Morgunblaðið - 10.04.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.04.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979 Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Sl. laugardag birti Morgunblað- ið grein eftir Þröst Ólafsson hag- fræðing um nýsamda stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í efnahags- málum, sem kölluð er: „Endurreisn í anda frjálshyggju", og ræðu Jónasar Haralz bankastjóra, sem Morgunblaðið birti 20. og 21. marz sl. Grein Þrastar er málefnalegri en margra annarra róttæklinga, og þess vegna er ástæða til að fara nokkrum orðum um hana, bera saman skoðanir Þrastar og frjáls- hyggjumanna og stefnu stjórn- málaflokka þeirra, Alþýðubanda- lagsins og Sjálfstæðisflokksins — og færa rök fyrir þeim dómi um Alþýðubandalagið, flokk Þrastar, að það sé afturhaldssamasti stjórnmálaflokkurinn, hafi dregizt aftur úr þróuninni, og að Þresti hafi einungis tekizt að safna sam- an í eina grein nokkrum gömlum róttæklingakreddum. Hæpin skodun á Sjálfstædisflokknum Þröstur segir: „Stefna Sjálf- stæðisflokksins í efnahagsmálum tókst að sannfæra marga aðra hagfræðinga um það, en flestir þeirra höfðu verið á móti miklum ríkisafskiptum, svo að hann var í þeim skilningi byltingarmaður. En Friedman — eru á móti miklum ríkisafskiptum og stuðningsmenn markaðskerfisins. Ríkisafskipta- hugmyndir lærisveina Keyness (sem töldu þó alltaf, að ríkisaf- skiptin yrðu að vera innan markaðskerfisins, studdu alls ekki miðstjórnarkerfið) eru á undan- haldi um allan hinn vestræna heim. Þessi breyting hefur jafnvel verið kölluð „gagnbyltingin í hag- fræði". Veit Þröstur, sem er áhugamaður um byltingar, ekki af henni? Verkaskipting ríkis og einstaklinga Þröstur segir: „Frjáls markaður er því miður ekkert sjálfkrafa stillitæki sem heldur efnahagslíf- inu í stöðugu jafnvægi. Hér koma til margar veigamiklar ástæður sem raktar hafa verið ótal sinnum af fjölda fræðimanna, en þó mun sú staðreynd vega þyngst að hvergi í heiminum er að finna neinn frjálsan markað — hafi hann yfirleitt nokkurn tíma verið til.“ Á Þröstur við það, að einstakl- ingarnir geti ekki fullnægt öllum þörfum sínum á markaðnum, svo að ríkið verði að fullnægja sumum þeirra (og skattleggja þá til þess)? Ég er sammála honum, ef hann á við það. En af þeirri réttu forsendu, að einstaklingarnir geti ekki leyst öll verkefni á markaðn- um, ber ekki að draga þá röngu ályktun, að þeir geti ekki leyst nein verkefni sín á honum. Það er rökvilla. Frjálshyggjan felur í sér kenningu um verkaskiptingu ríkis og einstaklinga — þá, að ríkið eigi ekki að hafa önnur afskipti af framleiðslustörfum einstakling- anna en þau að smíða umgerð laga utan um þau til þess að auðvelda þau, tryggja af mannúðarástæðum öllum þeim lágmark tekna, sem geti það ekki sjálfir, fullnægja sumum samþörfum þeirra og jafna sveiflur, þenslu og samdrátt atvinnulífsins, með hagstjórn, ef það sé nauðsynlegt (sem frjáls- hyggju maðurinn Keynes taldi, en frjálshyggjumaðurinn Hayek telur ekki). Sköpun listamannsins og hagskipulagið Þröstur segir: „Jónas seilist meira að segja svo langt að skil- yrða listsköpun frjálsum mark- aði.