Morgunblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 4
4
voss
ELDAVÉLAR-OFNAR■HELLUR
ELDHÚSVIFTUR
Eldavélar: 4 hraðhellur, klukka, hita-
skúffa, stór sjálfhreinsandi ofn með
Ijósi og fullkomnum grillbúnaði.
Hvítar, gulbrúnar, grænar, brúnar.
Innbyggingarofnar: Sjálfhreinsandi
með Ijósi, fullkomnum grillbúnaði og
viftu, sem m.a. hindrar ofhitun inn-
réttingarinnar.
Helluborð: Ryðfrítt stál, 2 eða 4
hellur, alls 3 gerðir, auk skurðar-
brettis og pottaplötu, sem raða má
saman að vild.
Eldhúsviftur: Útblástur eð hringrás,
geysileg soggeta, stiglaus hraðastill-
ing, Ijós, varanleg fitusía. 4 litir.
Afbragðs dönsk framleiðsia: Yfir-
gnæfandi markaðshlutur í Danmörku
og staðfest vörulýsing (varefakta)
gefa vísbendingu um gæðin.
/Fúmx
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
Ef yöur vantar rafritvél fyrir
heimilið eöa skrifstofuna er
rétta vélin.
Gott verð. Mikil gæöi.
ivar
Skipholti 21. Reykjavik,
simi 23188.
Varahiutir
íbilvélar
Stimplar,
slífar og hringir
Pakknlngar
Vélalegur
Ventlar
Ventllstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 1 7 s. 84515 — 84516
Útvarp í kvöld kl. 23.15:
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1979
■
Týndi
sauðurinn
Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 20.30 er „Kjarnorkubyltingin“, þriðji þáttur. Fjallar þátturinn um
kjarnorkurannsóknir eftir heimsstyrjöldina síðari. Þýðandi og þulur Einar Júlíusson. Á myndinni má
sjá bandaríska kjarnorkukafbátinn Nautilus, sem var fyrstur sinnar tegundar í heiminum.
Á dagskrá sjónvarps í
kvöld kl. 22.15 er Hulduher-
inn. Nefnist þessi þáttur
Týndi sauðurinn. Ellert
Sigurbjórnsson þýðandi
myndaflokksins hafði þetta
um myndina að segja:
„Skotin er niður brezk
sprengjuflugvél af nýrri
gerð og er hún búin tæjum
sem mikil leynd hvílir yfir.
Loftsiglingafræðingurinn
kemst af og Líflínan tekur
að sér að koma honum
heim. Á leiðinni frá Brússel
til Parísar hverfur hann og
er það jafnt líflínumönnum
og Þjóðverjum annt um að
finna hann til að komast
yfir þetta hernaðar-
leyndarmál."
„Hvar, hvar er
hann Idi Amin?”
í þættinum „Á Hljóðbergi" í
kvöld kl. 23.15 verður að sögn
Björns Th. Björnssonar, um-
sjónarmanns þáttarins, fluttir
gamanþættir með leikurunum
John Bird, Benny Hill, Peter
Cook og Dudley Moore. Aðal-
uppistaðan í þættinum er
áströlsk plata með gamanleikar-
anum John Bird, sem náð hefur
mikilli leikni í að herma eftir Idi
Amin og hefur hann tekið upp
margar af ræðum hans, unnið
úr þeim og hermt eftir.
„Þessi plata varð fyrir valinu
vegna síðustu frétta frá Uganda,
en eins og vitað er þá er þetta
ekki í fyrsta sinn sem Amin
hverfur af sjónarsviðinu. Það
hefur verið venja hans, þegar
eitthvað hefur bjátað á,“ sagði
Björn.
„Hvert fór Idi Amin?“ er spurn-
ing, sem margir hafa spurt síð-
ustu vikurnar. Ástralski leikar-
inn John Bird er þekktur fyrir að
herma eftir rödd Amins. Á Hljóð-
bergi í kvöld verður flutt efni af
plötu hans „Hvar, hvar er hann
Idi Amin?“. Á myndinni má sjá
Amin reyna sig við hjólreiðalist-
ina, en fiestir geta sér tii um að
hann ferðist með hraðskreiðari
farartækjum þessa dagana, ef
hann ferðast þá eitthvað á annað
borð.
utvarp Reykjavik
ÞRIÐJUDKGUR
24. APRÍL.
MORGUIMNIIMIM_______________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir.)
