Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.04.1979, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1979 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10—11 FRÁ MÁNUDEGI MfUJJUnFK'UKl'L) II líkama, get ég ekki betur séð en að málshátturinn sé réttur eins og ég taldi að hann væri, og þakka ég því B.V. fyrir að styðja mál mitt í öðru orðinu, þótt hann hins vegar mót- mæli því í hinu. Hvað merkingu orðanna „hygg- inn“ og „vís“ snertir, þá sagði ég aldrei að þau merktu nákvæmlega það sama, þvert á móti, sagði ég að mig brysti þekkingu til þess að geta dæmt um það hvort þessi tvö orð hefðu nákvæmlega sömu merkingu. En þetta er allt annað en að fullyrða um eitthvað, að telja sig bresta þekkingu til að geta dæmt. B.V. segir ennfremur í grein sinni svo: „Ég er enginn málfræðingur en ég held að margur maðurinn sem er hygginn þurfi ekki að vera vís, né heldur þurfi vís maður að vera hygginn." Það er nú svo. Ég mundi ráð- leggja B.V. að fletta upp í orðabók Sigfúsar Blöndal, og athuga SKAK Umsjón: Margeir Pótursson Á alþjóðlegu skákmóti í Kiev í Sovétríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Romanishins, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Velikovs, Búlgaríu. hvernig þessi tvö orð eru skil- greind þar. Þar er augljóst mál að þessi tvö orð eru svo lík að meiningu til að nánast er um tvítekningu að ræða að telja mann hygginn og vísan, enda tiltekur enski málshátturinn til þrjá eiginleika eins og máls- hátturinn gerir sé hann hafður eins og ég tel hann réttan en aðeins tvo eiginleika eins og B.V. vill hafa hann. Að lokum, þetta mál er útrætt af minni hálfu, en óneitanlega væri gaman að heyra í þættinum íslenzkt mál í útvarpinu, hvernig þeir góðu menn skilgreina þessi tvö orð, því að alltaf er gaman og fróðlegt að hlusta á þá! Með þökkum fyrir birtinguna. Jón Björnsson. • „Poppið ergir mann daglega“ Mig langar aðeins til að svara unglingi sem skrifaði Velvakanda í sunnudagsblaðinu. Pistillinn var um popptónlist. Ég vil láta þennan ungling vita að miðaldra konan sem hann var að svara mælti svo sannarlega fyrir munn jafnaldra sinna þar sem hún lofsamaði gömlu lögin en slökkti á útvarpinu þegar poppið heyrðist. Sú tegund tónlistar ergir mann daglega, vil ég segja, þar sem ég hlusta á flest í útvarpinu nema þetta garg sem minn 45 ára aldur þolir alls ekki. Að lokum, fyrir munn flestra á okkar aldri, vonumst við til að heyra sem oftast lög frá árunum 1945—60 um leið og ég er þakklát fyrir að vera ekki unglingur í dag á þessum ömurlega popptíma því að ég vorkenni unglingunum að vera mataðir á þessu. 9295-4048 HÖGNI HREKKVÍSI €3t^ MANNI OG KONNA 20. dxc7! (Hárfínt stöðumat. Þetta öfluga frípeð, hrókurinn og riddar- inn verða brátt, eins og sést af framhaldinu, miklu sterkari en drottning svarts.) nxd2,21. Hxd2 - HI8,22. Hd8 - g6, 23. Hedl - c4, 24. Hb8! - Hc8, 25. Hd8 - Kg7, 26. Hxc8 - Dxb7, 28. Bh3! og svartur gafst upp. 10 kjúklingar ............. 1.490- 10 kg nautahakk ........... 1.500.- Svartfugl................... 400.- Kálfahryggir................. 650- Ærhakk...................... 915.- Kindahakk .............. 1.210.- Folaldahakk 10 kg. pk........ 900- Saltað folaldakjöt.......... 990,- Reykt folaldakjöt........... 1.150- Frönsku kartöflurnar tilbúnar í ofninn........... 690.- Ódýr sulta, frá ............. 146. Lambahamborgarhryggir..... 1.480,- Úrb. hangikjötslæri ....... 2.350- Úrb. hangikjötsframpartur . 1.890.- 1/1 hangikjötsframpartur . 1.040,- ATH: Svínahamborgarlæri 2.350 kr. kg. okkar verð. 3.290 .- kr. kg. skráð verö. Svínahamborgarhryggir 3.990 .- kr. kg. okkar verð 5.112 .- kr. kg. skráð verð Opiö föstudaga 7—19. Lokað öll hádegi. Opiö alla laugardaga 7- ■12. Læklarveri. Laugalæk 2. simi 3 50 20 EFÞAÐER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SIMINN ER: . 22480 HAGTRYGGING HF HAFIÐ LJOSIN A I RIGNININGU OG SLÆMU SKYGGNI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.