“ Þetta er rangt. Jónas sagði: „í þeim hluta heimsins, þar sem við lifum, kemur mönnum ekki til hugar, að listamenn geti lifað og starfað nema í frelsi. Hvers vegna sem Jónas sagði, með því að telja upp listamenn, sem hafi skapað í ríkjum án frjáls markaðar. Kjarni málsins er sá, að markaðskerfið er skilyrði fyrir almennum mannréttindum, eins og Ólafur Björnsson prófessor leiddi óvefengjanleg rök að í bókinni Frjálshyggju og alræðishyggju 1978. Listin deyr, ef vald ríkisins verður ótakmarkað, enda var listsköpun varla til í alræðisríkjum Hitlers og Stalíns. Ég tek undir það, sem Halldór Laxness sagði um upphaf markaðskerfisins í bókinni Upp- hafi mannúðarstefnu 1965: „Með þessu nýa fyrirkomulagi á fjár- málum var brotið í blað á Vestur- löndum. Allavega er vert að gefa því gaum að húmanisminn sigldi í kjölfar þeirri þróun sem hagstjórn tók í Evrópu um þessar mundir; hann var fylgifiskur vaxandi kröfu sem reis í frumvaxta borgarastétt- inni um þekkingu og lærdóm." Misnotkun hugtaka Hættulegasta bragðið, sem rót- tæklingar beita, er að misnota hugtök, jafnvel að snúa þeim við, eins og George Orwell benti á (og nefndi „double-speak"). Þröstur beitir því, þegar hann skilgreinir hagkerfi þessa heims. Hann segir Sjálfstœðisflokkurinn og Alþýðubandalagið bar vissulega nokkurn keim af sósíaldemókratískum aðferðum og varð það m.a. til þess að flokkur- inn óx og dafnaði meir en eðlilegt var, ef samanburður er hafður við önnur Norðurlönd, þar sem hægri flokkarnir voru sundraðir en verkalýðsflokkarnir sameinaðir." Þessi skoðun er röng. Flokkakerfið á Islandi er ekki sömu gerðar og á öðrum Norðurlöndum. Sjálf- stæðisflokkurinn er því ekki sam- bærilegur við „hægri“ flokkana á Norðurlöndum og hefur ekki sótt neinar hugmyndir til þeirra (nema til Þjóðarflokksins í Svíþjóð, þegar Bertil Ohlin stjórnaði honum). Sjálfstæðisflokknum svipar í sumu til Kristilega lýðræðis- flokksins í Vestur-Þýzkalandi og borgaraflokkanna beggja á Bret- landi, Ihaldsflokksins og Frjáls- lynda flokksins, þótt hann sé umfram allt íslenzkur flokkur. Fjöldafylgi hans er ekki fremur undrunarefni en fylgi þessara flokka. (Ég sýni fram á þetta í bók, sem kemur út í þessum mánuði. Þröstur getur lesið hana.) Og minna verður á það, að breyt- ingarnar á hagkerfinu, sem tókust 1950 og 1960, urðu að frumkvæði Sjálfstæðisflokksins og voru í anda frjálshyggju. Hugmyndir á undanhaldi Þröstur segir: „Frjálsmarkaðs- hugmyndir Jónasar og Sjálf- stæðisflokksins eru svo gamlar sem á grönum má sjá og hafa verið á undanhaldi um allan hinn vest- ræna heim, allt frá byltingu Keynes á fjórða áratugnum." Þessi skoðun er röng. John Maynard Keynes taldi, að kreppan 1930—1940 væri vegna fram- leiðslugetu umfram neyzluþörf og að ríkið yrði því að auka neyzlu- þörfina með opinberum fram- kvæmdum. (En Keynes var reynd- ar frjálshyggjumaður, stuðnings- maður markaðskerfisins.) Honum síðasta áratuginn hafa verðbólga og atvinnuleysi farið saman á Vesturlöndum, og það hefur veikt mjög trúna á kenningu Keyness, því að verðbólga og atvinnuleysi geta varla farið saman samkvæmt henni. En það hefur einnig styrkt trúna á svonefnda peningamagns- kenningu, en flestir eða allir hag- fræðingar, sem trúa á hana — svo sem nóbelsverðlaunahafarnir Friedrich A. Hayek og Milton í tilefni greinar Þrastar Olafssonar ættu önnur lögmál að gilda í öðrum greinum mannlegs lífs? Hvers vegna ættu menn ekki að vera frjálsir að því að leggja fram sköpunargáfu sína og orku til hvers konar framleiðslu og við- skipta eins og til lista?