Morgunblaðið - 10.04.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.04.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979 25 • Meðfylgjandi mynd er af Islandsmeisturunum f 1. deild kvenna í blaki, en þann titil hreppti að þessu sinni Völsungur frá Húsavfk. IS og UMSE í úrslitin Það veröa ÍS og UMSE sem leika til úrslita í bikarkeppni Blaksam- bandsins að pessu sinni, en hvort- tveggja liöið vann sigur í undanúr- slitaleíkjunum sem fram fóru um helgína. ÍS vann nýbakaða íslands- meístara UMFL 3—1 og UMSE vann meistara 2. deildar, Víkinga, 3—2 í spennandi leik. Laugdaelir unnu fyratu hrinuna gegn IS 15—9 og áttu pi margir von á pví, að sigurganga UMFL vœri enn í fullum gangi. ÍS reis bá hins vegar úr öskustónni og áttu Laugvetning- ar ekkert svar. ÍS vann næstu prjár hrinur 15—6,15—9 og 15—10. Það var mikill barningur í leik UMSE og Víkings, en leikurinn fór fram í Skemmunni á Akureyri. Fyrst vann UMSE 15—8, en Víkingur jafnaði 15—9. Enn náði UMSE for- ystunni með 15—11 sigri, en Víking- ar jöfðuðu snarleg með rótbursti í fjórðu hrinunni, 15—1. En úralita- hrinuna vann UMSE 15—12. — 90- ÍS tók bikarinn ÍS sá um að Völsungar frá Húsa- vík unnu ekki tvöfalt petta árið, Þ.e.a.s. bæði íslandsmeistaratitilinn og bikarkeppnina í kvennablaki. Stúdínurnar unnu á laugardaginn Völsung í úrslitaleik bikarkeppninn- ar með 3 hrinum gegn 2. Það væri pó synd að segja, að hefði stefnt í öruggan sigur Völs- ungs, Dví aö Norðanstúlkurnar unnu tvær fyrstu hrinurnar, Þá fyrri 15—6 og Þá síöari 15—8. En Þá sneri ÍS blaöinu við og vann 3 næstu hrinur og tryggði sár góðan sigur. 7t Hinir óvæntu íslandsmeistarar f 1. deild þróttakennaraskólann á Laugarvatni. í t .. ... UMFL. Flestir þessara kappa stunda nám við Ljósmyndir: Guðjón Birgisson. skiptu titlunum • Þrjir svipmyndir fri Badminton- meistaramótinu. Efst til vinstri mi sji þi Sigfús Ægi og Sigurð Kolbeinsson með sigurlaunin fyrir tvfliðaleikinn og Rafn Viggósson sést þarna hengja silfurverðlaunin í barm Jóhanns Kjartanssonar og Sigurðar Haralds- sonar. Á myndinni til hægri eru þær kampakitar með verðlaun sfn nöfnurnar Kristfn Kristjínsdóttir (t.v.) og Kristfn Magnúsdóttir og loks er mynd af bezta badmintonleikara okkar nú, Jóhanni Kjartanssyni f þungum þönkum. Ljósm. Guðjón Birgisson. skemmtilegasta viðureign dagsins. Kristín hafði algera yfirburði til að byrja með, vann fyrri leikinn 11:1 og komst í 9:0 í seinni leiknum en þá fór Lovísa loksins í gang og tókst með harðfylgi að jafna metin og sigra 12:9. Oddaleik þurfti því til og hafði Lovísa betur framan af en þá tókst Kristínu vel upp á ný og tryggði sér sigur. í tvíliðaleik karla var einnig um skemmtilega viðureign að ræða en ekki að sama skapi vel leikna. Þeir félagar Sigfús Ægir og Sigurður Kolbeinsson gerðu sér lítið fyrir og unnu þá Jóhann og Sigurð Har- aldsson í báðum lotunum. I tvíliða- leik kvenna unnu þær nöfnur Kristín Kristjánsdóttir og Kristín Magnúsdóttir nokkuð öruggan sig- ur og í tvenndarleik unnu þau Kristín Kristjánsdóttir og Jóhann Kjartansson einnig nokkuð örugg- an sigur. Að öðru leyti vísast til úrslita í einstökum flokkum hér að aftan. - SS. TBR