Morgunblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1979 2 7 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamilm lang- hassta veröi. Staögreiösla. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar- strœti 11, sími 14824. Freyju- götu 37. Sími 12105. Keflavík Til sölu góö efri hæö 100 fm. ásamt bílskúr. Allt í toppstandi. Verö 16.5 millj. Raöhúa 140 fm. á góöum staö. Verö 22 til 24 millj. Njarövik raöhús 125 fm. ásamt bílskúr f góöu ástandi. Verö 23 til 23.5 mlllj. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, Keflavík sfmi 3868. BGEÐVERNDARF6LAG ISLANDSB Kvenfólag Óháöa safnaöarins Fundur f Kirkjubæ annaö kvöld kl. 20.30. Kaffiveitingar. Fjöl- menniö. Húsmæörafélag Reykjavíkur Fundur veröur þriöjudaginn 24. apríl kl. 20.30 í félagsheimilinu Baldursgötu 9. Sýnikennsla Drötn Farestveit. Stjórnin. □ Hamar 59794247 — Lokaf. □ Glitnlr 59794257 — Frl. Lf. □ Edda 59794247—1. IOOF Rb. 1 =1284248% — Flóamarkaöur veröur í Hjálpræöishernum miö- vikudaglnn 25.4 og flmmtudag- inn 26.4 kl. 10—12 og 13—17.30 báöa dagana. Komlð og gerið góö kaup. Hjálpræöisherinn Biblfulestur og bæn f kvöld kl. 20.00. Bjarni og Kristín, Blöndu- hlíö 3. Fíladelfía Rvk. Almennur bibiíulestur í kvöld kl. 20.30. Umræöuefnl: Geimurinn — Spádómarnlr. Rsaöumaöur Eln- ar J. Gíslason. Sníö dragtir og kjóla. Þræöi saman og máta. Hef sólkjóla úr bómullarefnum til sölu. Viötalstfmi frá kl. 4—6.30. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápu- hlfö 48, 2. hæö sími 19178. iFERÐAFELAG - ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 „ SIMAR 11798 og 19533. Myndakvöld 25. apríl kl. 20.30 á Hótel Borg 1. Sveinn Ólafsson sýnir myndir af blómum, fjörulffi, skordýrum og fl. smálegt úr náttúrunni. 2. Elva Thoroddsen sýnir myndir víösvegar aö af landlnu, m.a.. ýmsum stööum, sem Ferða- félagiö er með sumarleyfisferöir til. 3. Kaffl hlé. 4. Grétar Eiríksson sýnir fugla- myndir. Aögangur ókeypis. Allir velkomnir meöan húsúm leyflr. Feröafélag íslands. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Fiskiskip Höfum til sölu nokkur loönuskip m.a. eitt 800 rúmlesta meö 2600 hp. Vörtsila aöalvél. Skipti á minna loönuskipi koma til greina. SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Bátur til sölu Til sölu er 40 tonna bátur nýkominn úr endurbyggingu. Verö 32 milljónir, útborgun 5 milljónir. Afhending strax. Fasteignamiöstöðin, Austurstræti 7, s. 14120. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu 60—100 ferm. húsnæöi óskast til leigu strax undir sérverzlun á góöum staö í Reykjavík. Traustir aöilar. Uppl. í síma 18493 næstu daga. Iðnaðarhúsnæði Óskum aö taka á leigu ca. 50—100 fm. húsnæöi á jaröhæö. Upplýsingar hjá Eldhúsval s.f., Brautarholti 6, sími 29280. B Viö Skipasund Til sölu hæö og kjallari í þríbýlishúsi. Á hæöinni eru 4ra—5 herb. íbúö. Bílskúr kjallara er 3ja herb. íbúö ásamt forstofuher berqi. Ræktuö lóð. Uppiýsingar í síma 40886 og 40125 rnilli k 6—7. Til leigu miðsvæðis í Reykjavík 191 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö. Léttur iönaöur kemur til greina. 179 fm geymsluhúsnæði á jaröhæö meö innkeyrsludyrum og 370 fm iönaöarhús- næöi á jaröhæö meö innkeyrsludyrum. Húsnæöiö er hægt aö leigja í minni einingum. Uppl. í síma 10069 á daginn og 25632 á kvöldin. Patreksfjörður Til sölu er mjög góö 2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 94-1354 eftir kl. 7 á kvöldin. Matreiðslumenn Sumarhús félagsins í Svignaskaröi (2 hús) og aö lllugastööum (1 hús) eru hér meö auglýst til afnota fyrir félagsmenn sumariö 1979. Umsóknir þurfa aö berast sem fyrst, skriflega á skrifstofu félagsins, Óöinsgötu 7, Reykjavík. Stjórnin. Verzlunarmannafélag Suðurnesja Stjórn og trúnaöarmannaráð Verzlunar- mannafélags Suöurnesja hefur ákveöið aö viöhafa allsherjar atkvæöagreiöslu um kjör stjórnar og trúnaöarmannaráös fyrir starfs- áriö 1979. Framboöslistum skal skila til formanns kjörstjórnar Siguröar Sturlusonar, Mávabraut 9 A, Keflavík eigi síöar en kl. 20 þriöjudaginn 1. maí 1979. Stjórnin. Gaffallyftari Til sölu dieseilyftari. sjálfskiptur og vökva- stýri, lyftigeta 3.2 tn , lyftihæö 4.5 m Uppl. í síma 30662 □ mannfagnaöir Aðalfundur Norræna félagsins í Kópavogi veröur haldinn fimmtudaginn 26. maí kl. 20:30 í Kársnesskóla. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæölsfélag Keflavíkur heldur félagsfund í sjálfstæöishúsinu Keflavík miövikudaginn 25. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Kosnlng fulltrúa á landsfund sjálfstaaðisflokksins. 2. önnur mál. Stjórnln. Sjálfstæðisfélag Akureyrar boðar til fundar þriöjudaginn 24. apríl kl. 18.00 aö Kaupvangsstræti 4. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2Önnurmál- Stjórnln. Hafnarfjörður Þór féiag sjálfstæöismanna í launþegastétt heldur fund í Sjálfstæöis- húsinu í Hafnarfiröi þriöjudaginn 24. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. Stjórnln. Aðalfundur Sjálfstæðisfé- lags Borgarfjarðarsýslu veröur haldinn í Logalandi, miövikudaginn 25. apríl og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosnir landsfundarfulltrúar. Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Jósef Þorgeirsson mæta á fundinn. Stjórnin. Keflavík Sókn félag sjálfstæöiskvenna Keflavík heldur félagsfun t i Sjálf- stæöishúsinu Kenavtk þriðjudaginn 24 <íl kl. 21.00. Fundarefrti: 1 hosning tu: : . t landsfund S|ái: .flokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.