“ Jónas benti á þá mótsögn, að menn, sem efast ekki um réttinn til frelsis í listum, efast um hann á markaðn- um. Þröstur hittir því ekki í mark, þegar hann hyggst hrekja það, um markaðskerfið eða kerfi við- skipta: „Skýrasta dæmið um slíkt kerfi eru Bandaríkin. Þar er það lögmál markaðarins sem stjórna fólki, þvinga það til að gera hitt og þetta og beina atferli þess, hugsun og lífsmætti í ákveðinn farveg." Og hann segir um miðstjórnarkerfið (sem hann nefnir „kerfi áhrifa- máttar ríkisvaldsins", þótt orðið „áhrifamáttur" merki allt annað): „Hér er það sjálft ríkisvaldið sem þvingar og stjórnar fólki með boðum, bönnum og leyfum. Skýr- asta dæmið um slíkt kerfi eru Sovétríkin." Þröstur leggur að jöfnu lögmál markaðarins og til- skipanir ríkisins, skipulagið í Bandaríkjunum og Ráðstjórnar- ríkjunum. En hver er munurinn? Hann er mikill. Einstaklingar skipta hver við annan samkvæmt lögmálum markaðarins, ef þeir hafa báðir hag af því (og í því sambandi skiptir ekki máli, að til eru „viðskipti", sem eru ekki samkvæmt þessum lögmálum, svo sem þegar fjárkúgunum eða föls- unum er beitt). Á Þröstur við það, að einstaklingar verða að skipta hver við annan til þess að hafa í sig og á? En spyrja má, í hvaða hagkerfi þeir losna við lífsbarátt- una. Lögmál markaðarins „þvinga" enga, „stjórna" engum eins og ríkið. Manni er samkvæmt lögmálum markaðarins frjálst að skipta ekki við annan mann, ef hann telur, að hann hafi ekki hag af því. En er manni frjálst að fara ekki eftir tilskipunum ríkisins? Því geta þeir andófsmenn svarað, sem dveljast á vitfirringahælum eða í vinnubúðum alræðisríkjanna. Þröstur misnotar þannig hug- takið þvingun. Hann misnotar einnig hugtakið frelsi. Hann segir: „Forstjóri fyrirtækis þarf ekki að spyrja neinn um leyfi til að segja upp starfsfólki. Er það ekki frels- isskerðing að láta henda sér út á götu án þess að hafa gert nokkurn skapaðan hlut af sér?“ En við- skipti takast ekki samkvæmt lög- málum markaðarins, nema báðir kjósi þau, í þessu dæmi forstjórinn MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAl >röstur Ólafsson: Eitt af því merkilegasta sem igerðist í allri þeirri ringulreið sem Vmyndaðist í kringur.i efnahags- Lmálafrumvarp for.:»tisráðherra ■ var birting stefnuskrár Sjálf- I stæðisflokksins i efnahagsmálum 1 lllaut hún nafnið Endurreisn í [ anda frjálshyggju. Þessi stefnuskrá er merk að þvi k leyti, að hún táknar kúvendingu i * efnahagsslefnu stærsU stjórn- [ málaflokks landsins, og eru það svo litil tiðindi. ■nnilega hefði þessi nýi boð- i skapur |x> farið að mestu framhjá l fólki í ollum hamagangi stjórnar- I (lokkanna, ef ekki hefði birst grein ' i Morgunhlaðinu eftir einn aðal honnuð þessarar stefnuskrár, Jónas II llaralz hankastjóra. I skrifi Jónasar - sem er aídráttar laust eins og hans er vandi — verður slefnuskráin að trúarjátn- ingu og túlkunin hennar er eitt magnaðasta trúhoð á sviði stjórn- mála sem lengi hefur hirst hér- lendis. sem liggur í þvi að saman er blandað mjög hægri sinnaðri hugmyndafræði og hagvísindum á þann hátt. að almennur lesandi fær þar ekki í sundur skilið pólitik og fræðimennsku. Þetta er illa gert gagnvart ollum málsaðilum. Stjórnmálamanninum er gerð upp fræðileg þekking, fræðigreinin gegnsýrð af hugmyndafræði, og ryki siðan stráð i augu almenn- ings I þeim skrifum sem hér fara á eflir verður reynt að ganga í skrokk á inntaki þessara skrifa, sem er misskilningurinn eða goð- sognin um hinn svokallaða frjálsa markað. en hann er sjálít | fagnaðarerindi þeirra trúarbragða I sem nefnd eru kapítalismi eða- I auðvaldsskipulag. hugmynda sósíaldemókratismans við stríðandi verkalýðs- og náms- mannahreyfingu, fór út um þúíur Við myndun ríkisstjórnar Geirs Hallgrímssonar var greinilegt að það olli flokknum verulegum erfið- leikum hversu mjog eymdi enn eftir af gamalli kratavillu í hug- mvndaheirni hans. Þá þegar upp hófust átðk i ílokknum