Morgunblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1979 7 Feröafrelsi — hluti afsjálf- sögöum mann- réttindum Persónuleg og samfélagsleg Þegn- réttindi fólks eru virkari og verulega rýmri é Vesturlöndum en í ríkjum sósíalismans. Almanna- kjör f V-Evrópu og N-Ameríku, efnahagsleg og félagsleg, eru mörg- um áratugum é undan Þeim aöbúnaöi, er pjóö- félög sósíalismans hafa búió begnum sínum. Sextíu éra reynsla é sósíalisma í Sovétríkjun- um er ekki eini vottur Þessarar niöurstöðu. Tugir ríkja hafa síðan tekió upp sósíalíska Þjóófólagshœtti; Þótt ekkert dœmi sé Þess, að slíkt hafi gerzt é lýðræðislegan hétt. Hvar- vetna hefur reynslan farið í sama farveg: í A-Evrópu, Asíu og Afríku. AlÞjóðaskéksambandinu, FIDE, hefur nú borizt bréf ré Bellu Korchnoi, eigin- konu Viktors Korchnoi, eins landflótta skéksnill- ings, Þar sem hún biður sambandið að beita éhrifum sínum til Þess aö hún féi, ésamt syni Þeirra hjóna, að fara fré Sovét- ríkjunum og til manns síns. Þeim hefur Þrívegis verið neitað um farar- heimild fré Sovétríkjun- um, Þar sem Þau maeðgin sæta harðneksjulegri framkomu af hélfu yfir- valda. Þetta minnir é annað dæmi, sem íslend- ingar Þekkja vel; barétt- una fyrir Því að faðir rússnesks tónlistarsnill- ings, Ashkenazys, sem hér settist að, fengi að heimsækja son sinn hingað til lands. Sú bar- étta stóð í éraraöir. Slík höft é ferðafrelsi, sem tíðkast í ríkjum sósíalismans, koma okkur íslendingum spénskt fyrir sjónir. Héðan fer hétt í Þriðj- ungur Þjóðar utan ér hvert, ýmissa erinda, aðallega Þó til sólar- landa. Sjélfsagt mé deila um gagnsemi slíkra ferða, en enginn deilir um rétt hvers einstaklings til að feröast Þangað sem hann vill og réöstafa afla- fé sínu (að frédregnum sköttum) á Þann hétt er hann kýs. Slíkt ferðafrelsi samrýmist og Helsinki- séttméla og mannrétt- indaákvæöum Sam- einuðu Þjóðanna, sem bæði Sovétríkin og ísland hafa undirritað, Þótt framkvæmd sé með ólík- um hætti. En Það, sem er furðulegast í Þessu méli öllu saman, ef grannt er géð, er Það, að Þúaundir ob þvi vr prfitl ,ð sokjb fyrir um I Kona Korchnoi biður Fide um hjálp \IÞ)óAaskéksambandinu Kidr hnfa horizt tvii hréf frá Hcllu Korrhnoi. rÍKÍnkonu ' iktors Korrhnoi. þar sem hún hiður samhandiA að hrita áhrif- um sínum til að hún fái að fara fra Sovétríkjunum ásamt syni þrirra hjóna. FriArik rtlafsson forsrti Fidr s»«»Ai •' - islendinga skuli í géleysi og ábyrgðarleysi kjósa stjórnmélaflokk, sem berst fyrir Þjóðskipulagi sósíalisma é íslandi. Það er staðreynda blinda af verstu gerð. Kveldúlfur og afmæli Snorra Sjélfstæðismenn í Borgarnesi gefa út myndarlegt blaö, sem ber nafnið Kveldúlfur. Það er éhugaverð lesning öllum Þeim, er éhuga hafa é málefnum Þess landshluta, sem Borgar- nes er Þéttbýliskjarninn í. Blaðið flytur fjölbreyttar, staðbundnar fréttir úr héraði. Af efni pess mé nefna: 1. grein um stofn- un Hitaveitu Borgar- fjarðar, frásögn af íÞróttamiöstöð í Borgar- nesi (ésamt íÞrótta- fréttum), syrpa um hestamennsku í héraö- inu, frésögn af Safnhúsi Borgarfjarðar, Skíða- svæði í Skorradal, Skéta- starf, viðtal við fræöslu- stjóra skólaumdæmisins um menntamél, auk héraösfrétta margvís- legra og stjórnmélaefnis. Blað petta er hið mark- verðasta og skylt er aö sokh Vésteins. B<l)« Kiirrhnoi vekja athygli é Því. Von- andi fær Þessi útgéfa góðan byr, bæði innan héraðs og utan. í blaðinu er m.a. sagt fré sýslufundi (sameigin- legum fyrir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu), Þar sem fjallað var m.a. um 800 éra afmæli Snorra Sturlusonar, Andakíls- érvirkjun og viöbyggingu við Hótel Borgarnes, í tilefni af afmæli Snorra er rætt við Ásgeir Péturs- son, sýslumann, en fram- undan er fundur ýmissa forsvarsmanna félaga- samtaka Þar um slóðir um framkvæmd Þess, hvern veg héraðsbúar minnast Þess atburðar. Sýslumaður leggur í við- talinu éherzlu é, að AlÞingi og ríkisstjórn veiti fjérmunum til upp- byggingar í Reykholti, en ekki sé vansalaust, hvern veg að staðnum sé nú búið. Sýslumaður telur bezt fara é pví, að Snorra verði minnst é hógværan hétt, t.d. með Því að koma upp minningar- skildi um fæðingu hans í Hvammi ( Dölum og með menningarsamkomu, Þar sem greint yrði fré lífi og starfi Þessa mikilmennis menningarfrömuöar í íslenzkri sögu. um Rínarlönd Áratuga reynsla ferðaskrifstofa um allan heim hefur lagt grunninn að hefðbundnu skipulagi Rínarlandaferða, sem alls staðar njóta nú geysilegra vinsælda. Rútuferðir um Rínarlönd valda engum vonbrigðum sem vill skoða sögufræga staði, undurfagurt landslag og ólíkarstór- borgir með margvíslega menningu að baki. Stórborgir og sveitahéruð fjölmargra landa eru heimsótt og alls staðar blasir hin óviðjafrianlega fegurð Rínarlandanna við. Ferðabæklingurinn 1979 liggur frammi. Hringið eða skrifið eftir upplýsingum. Samvinnuferdir-Landsýn Austurstræti 12 - sími 27077 Músikleíkfimín 4ra vikna vornámskeið hefst fimmtudaginn 3. maí. Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Tímar í húsi Jóns Þorsteins- sonar. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Uppl. og innritun í síma 13022, eftir kl. 5. Við kynnum nýjar snyrtivörur frá Pierre Robert Ný og betri Soft Skin baðlína. Eftir baðkrem, Freyðibað, Roll-on svita lyktaeyðir, Dush fyrir steypibað. 2 ferskar ilmtegundir. FÁST í SÉRVERSLUNUM. mn:,3ínteriókci" Tunguhálsl 11, R. Sími 82700 (SNÍÐl OFNAR Sniönir eftir yðar pörfum 7 hæðir (frá 20—99 cm). 1 Allar lengdir. %• Margra ára reynsla hér á landi. Henta bæði hitaveitu og olíukyndingu. Sænskt gæðastál. Stenst allar kröfur íslensks staðals. Hagstætt verð. Efnissala og fullunnir ofnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.