Morgunblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL 1979 44904 - 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opiö virka daga, til kl. A 1900 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 JÖrkins.f.9 * Fasteigna.ala. 4Sími 44904. a Hamraborg 7. . ■? Kópavogi. 44904 — 44904 ! EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGOTU 23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Einstaklingsíbúö viö Sól- heima. Laus 1. sept. n.k. Endaraðhús við Ásgarð Uppl. á skrifst. Þarftu að stækka Við bjóðum: glæsilegt ein- býlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Glæsilegt einbýlishús á Flötunum á einni hæö ásamt bílskúr í skiptum fyrir stóra sérhæö í Rvk. Ný einbýlishús á Hornafiröi og Stokkseyri. Skipti á íbúö á Rvk. svæðinu möguleg. Góð 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi við Álftahóla ásamt bílskúrs- rétti. Skipti æskileg á góöri 3ja herb. íbúð. Vantar allar stærðir íbúða á söluskrá m.a. fyrir traustan kaupanda 4ra eða 5 herb. íbúð í Hlíða- hverfi eða nágr. og góða 3ja eða 4ra herb. íbúð í austur- borginni. Eignaskipti mögu- leg. 29922 2ja herbergja í Kríuhólum. Verö 11,5 millj. Útb. 9 millj. 2ja herbergja viö Hverfisgötu. Laus strax. 3ja herbergja í Hamraborg 90 fm. Mjög góö. Laus strax. 3ja—4ra herbergja hæð viö Lækinn, Hafnarfiröi. Verö 17 millj. Útb. 13 millj. 4ra herbergja við Kjarrhólma, Kópavogi. Raöhús í Garöabæ 135 fm. Tilbúiö undir tréverk, með tvöföldum bílskúr. Raöhús í Breiöholti 210 fm á þremur pöllum. Óskar eftir 3ja—4ra herbergja í skiptum. Laus í júní. 4ra herbergja viö Grettisgötu 100 fm. Verö 17 millj. Útb. 10 millj. Lítið einbýlishús í Hlíðunum. Er á erföafestu- landi. Verð 11 millj. Útb. 7 millj. 5 herbergja við Skaftahlíð í risi. Verö 21 millj. Útb. tilboð. I^Sj FASTEIGNASALA N ASkálafell Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sími 29922. Sölustjóri: Valur Magnússon. Heimasími 85974. Viösk iptaf ræóingur: Brynjóffur Bjarkan. Hafnarfjörður Víðihvammur: 120 ferm íbúö ásamt bílgeymslu. Tilboð ósk- ast. Suðurgata: 5 herb. neöri hæö í timburhúsi. I mjög góöu standi. Bílskúr fylgir. Hef kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúðum í Hafnarfirði. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Góð sérhæð — gott hverfi Til sölu viö Skaftahlíö 1. hæö ca. 150 fm. Sér inngangur. Forstofu herbergi, sér hiti. Bílskúr. Nýtt verksmiöjugler í gluggum. Upplýsingar í síma 26808. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS LOGM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis Einbýlishús við Digranesveg Húsiö er hæð og rishæö 90x2 ferm meö 6 herb. íbúö. Nýtt eldhús, nýtt baö o.fl. Allt í ágætu standi. í kjallara er eins herb. íbúö. Góöur bílskúr, stór ræktuö lóö. Mikið útsýni. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Með bílskúr í Hvassaleiti 5 herb. stór og góö íbúö á 4. hæö 120 ferm. Sér þvottahús í kjallara, bílskúr. Mikiö útsýni. Úrvals íbúð í háhýsi 4ra herb. ofarlega í háhýsi viö Æsufell 105 ferm. Teppalögð meö harðviðarinnréttingu. Mikil og góð sameign, fullgerð. Stórkostlegt útsýni. Þetta er rétta íbúöin fyrir þá sem veröa aö forðast erfiöa stiga. Einstaklingsíbúð á 2. hæö við Kríuhóla. Fullgerö sameign, útsýni. Glæsilegt einbýlishús í byggingu Húsiö er tvær hæðir alls um 250 ferm nú fokhelt með járnklæddu þaki. Stór bílskúr 53 ferm. Mjög góöur staður, stór lóð. Þurfum aö útvega fjársterkum kaupendum íbúðir og einbýlishús. Frá skóladaKheimilisdeildinni í Suðurborg. Strákarnir á hvítu bolunum fremst á myndinni eru bræður og heita Alfreð og Róbert. Sögðu þeir að mest gaman væri að smíða og fara í göngutúr. Stelpurnar væru lítið með þeim — „þær eru alltaf að sippa eða leika sér með dúkkulísur“, sagði Alfreð, en þeir virtust ekki taka það nærri sér, því að mikið fjör var við borðhaldið, þótt engin stelpa ætti þar sæti. Samdráttur á sviði dagvist- armála Reykjavíkurborgar Dagheimilið Vesturborg opnar eftir mikla seinkun framkvæmda Þessa dagana er verið að taka í notkun dagheimili Vesturborg við Hagamel. Fyrirhugað var að heimilið yrði opnað mun fyrr, en ýmsar ástæður hömluðu því. