál og aðgerðir þær, sem það boðar, eru í raun viður- kenning á markleysi kjör- orðsins, sem stjórnar- flokkarnir settu fram fyrir kosningarnar um „samn- ingana í gildi“ — sagði Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, í umræðum um frumvarpið í neðri deild Alþingis í gær. Geir sagði að þau atriði, sem ríkis- stjórnin hefði hæst hampað „AÐ OKKAR mati var búið að ná samkomulagi um öll atriði nema eitt klukkan fjögur f dag. Það atriði hefur svo verið rætt síðan og þar til nú án þess að samkomu- íslands að neita að setjast að samningaborði á meðan hluti kjarasamninga væri lögbundinn. Snorri Jónsson kvaðst ekki muna eftir því að Iaunþegar hefðu fengið slíka yfirlýsingu frá vinnu- veitendum við þær aðstæður. sem í stefnumörkun á sviði efnahagsmála í sumar og haust, hefðu öli fengið sama raunalega endinn í þessu frumvarpi umbúða með takmarkað innihald. Formaður Sjálfstæðisflokksins rakti, hvernig gripið hafi verið til aukningar niðurgreiðslna til þess að lækka verðbótavísitölu um 10 til 11% í september og desember, en höfuðatriði frumvarpsins væri hins vegar að draga úr niður- greiðslum í áföngum bæði á þessu ári og hinu næsta. Niðurgreiðslu- stefnan, sem verið hefði helzta haldreipi Alþýðubandalagsins í lag næðist, en hér er um úrslita- atriði að ræða, þannig að án þess er ekki um neitt samkomulag að ræða,“ sögðu sáttanefndarmenn í deilu FÍA og Flugleiða: Hallgrím- nú væri, samningar lausir. „Vita- skuld er þetta hlutur, sem okkur dettur ekki í hug að taka nokkurt mark á,“ sagði Snorri Jónsson og taldi yfirlýsinguna fráleita. Þá spurði Morgunblaðið Snorra, hvort ASI færi að hugsa sér til hreyfings og óska eftir nýjum samningum. Snorri kvaðst ekki viss um, hvort það yrði alveg á næstunni, en sagði að það færi eftir framvindu mála. áróðri þess, hefði þannig orðið gjaldþrota. Þá ræddi Geir um „skatt- skrúðgarð" ríkisstjórnarinnar og sagði að samkvæmt fjárlögum hækkuðu eignaskattar frá í fyrra um 94%, eignaskattar félaga um 134%, tekjuskattar einstaklinga um 95% og tekjuskattar félaga um 94%, allt í krónum talið. Þá hefði vörugjald einnig stórhækkað, sem fram kæmi í vöruverði. Geir Hallgrímsson vakti athygli á því að þótt samningar væru lausir, væri þess ekki freistað að reyna að ná samkomulagi milli aðila vinnumarkaðarins. í þess stað léti launþegahreyfingin sér það lynda, þrátt fyrir fyrri yfirlýs- ur Dalberg, Brynjólfur Ingólfs- son og Guðlaugur Þorvaldsson, er Mbl. ræddi við þá á miðnætti í nótt að loknum sáttafundi. Stjórn Flugleiða óskaði eftir fundi með sáttanefndinni í fyrra- kvöld og stóð hann frá klukkan hálftíu til hálfeitt. Þeir sátta- nefndarmenn sögðu að þar hefðu komið fram ýmsar nýjar hugmynd- ir varðandi lausn deilunnar og ýms atriði hennar verið tekin upp á nýjum grundvelli. Sáttanefndin boðaði svo báða aðila til fundar klukkan 10 í gær- morgun og stóð hann sleitulaust til miðnættis í nótt. Mbl. tók þá Björn Guðmundsson formann FIA og Örn Johnson for- stjóra Flugleiða tali að fundinum loknum, en