og KR á milli sín REYKJAVÍKURFÉLÖGIN TBR og KR skiptu á milli sín meistaratitlunum á íslandsmeistaramótinu í badminton, sem fram fór f Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. TBR fékk alla meistara í meistaraflokki en KR flesta meistara í A-flokki, en í þeim flokki fékk ÍA sinn eina meistara. Þau Kristín Magnúsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir og Jóhann Kjartansson TBR urðu sigursælust í meistaraflokki eins og búist var við fyrirfram, hlutu tvo meistaratitla hvort. Jóhann hafði möguleika á því að hreppa þriðja meistaratitilinn en hann og Sigurður Haraldsson urðu að lúta í lægra haldi í úrslitum tvíliðaleiks karla fyrir þeim Sigfúsi Ægi Árnasyni og Sigurði Kolbeinssyni. Mótið fór vel fram en áhorfendur voru með færra móti. Vekur það nokkra furðu þegar þess er gætt, að badminton er orðin útbreidd almenningsíþrótt. Keppendur í mótinu voru rúm- lega 100 frá 8 félögum. Keppnin hófst á laugardaginn, undanrásir voru fyrir hádegi á sunnudag en úrslitaleikirnir voru spilaðir síðdegis á sunnudaginn. Að sjálf- sögðu beindist athyglin fyrst og fremst að keppninni í meistara- flokki. Fyrst var keppt í einliða leik karla og var aldrei nein spurning um hver yrði sigurvegari, Sigfús Ægir átti aldrei möguleika gegn Jóhanni Kjartanssyni. í ein- liðaleik kvenna áttust við í úrslit- um þær Kristín Magnúsdóttir og Lovísa Sigurðardóttir og var það Badmintonúrslit MEISTARAFLOKKUR: Elnltðaleikur karla: SiKurður Kolbcinason TBR vann Sigurð Haraldsnon TBR 15:18.17:15 og 15:13. Hörður Ragnarason ÍA aann Jóhann MöIIer TBR 13:15,15:10 og 153. Guðmundur Adollnaon TBR vann Magnúa MagnÚHNon TBR 15:1 og 15:3. Víðir Bragason ÍA vann Sigurð Þorkels- son KR 15:3 og 15:4. Jóhann Kjartansaon vann Aðalnteln Huldaranon (Á 15:1 og 15d>. Friðleilur Stelánaaon KR vann Þórhall Jóbanneaaon Val 15:8 og 15:8. Broddi Kristjánaaon TBR vann Eyetein Björnsaon TBR 15« og 15:7. Sigurður Kolbeinaaon vann Hörð Ragnaraaon 15« og 15:10. Guðmundur Adolfaaon vann Vfði Braga- aon 15.-0.11:15 og 18:13. Haraldur Kornelfuaaon gaf leik ainn við óakar Guðmundaaon. Reynir Guðmundaaon KR gaf ieik sinn gegn Birni Björnaa. Sigfúa Ægir Árnaaon TBR vunn Hrólf Jónaaon Val 15:10 og 17:15. Undanúrallt: Jóhann Kjartanaaon vann Friðleif Stefánaaon 15:3 og 15:10. Broddi Kristjánaaon vann Sigurð Kol- beinaaon 15:4 og 15K). Guðmundur Adolfaaon vann óakar Guðmundaaon 15:13 og 15«. Siglúa Æigir Árnaaon vann Björn Björna- aon IA 15« og 15:10. Jóhann Kjartansson vann Brodda Kriatjánsaon 15:7 og 15:8. Sigfúa Ægir Árnaaon vann Guðmund Adoifaaon 15:15 og 15:6. Úrslit: Jóhann Kjartanason vann Sigfúa Ægi Árnaaon 15« og 15:4. EINLIÐALEIKUR KVENNA: Kristín Kríatjánadóttir TBR vann örnu Steinaen KR 11:8 og 11:4. Lovfaa Slgurðardóttir TBR vann Ragn- heiði Jónaadóttur (A 11:1 og 11:4. Sif Friðleifsdóttir KR vann Hönnu Láru Pálsdóttur TBR 7:11,12:10 og 11:5. Kriatfn Magnúadóttir TBR vann Sigrfði M. Jónsdóttur TBR 11:5 og 11:5. Undanúralit: Lovfaa Sigurðardóttir vann Kristfnu Kriatjánadóttur 4:11,11« og 11:8. Kriatfn Magnúadóttir vann Sif Friðieifa- dóttur 11:4 og 11:4. Úralit: Kriatfn Magnúadóttir vann Lovfau