milli þeirra, sem vildu halda í liðlega þriggja áratuga arfleifð og hmna sem vildu hreinsa til og endurnýja rétttrúnaðarfrjálshyggju. Vrnsir áhrifamenn i SjálfsUeðisflokknum hafa látið i það skína að orsakanna til hrakfara ríkisstjórnar Geirs Hallgrímssonar hafi verið að leita í þeim rongu efnahagsstjórnar- hugmyndum sem tamt er að kalla heiminum er að finna neinn frjáls- an markað - hafi hann yfirleitt nokkurn tima verið til. En einhver ástæða hlýtur að liggja til þess að rykið er dustað af bækluðum, öldruðum uppskriftum og þær pússaðar upp sem nýjar væru. Galbraith segir einhvers staðar að gamlar úreltar hugmyndir hafi yfirleitt þjónað þeim tilgangi að draga athyglina frá miklum þjóð- félagslegum vandamálum, sem hefðu i sér pólitiskt sprengiefni að dómi valdastéttar hvers tíma. Hér verður ekki farið út í greiningu þeirra vandamála sem Sjálf- stæðisflokkurinn ætlar sér að hylja með framsetningu gamalla efnahagshugmynda, en þau eru án efa mjog þijng á metunum. En látum þetu liggja á milli hluta og snúum okkur að þeirri megin trúarsetningu sem aftur- hata frjálshyggja grundvallast á. Það er jafnaðarmerkið sem sett er á milli frjáls markaðar og lýðræðis - og Jónas seilist meira segja svo langt að skilyrða list- skopun frjálsum markaði. Ekki er nú horft af viðsýnum hól yfir rofaborð sogunnar. ef þetta tvennt á að haldast í hendur SHkar fullyrðingar eiga hvergi annars- staðar heima en á ruslahaugi lýðskrumsins Hvers eiga þeir að gjalda skopuðir gotnesku kirkj- anna, arkitekUr Florens, Feneyja. Antwerpen og gOmlu Ilresden og hvað um William Shakespeare, Dostojewski og Bach. Hallgrím Pétursson. DanU og Solschenizyn svo aðeins Orfáir séu nefndir? En þetU dæmi undirstrikar enn betur hve trúboðið er magnað, að Jónas skuli grípa til skrumskæl SÍS, Póstur og sími eða sovéskt samyrkjubú eru allt skrifræðis- stofnanir. Hvort það eru einka aðilar eða hið opinbera sem á þær skiptir engu meginmáli, hvorki fyrir starísmenn þeirra eða neytendur Viðtkipti og áhritavald Haukcrfi eins og 6nnur kerfi sem mennirnir hafa komið á, og Uka mið af þjóðfélaginu sem heild, hafa eitt sameiginlegt megin hlutverk. Það er að stjórna athöfn- um þjóðfélagsþegnanna og beina þeim i ákveðinn farveg Þeir mekanismar sem hagkerfin hafa tekið i þjónustu sína eru aðallega þrenns konar Viðskipti. áhrifavald og umtölur. Á þessum þremur mekanismum grundvallast hagkerfin. Viðskipti manna hvort sem er í formi vðru- skipta, peningaskipU eða vinnu- skipta er einskonar heili markaðs- búskaparins SkýrasU dæmið um slíkt kerH eru Bandaríkin Þar eru það logmál markaðsins sem stjórna fólki. þvinga það til að gera þetu eða hitt og beina atferh þess, hugsun og lífsmætti i ákveð- inn farveg Við munum hér á eftir athuga nánar tvær hliðar á frjálsu markaðskerfi. Annars vegar Jrelsi“ markaðskerfisins og það stjórnmálalega lýðræði sem á að hljótast aí því, en hins vegar efnahagslega ávinninga þess og yfirburðir í samanburði við Onnur hagkerfi. en grein Jónasar snýst um þetU tvennt. Onnur gerð af nútímahagkerfi málamenn uppteknir af afleiðing- um markaðskerfisins, hvort sem um er að ræða fátækt, mengun, ofnýtingu auðlinda, verðbólgu, at- vinnuleysí, greiðslujafnaðar- vandamál, kjarnorkumengun o.s.frv. o.s.frv. Einkaeign sem valdbeiting í einkaeignarþjóðfélðgum sem j byggja á markaðsbúskap er horn- steinninn friðhelgi einkaeignar- innar. Einkaeignin er eins konar valdakjarni sem rikisvaldið (ekki markaöurinn) hefur skapað. Eign j er ekkert annað en réttur til að 1 ákveða hvort, hvenær og