hvorugur vildi segja neitt. Stjórn Flugleiða mun ræða málið á fundi í dag og í kvöld er félagsfundur hjá F.I.A. Þeir Björn og Örn vísuðu á sáttanefndarmenn varðandi upp- lýsingar um málið, en sáttanefndar- menn sögðust ekki geta veitt neinar upplýsingar á þessu stigi aðrar en þær, að eitt atriði stæði nú í veginum fyrir samkomulagi. ingar, að kaup og kjör væru ákveðin einhliða af stjórnvöldum. Þá vakti hann athygli á að for- sætisráðherra talaði nú um 35% verðbólgu á þessu ári, en aðrir töluðu um að hún yrði um eða yfir 40%. Ef ráðstafanir fyrri ríkisstjórnar hefðu verið áfram í gildi hefði verðbólgan á síðast- liðnu ári orðið um 30% og raun- hæft hefði verið að ná henni niður fyrir 20% á þessu ári. Kaupmáttur hefði ekki minnkað og raunar orðið meiri, þegar til lengri tíma væri litið. í raun væru það skemmdarvek, sem komið hefðu í veg fyrir þessa þróun. — Sjá „Fagurgalinn breyttist í andhverfu sína“ á bls. 26. 7-12% hækkun á unn- um kjöt- vörum FRÁ og með deginum í dag tekur gildi nýtt verð á unn- um kjötvörum, en ríkis- stjórnin hefur staðfest ákvörðun verðlagsnefndar um að heimila 7—12% hækkun á þessum vörum. Framvegis kostar kíló af pylsum 1447 krónur, kíló af bjúgum 1271 krónu, kíló af kjötfarsi 876 krónur og kíló af kindakæfu 1590 krónur. Þrjú slys í Ólafs- vík „ÞESSI þriðjudagur var svart- ur dagur hér í Olafsvík. þrjú slys urðu og þurftum við að fá jafnmörg sjúkraflug þcirra vegna og fjórða sjúkraflugið vegna veikindatilfellis,“ sagði Björn Jónsson lögregluþjónn í Ólafsvík í samtali við Mbl. í gær. Klukkan 11 á þriðjudags- morgun kom netabáturinn Fróði SH 15 inn með tvo slas- aða menn. Netarúlla brotnaði um borð í bátnum með þeim afleiðingum að færið hentist inn á dekk, þar sem menn voru að vinna, og slösuðust tveir þeirra. Annar handleggsbrotn- aði og hinn hlaut áverka á hnakka og aftan á hálsi. Sá síðartaldi var fluttur flugleiðis til Reykjavíkur. Eftir hádegið hrapaði svo sex ára drengur fram af bökkum og féll 20 metra niður í grýtta fjöru en frá því segir á öðrum stað í blaðinu. A þriðjudagskvöld varð svo það slys í Hraðfrystihúsi Ólafs- víkur hf. að 17 ára piltur lenti með hægri fót í snigil, sem var að flytja ís, og tók af fótinn um hnéð. Pilturinn var fluttur flugleiðis til Reykjavíkur. Björn sagði að pilturinn hefði verið að vinna í ísklefa frysti- hússins við að lempa ís að sniglinum og hefði honum sennilegast orðið fótaskortur með framangreindum afleið- ingum. Fjórða sjúkraflugið var svo vegna fullorðins manns, sem fékk botnlangakast. Björn Jónsson sagði að eftir því sem hann vissi bezt væri líðan fjór- menninganna, sem til Reykja- víkur voru fluttir, eftir atvik- um. Sjá: Slapp með beinbrot, bls. 2. Snorri Jónsson, varaforseti ASÍ: Tökum ekkert mark á yfirlýsingu V.S.Í. Fer eftir framvindu mála, hvort ASÍ óskar vidræðna um nýja samninga Geir Hallgrímsson um efnahagsmálafrumvarpið á Alþingi: Frumvarpið viðurkenning á markleysi „samningana í gildi”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.