Sigurðardóttur 11:1,9:12 og 11:7. TVlLIÐALEIKUR KARLA: Broddi Kriatjánason og Guðmundur Adolfaaon TBR unnu Jóhann Möller og Jóhann G. Möller TBR 17:18,15:5 og 15«. Vfðir Bragaaon ÍA og Friðlellur Stefána- son KR unnu Magnúa Eystein Björnaaon TBR 15:6 og 15:1. Hörður Ragnaraaon og Jóhannea Guðjóns- son ÍA unnu Eirfk Óiafsson og Óskar Guðmundaaon KR 15:11 og 15:1. Haraldur Kornelfusaon og Steinar Peteraen TBR unnu Þórhaii Jóhanneason og Hróif Jónaaon Val 15:2 og 15:7. Jóhann Kjartanason og Sigurður Haraids- aon TBR unnu Björn Björnaaon og Aðai- atein Huldarsaon IA 15:5 og 15:8. Sigfúa Ægir Árnaaon og Sigurður Kol- beinaaon TBR unnu Rcyni Guðmundsaon og Björgvin Björgvinsson án keppni. Undanúrslit: Sigfúa Ægir Árnaaon og Sigurður Kol- beinsson unnu Brodda Kriatjánsaon og Guðmund Adoifason 15:12,13:15 og 15«. Jóhann Kjartansson og Slgurður Haralda- aon unnu Jóhannes Guðjónason og Hörð Ragnarsson 15:4 og 15:10. Ursllt: Siglúa Ægir Árnaaon og Sigurður Kol- beinsson unnu Jóhann Kjartansaon og Sigurð Haraldason 17:15 og 15:13. TVÍLIÐALEIKUR KVENNA: Sif Friðleifadóttir og Arna Steinaen KR unnu Vildfai K. Guðmundaaon KR og önnu Njáladóttur TBR 15:8 og 15:12. Kri8tfn Magnúadóttir og Kriatfn Kristjánadóttir TBR unnu Sigrfði M. Jóns- dóttur og Steinunni Pétursdóttur TBR 15« og 15:5. Lovfsa Sigurðardóttir og Hanna Lára Páladóttir TBR unnu Slf Friðleifadóttur og örnu Steinsen 15:13 og 15:10. Úrsllt: Kriatfn Kriatjánsdóttir og Kriatfn Magnúsdóttir unnu Lovfau Sigurðardóttur og Hönnu Láru Páiadóttur 16:17, 15:8 og 15:2. TVENNDARLEIKUR: Sigfúa Ægir Árnason TBR og Vildfs K. Guðmundason KR unnu Vfði Bragason ÍA og örnu Steinsen KR 15:8 og 15:10. Haraldur Kornelfusson og Lovfaa Sig- urðardóttir TBR unnu Guðmund Adolfsaon og Slgrfði M. Jónsdóttur TBR 15:5 og 15:3. Jóhann Kjartanaaon og Kríatfn Kristjána- dóttir TBR unnu Jóhannes Guðjónaaon (A og Sil Friðieifadóttur KR 15:11 og 15:4. Sigurður Haraldason og Hanna Lára PálBdóttir TBR unnu Brodda Kríatjánason og Kriatfnu Magnúadóttur TBR 15:12,10:15 og 17:16. Haraidur Kornelíuaaon og Lovfaa Sigurðardóttir unnu Sigfús Ægi Árnason og Vildfai K. Guðmundaaon 15:12 12:15 og 15:5. Jóhann Kjartansaon og Kristfn Kristjána- dóttir unnu Sigurð Haraldason og Hönnu Láru Pálsdóttur 15:8 og 17:14. Úrslit: Jóhann Kjartansson og Kriatfn Kristjána- , dóttir unnu Harald KornelfuBson og Lovfsu Sigurðardóttur 15:10 og 15:5. A-FLOKKUR: EINLIÐALEIKUR KARLA: Ágúst Már Jónsaon KR vann Skarphéðin Garðarsson 15« og 15«. EINLIÐALEIKUR KVENNA: Bryndía Hilmarsdóttir TBR vann Laul- eyju Sigurðardóttur ÍA 11:4 og 11:3. TVÍLIÐALEIKUR KARLA: Ágúst Már Jónsaon og Óskar Bragason KR unnu Kjartan Níelsaon og Halldór Snæland KR 15:9 og 15«. TVÍLIÐALEIKUR KVENNA: Laufey Slgurðardóttir ÍA og Hlaðgerður Laxdal KR unnu Bryndísi Hiimaradóttur og Jórunni Skúiadóttur TBR 18:15 og 15:13. TVENNDARLEIKUR: Hlaðgerður Laxdal og Kjartan Nfelsaon KR’ unnu Hlfn Pálsdóttur og Walter Lentz TBR 6:15 15:2 og 15«. ÖÐLINGAFLOKKUR: EINLIÐALEIKUR KARLA: Reynir Þorsteinsaon KR vann Braga Jakobaaon KR 15:8 og 15:5. TVÍLIÐALEIKUR KARLA: Hængur Þorateinsaon og Viðar Guðjóna- aon TBR unni Garðar Alfonaaon og Kjartan Magnúsaon TBR 3:15,15:13 og 15:13. TVENNDARLEIKUR: Kjartan Magnúason og Snjólaug Sveins- dóttir TBR unnu Garðar Alfonaaon og Huldu Guðmundadóttur TBR 17:15 og 15:8. 