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri þýðingar
sinnar á sögunni „Steffos og
páskalambið hans“ eftir An
Rutgers (5).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tiikynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög; frh.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar.
Ingólfur Arnarson fjallar
um fiskeldi í sjó og talar við
Ingimar Jóhannsson vatna-
líffræðing.
11.15 Morguntónleikar:
Sinfónfuhijómsveit Lundúna
leikur tvær gymnopediur
eftir Erik Satie í hljóm-
sveitarsetningu eftir Claude
Debussy; André Previn stj. /
Fílharmoníusveitin í Vfn
leikur Sinfónfu nr. 1 í e-moil
eftir Jean Sibelíus; Lorin
Maazel stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
SÍÐDEGIÐ____________________
14.30 Þankar um umhverfi og
mannlíf
Ásdfs Skúladóttir og Gylfi
Guðjónsson taka saman
þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar;
Peter Schreier syngur
„Fjögur vorljóð“ eftir Felix
Mendelssohn. Walter
Olbertz leikur á píanó. /
Maurizio Pollini leikur
Fantasíu í C-dúr op. 17 eftir
Robert Schumann.
15.45 Til umhugsunar
Karl Helgason lögfræðingur
sér um áfengismálaþátt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popp
17.20 Sagan:
„Ferð út í veruleikann“ efti
Inger Brattström Þuríður
Baxter les þýðingu sína (2).
17.50 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson stjórnar
timanum.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ____________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Mataræði barna og
unglinga
Elísabet S. Magnúsdóttir
Húsmæðrakennari flytur
erindi.
20.00 Kammertónlist
Píanókvintett op. 57 eftir
Dmitri Sjostrkovitsj.
Höfundurinn leikur ásamt
Beethovenkvartettinum.
20.30 Útvarpssagan:
„Fórnarlambið“ eftir
gsr
Hermann Hesse Hlynur
Árnason byrjar lestur
þýðingar sinnar.
21.00 Kvöldvaka ,
a. Einsöngur: Margrét
Eggertsdóttir syngur lög
eftir Sigfús Einarsson.
Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píanó.
b. Hermann Jónasson á
Þingeyrum, Gunnar Stefáns-
son les fyrri hluta greinar
eftir Sigurð Guðmundsson
skólameistara
c. Kvæði eftir Ilugrúnu.
Skáldkonan les úr óbirtu
handriti.
d. Einstæðingur. Ágúst Vig-
fússon flytur frásöguþátt.
e. Vor og sumar í Guðlaugs-
vík á Ströndum. Minningar-
þáttur frá fyrsta áratug
aldarinnar eftir Sigurð Jón
Guðmundsson úr nýrri bók
hans „Til sjós og lands“. —
Sverrir Kr. Bjarnason les.
f. Kórsöngur: Liljukórinn
syngur íslenzk lög. Söng-
stjóri: Jón G. Ásgeirsson.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Víðsjá:
Ögmundur Jónasson sér um
þáttinn.
23.05 Harmonikulög
Sölve Strand og félagar hans
leika.
23.15 Á hljóðbergi
Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
„Hvar, hvar er hann Idi
Amin?“ — og aðrir gaman-
þættir, sem leikararnir John
Bird, Benny Hill, Peter Cook
og Didley Moore flytja.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
24. aprfl
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Kjarnorkubyltingin.
Þriðji þáttur. Kjarnorku-
rannsóknir eftir heims-
styrjöldina.
Þýðandi og þulur Einar Júl-
i'usson.
21.25 Umheimurinn
Viðræðuþáttur um erienda
viðburði og málefni.
Umsjónarmaður Ögmundur
Jónasson.
22.15 Hulduherinn
Týndi sauðurinn.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
23.05 Dagskrárlok.