hvernig j noU skuli atvinnutæki, húsnæði, landið. íjármuni o.s.frv. Þeir sem eignir ciga hafa ásamt stjórn- málamOnnunum (og i seinni t|ð I verkalýðsforingjum) völdin í þjóð- I félaginu Það lýðræði sem við 1 búum við er valdalega klofið milli J ríkisvaldsins viðskiptavaldsins ViðskipUvaldið 1 byggir vold sín á eignarétti sem i enginn hefur atkvæðisrétt um. f Iængstan hluta ævi sinnar sUrfar I fólk í stofnunum sem það hefur J engin áhrií á hvernig sUrfa, og kaupir sér lifsviðurværi og neyslu- vðrur sem það ræður ekkert um hvers eðlis eða útlits eru. Við- J skipUvaldið ræður verði á vörum sínum og þjónustu, og það verð þarf ekki að leiða til neins betra , jafnvægis á milli sOlu og kaupa, en I værí það ákveðið af opinberum 1 aðila Það skiptir nefnilega ekki I máli hver ákveður verðiö heldur | hvaða verð ákveðið er. Eðli markaðsviðskipU valda því < að ójðfn eignaskipting er mikil og I fer vaxandi. ÞetU leiðir m.a. til þess að í Bandaríkjunum (1960) j áttu 3% fjölskylda meiri eignir en I sem nam 50 000 dollurum en 75% f Hugleiðingar vegna greinar Jónasar mm ... mmm vrnndvallar á áhrifa áttu minna en 5000 dol H. Haralz Fyrri stefna Sjálfstæðis- tlokksins Kinx og ég sagði hér að framan hefur Sjálfstæðisflokkurinn með þessari stefnuskrá gerst fráhverf- ur þeim meginsjónarmiðum sem hann hcfur barist fyrir allt frá lukum heimsstvrjaldarinnar síð- ari Þessi sjónarmið voru í mcgin- dráttum þau að innan hagkcrfisins ckkcrt afl sem treystandi væri á í þeim ásetningi flokksins að ná venjulegum markmiðum [ blandaðs hagkerfis. Þar væri V hvorki að treysta á ríkisvaldið. blandaða hagstjórn Á því plaggi sem nú hefur verið samþykkt er greinilegt hverjir hafa sigrað Það híýtur að vera fagnaðarefni þeim sem unna sósíaldemókratisma, þvi nú vcrður aftur pláss fyrir ekta krata i íslenskum stjórnmálum. En allt útlit er fyrir að margir verði til að fylla það tómarúm. sem nú hefur skapast við brott- hvarf Sjálfstæðisflokksins. Með þesaari nýju eínahags stefnuskrá hefur Sjálístæðis- M ingar sðgunnar máli sinu til fram- dráttar En áður en við snúum okkur að afleiðingum afturbata frjálshyggj- unnar á íslenskt efnahagslíf, skul- um við hugleiða nokkuð nánar hagkerfin tvO sem Jónas stillir hvort upp á móti öðru — frjáis- hyggju og skiþulagshyggju. Tvenns konar pjóðfálagsaðgerðir ÉHmÍ er sú sem grundvallar á áhrifa mætti ríkisvaldsins Hér er það sjálft ríkisvaldið sem þvingar og stjórnar fólki með boðum, bönnum og leyfum. SkýrasU dæmið um slíkt kerfi eru Sovétríkin. Þótt þarft væri að skoða gerr kosti og galla þessa hagkerfis. þá verður það látið liggja á milli hluU í bráð. Til að gera því einhver sæmileg skil þyrfti mun lengri grein en þá sem hér er fyrirhuguð. Sú gerð hagkerfis sem byggir á umtölum er ekki á dagskrá hér. en sem dæmi um slíka haggerð má t.d. nefna Kína, þótt segja megi þó að þar sé nú flest í óvisau og breytingum undirorpið. Það ætti áttu minna en 5000 dollara eigniræ Svipað cr uppi á teningnum all# sUðar þar sem markaðsöflin haf» fengið að leika lausum hala Forl stjóri fyrirtækis þarf ekki ai® spyrja neinn um leyfi til að segjaB upp sUrfsfólki. Er það ekki írels-1 isskerðing að láU henda sér út á 1 gotu án þess að hafa gert nokkurn j skapaðan hlut af sér? Er það ekki I nauðung að þurfa að flytja i j framandi landshluta af því fyrri vinnustaður var lagður niður i Þannig mætti lengi telja Markaðskerfið er á margan hátt I stórlega þvingandi og er sifellt að ! skerða frelsi fólks. Hitt er svq.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.