22 víti á 50 mínútum FH BURSTAÐI Þór í fyrstu deild kvenna í Hafnarfirði á laugar- daginn. Kvöldið áður hafði Þór grillað Breiðablik, tryggt sér sæti sitt í deildinni og skiptu úrslit leiksins því engu máli í sjálfu sér. FH vann stórt, 23—12, eftir að staöan í hálfleik hafði verið 10—. Þó að sigurinn hafi verið stór, mátti finna ýmislegt að leik FH, t.d. var of mikið hnoðað á miðj- unni og hornin svelt langtímum saman. Að vísu hriplak vörn Þórs á miðjunni, en hún hriplak í hornunum einnig. Kristjana Ara- dóttir skaut álíka oft í þessum leik og hún hefur gert samanlagt í öðrum leikjum vetrarins, enda hefur hún varla fyrr fengið jafn mikið næði til að athafna sig. Hún skoraði mikið, eins Katrín Dani- vals, en þær tvær skoruðu 18 af 23 mörkum liðsins. Magnea bar af i liði Þórs, Hanna Rúna átti einnig góða spretti. Það, sem er þó eftirminnilegast við þennan leik, er ekki tilburðir stúlknanna, heldur dómgæslan. Dómararnir gerðu sér lítið fyrir og dæmdu 22 víti í leiknum, þar af fóru 10 í vaskinn á einn hátt eða annan. 22 víti í leik! Til allrar hamingju ríkja hér ekki reglur körfuboltans, þar sem klukkan er stöðvuð þegar víti eru tekin. Þá væri leikurinn líklegast enn í fullum gangi. MÖRK FH: Kristjana 10, Katrín 8, Svanhvít 3, Ellý og Hildur 1 hvor. MÖRK ÞÓRS: Magnea 6, Hanna Rúna, Aðalbjörg og Guðný 2 hver. - gg- 1 í hálfleik! ÞÓR tryggði sér áframhaldandi setu í 1. deild kvenna með því að vinna yfirburðasigur á Breiðabliki í íþróttahúsinu í Ásgarði á föstu- dagskvöldið. Yfirburðir Þórs voru gífurlegir, þannig stóð 13—1 í leikhléi, en lokatölur leiksins urðu 19-13. Þórsliðið virtist um tíma í vetur vera kolfallið í aðra deild, liðið fékk ekki stig fyrr en langt var liðið á veturinn. En 4 góðir sigrar tryggðu sætið. Magnea var best hjá Þór, skoraði líka mest, 9 mörk. Anna Gréta skoraði 7. Hulda Halldórsdóttir var atkvæðamest í markaskoruninni fyrir UBK með 5 mörk. Þor kom á óvart gegn Val VALUR sigraði Þór 14:12 í 1. deild kvenna í Laugardalshöll- inni á sunnudagskvöldið í síðasta leik þessara tveggja liða í ís- landsmótinu. Leikurinn var vel leikinn af báðum liðum og vakti góð frammistaða Þórsstúlknanna sérstaka athygli, því þær léku þarna sinn þriðja leik á jafn- mörgum dögum. Þórsliðið byrjaði illa í mótinu eins og svo oft áður en sótti sig mjög á þegar á mótið leið og bjargaði sér frá falli. Valsstúlkurnar höfðu yfirleitt frumkvæðið í leiknum. Höfðu þær oftast 1—2 marka forystu en nokkrum sinnum var jafnt. Staðan í hálfleik var 7:6 Val í hag en Þór tókst að jafna 8:8 og aftur 9:9 en þá sigu Valsstúlkurnar fram úr og tryggðu sér sigur. Valsstúlkurnar léku vel að þessu sinni og voru þær Oddný Sigurðar- dóttir og Erna LúðvíkSdóttir at- kvæðamestar. Hjá Þór var Magnea Friðriksdóttir í algjörum sér- flokki, geysilega skemmtileg hand- knattleikskona. MÖRK VALS: Erna 5 (2 v), Björg Guömundsdóttir 3, Oddný 3, Harpa Guómundsdóttir 2, Sigrún Guö- mundsdóttir 1 mark. MÖRK ÞÓRS: Magnea 5, Hanna