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi, er félagsmálaráð Reykja- víkurborgar boðaði til nú nýverið. Einnig var blaðamönnum boðið að skoða Vesturborg og dagheimilið Suðurborg við Suðurhóla í Breið- holti. Vesturborg er lítið heimili, ætlað 34 börnum. Starfsemin fer fram á 2 aldursblönduðum deild- um, 6 mánaða til 6 ára á báðum deildunum. Forstöðumaður er Ingibjörg Kristjánsdóttir og aðrir starfsmenn eru 8. Eldhús heimilis- ins mun jafnframt þjóna skóla- dagheimilinu að Skála. I Suðurborg eru fjórar deildir og er ein deildin nú rekin sem skóla- dagheimilisdeild fyrir 20 börn. Hinar 3 deildirnar eru aldurs- blandaðar deildir, sem hér greinir: 1 deild fyrir 20 börn, 3—6 ára; 2 deildir fyrir 16 börn, 6 mán.—3 ára. Forstöðumaður heimilisins er Sigríður Gísladóttir og aðrir starfsmenn 14 og hálfur. Þriðja heimilið, sem tekur til starfa á þessu ári, er skóladag- heimilið við Völvufell, ætlað 20 börnum. Er ætlunin að það verði fullgert í sumar. Mikil uppbygging átti sér stað á þessum vettvangi á undanförnum árum. Rekur Reykjavíkurborg nú dagvistarheimili fyrir börn sem hér segir: 17 dagheimili fyrir 899 börn, 17 leikskóla fyrir 1.713 börn og 5 skóladagheimiii fyrir 108 börn. Auk þeirra eru allmörg 1—30—40 Digranesvegur 2ja herb. um 75 ferm. kjallara- íbúð: Stór stofa, svefnherbergi, skáli gott eldhús og baö. Kríuhólar Einstaklingsíbúö, 2ja herb. á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Haraldur Jónasson, sölustjóri. Mólflutningsskrifstofa Jón Oddsson, hrl. 13153. EIGNAGARÐUR Fasteigna- og skipasala Garöastræti 2,1 30 40. dagvistarheimili rekin af stofnun- um, fyrirtækjum, félögum og for- eldrahópum fyrir u.þ.b. 536 börn þar af fá nokkur heimili rekstrar- styrki frá Reykjavíkurborg. Formaður félagsmálaráðs, Gerður Steinþórsdóttir, upplýsti, að það væri stefna núverandi meirihluta félagsmálaráðs, að dagvistarheimili skuli byggð og rekin eins og skólarnir í hverfum borgarinnar, en ekki í tengslum við einstaka vinnustaði, því verði ekki farið inn á þá braut að styrkja vinnustaði til reksturs dagvistarheimila. En óskir hafa borizt um slíkan stuðning. Dregið úr fjárveitingum Samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1979 verður varið kr. 352.900.000 til uppbygg- ingar dagvistarheimila, en þar af er framlag ríkissjóðs 137.900.000. Svipuð upphæð var veitt af fjár- lögum Reykjavíkurborgar á s.l. ári, þannig að hér er um samdrátt að ræða með hliðsjón af verð- bólgurýrnun. Vegna skorts á fóstrum hefur margt ófaglært starfsfólk unnið á dagvistarheimilunum. Upplýst var, að stjórnarnefnd dagvistar- heimila hefur beitt sér fyrir breyttri tilhögun á námskeiðum, er samningsbundin hafa verið við Starfskvennafélagið Sókn. Fram- vegis verða þau á vegum Náms- flokka Reykjavíkur. Fyrsta nám- skeiðið stendur nú yfir og eru um 40 þátttakendur starfsmenn á dagvistarheimilum. I undirbúningi er gerð áætlunar um uppbyggingu dagvistarheimila, bæði langtímaáætlun og til næstu þriggja ára. Er stefnt að því að áætlunin liggi fyrir í sumar. Skip- uð hefur verið nefnd til að vinna að þeirri áætlun. Yfirbyggingin aukin Gerður Steinþórsdóttir sagði í lok fundarins, að mjög neikvæðar fréttir hefðu verið að undanförnu í fjölmiðlum um störf félagsmála- ráðs. Mætti þar nefna „niður- skurðarmálefnin": Kleifarvegs- heimilið, útideildina og mæðra- heimilið. Vildi hún í því sambandi nefna nokkur atriði sem unnið væri að á vegum ráðsins um þessar mundir. Mætti þar nefna að unnið væri að heildarendurskoðun á starfsemi félagsmálastofnunar- innar og hefur verið ráðinn félags- fræðingur til verksins. Fyrirhugað væri að opna nýtt útibú í austurbæ og væri heimild fengin til þess. Upptökuheimilið við Dalbraut og Vöggustofa Thorvaldssensfélags- ins hafa verið sameinuð. Félags- málaráð hefur einnig fengið heim- ild til þess að breyta stöðuheiti sálfræðings, er starfað hefur við félagsmálastofnunina í deildarsál- fræðing og vonar ráðið, að sú breyting geri starfiö eftirsóknar- verðara. Börnin á þessari dagheimilisdeild í Suðurborg virtust hálfundrandi á öllu þessu tilstandi, en létu samt ekki trufla sig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.