Rúna Jóhannsdóttir 3 (2 v), Aöal- björg Ólafsdóttir 2, Harpa Siguröar- dóttir 2 mörk. Karl Jóhannsson og Jón Friö- steinsson dœmdu leikinn mjög vel eins og Þeirra var von og vísa. SS. ÞAÐ GEKK mikið á fyrstu 9 mínútur leiks KR og Þróttar í Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu á Melavellinum um helg- ina. 3 mörk voru skoruð í leikn- um og komu þau öll á þessum kafla. KR vann 2—1. Vilhelm Fredriksen náði strax forystunni fyrir KR, rak tána í knöttinn eftir að Sverrir Herberts- son hafði skallað í stöngina og út. Innan skamms bætti Elías Guðmundsson öðru marki við. Vilhelm kom þá enn við sögu, er hann skaut föstu skoti að marki Þróttar, knötturinn hrökk af varn- armanni til Elíasar, hann skaut á markið en markvörðurinn varði vel. Hann hélt hins vegar ekki knettinum sem hrökk aftur til Elíasar og þá urðu honum á engin mistök, 2—0. Elías er nýliði í KR-liðinu og va^ þetta fyrsti leikur hans með meistaraflokki. Óhætt er að segja að hann lofi góðu. Góður sigur KR -slakt í Keflavík Staðan var ekki nema 2—0 nema í u.þ.b. eina mínútu, en þá fékk Þorvaldur Þorvaldsson knöttinn inn í vítateig KR, lék laglega á nokkra varnarmenn og skoraði glæsilega. Fleiri mörk voru ekki skoruð, en það voru einkum KR-ingar sem voru nærri því að bæta við, einkum í lok fyrri hálf- leiks, þegar Úlfar Hróarsson bjargaði af marklínu og síðan í síðari hálfleik, þegar Sverrir Her- bertsson komst einn í gegn en markvörðurinn varði meistara- lega. Þróttur fékk sitt besta færi í byrjun síðari hálfleiks, en þá skaut Þorgeir Þorgeirsson yfir úr góðu færi. O O O ÍBK og ÍA skildu jöfn í Meistarakeppninni í Keflavík um helgina og var ekkert mark skorað. Að sögn sjónarvotta, var leikurinn slakur og varð mönnum kalt að standa og góna. A.m.k. einn fékk kvef. — gg. Danir náðu fram hefndum í síðari leiknum EKKI bætti íslenska körfulands- liðið um betur í síðari leiknum eins og látið var í veðri vaka í herbúðum þess eftir stórsigurinn gegn Dönum. Landinn steinlá í síðari leiknum, 83—99. Kannski ekki að undra, því að þetta var 4. lcikurinn á 5 dögum. Það, sem kann að hafa ráðið mstu um að svona fór, er að Pétur Guðmunds- son fékk sína fimmtu villu þegar í byrjun síðari hálfleiks. Var þá iítill munur á liðunum. En það var eins og við manninn mælt, Danir sigu fljótlega fram úr og gáfu ekki höggstað á sér eftir það. Varla er vafi, að þreytan sagði til sín, enginn íslensku leikmann- anna er vanur að leika svo marga leiki, á jafn fáum dögum. Frammi- stða liðsins hefur hins vegar sýnt, að íslendingar standa Skotum og Dönum síst að baki. Ef nokkuð er landinn með sterkara lið en þessi tvö þó að leikjunum hafa bæði lokið með sigri og tapi, það sýna hinir öruggu og stóru sigrar gegn Skotum og Dönum. 10 leikmenn fóru utan og fengu allir að koma inn á í öllum leikjunum, þó að það hafi verið eitthvað lítið hjá sumum. Að þessu sinni var bestur Pétur Guðmunds- son, sem hafði skorað 18 stig áður en hann fór út af. Gunnar Þor- varðar lék einnig vel. Gunnar skoraði 14 stig í leiknum, en þeir Geir Þofsteinsson og Kristján Ágústsson skoruðu 9 stig hvor. — gg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.