Morgunblaðið - 12.05.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979
7
r
Morgunljós
veruleikinn
Ekki er hœgt að ganga
fram hjá Þeirri staðreynd
að Þúsundir landsmanna
ólu vonir t brjósti við
myndun núverandi ríkis-
stjórnar fyrir u.Þ.b. ári
síðan. Þœr vonir byggð-
ust á fögrum fyrirheitum
um viönám gegn verö-
bólgu, vinnufrið, kjara-
bætur, launajöfnuö og af-
nám rangsleitni í Þjóðfé-
laginu. Þau fögru orð,
sem krækt vóru á öngla
vinstri flokkanna í vor-
kosningunum á liðnu ári,
hafa nú breytzt í and-
stæðu sína. Einn af Þing-
mönnum AlÞýðuflokks-
ins, Vilmundur Gylfason,
viöurkenndi í Þingræöu á
dögunum, aö launastefna
stjórnarinnar hefði
brugðizt. Þessi ríkis-
stjórn væri komin í sams
konar „pólitískt gjald-
prot“ og fyrri vinstri
stjórnir; nú heföi aðeins
tekið skemmri tíma, 8
mánuði, að ná Þeim
botni.
Einar Ögmundsson,
formaður Landssam-
bands vörubifreiðar-
1
Rœda Einars Ögmundssonar, formanns Landssambands
vörubifreidastjórai á Akranesi 1. mai
Heildarsamtökin
hafa brugðist
Launum þcirra
scm vid skcrd-
astan kost búa
vcrdur ad lyfta
svo yíó Ycrdi unad
■•kki unjlalriAiA
rkalyfKvir
^■k»
stjóra, sagði í 1.-maí
ræðu á Akranesi (Þjóð-
viljinn 5. maí al.): „Það er
fullkomin ástæða til að
vara núverandi ríkis-
stjórn við Því, hér og nú,
að sá Það ófrávíkjanleg
stefna hennar aö skerða
lægstu laun Þá hljóta
leiðir að skilja milli
verkalýöshreyfingarinnar
og núverandi ríkisstjórn-
ar. Þetta á aö vera alveg
morgunljóst."
Hver er svo
árangurinn?
Einar Ögmundsaon
sagði ennfremur: „En nú
vildi að vonum einhver
spyrja: Hver hefur varð-
staða heildarsamtaka
launafólks verið? Hvað
hefur ASÍ gert til að rétta
hlut hinna verst settu?
Svarið verður óhjá-
kvæmilega petta: Heild-
arsamtökin hafa brugð-
izt.“
Tilvitnuö orð Vilmund-
ar Gylfasonar og Einars
Ögmundssonar, sem
koma úr gagnstæðum
örmum stjórnarsam-
starfsins, falla Þó í sama
farveg um árangur Þess.
„Þetta módel af ríkis-
stjórn hefur mistekist
tvisvar áður,“ segir Vil-
mundur. En Einar hnýtir
verkalýðsforystunni aftan
í stjórnarmistökin.
Þeir, sem léðu stjórnar-
flokkunum lió til að
standa við stóru orðin;
sáðu með atkvæðum sín-
um til lofaðrar uppskeru,
geta nú aö ári liðnu vitjað
hennarl Þeir leita verð-
bólguhjöðnunar, launa-
jöfnunar, kaupmáttar-
aukningar, afnáms tekju-
skatta, upprætingar
rangsleitni í Þjóöfélaginu.
Og hvaö kemur svo upp
úr grænmetisgarðinum?
Margföld skattaupp-
skera. í benzínverði, sem
kemur hvað verst við all-
an almenníng í dag, eru
56% verös ríkisskattar.
Launajöfnuðurinn kemur
fram í Þaklyftingum há-
launa og kröfu (sem að
vísu var hafnað) um 3%
grunnlaunaeftirgjöf, ann-
**Þetta
módel af
ríkis-
■stjórn
-hefur
mistekist
tvisvar
áður,? 9
sagði Vilmund-
ur Gylfason
arra, jafnvel hinna lægst
launuðu. Órói á vinnu-
markaði, sem er alvar-
legri en oftast áður. Og
mennirnir, sem ætluðu
að gera hreint í Þjóðfé-
laginu, hafa skjótlega
gleymt erindi sínu á Þingi
og í ríkisstjórn, una Þar
við orðinn hlut.
Þessi uppskera verður
naumast falin í skjóli
nýrra ráöherrabíla.
Þessi uppskera sagði
til sín í nýafstöðnum
BSRB-kosningum.
Atkvæöagreiðslan í
BSRB er ekki sízt van-
traust á ríkisstjórnina,
sagði Vilmundur Gylfa-
son á AIÞingi. Og hann
bætti við: Þeir menn hafa
ekki mikiö sjónsvið út i
Þjóðfélagið, sem gera sér
ekki Þá staðreynd Ijósa.
Gróðurhúsiö v/Sigtún simi 36770
Mæðradagurinn
er a morgun
Innilegustu þakkir fyrir margvíslega vinsemd
mér sýnda á áttræöisafmæli mínu 14. apríl s.l.
Guö blessi ykkur öll.
Sigurbjörg Sigurdardóttir
frá Litla-Armóti.
---------------------------------
Vestmannaeyingar
Kvenfélagiö Heimaey heldur hina árlegu
kaffisölu sína aö Hótel Sögu sunnudaginn 13.
maí milli kl. 2—5.
Allir Vestmannaeyingar 67 ára og eldri
sérstaklega boönir velkomnir.
Stjórnin.
V________________________________/
Hið íslenzka prentarafélag
Aðalfundur
Hins íslenzka prentarafélags 1979
veröur haldinn í dag laugardaginn 12. maí 1979 í
félagsheimilinu, Hverfisgötu 21 og hefst kl. 13.15.
Dagskrá:
1. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikn-
ingar félagsins.
2. Skýrsla stjórnar og nefnda um liðið starfsár.
3. Stjórnarskipti.
4. Kosning endurskoöenda.
5. Kosning ritnefndar Prentarans.
6. Nefndakosningar.
7. Lagabreytingar.
Tillaga um úrsögn úr Alþýðusambandi íslands.
8. Önnur mál.
Ráðning eftirlitsm&nns í Miðdal?
Sameining bókargerðarfélaganna og hugsanleg
félagsslit.
Annaö, ef fram kemur.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinum og
taka þannig virkan þátt í afgreiðslu og umræðum um
sín eigin málefni. stjórnin.
ÖRYGGIÐ ÖLLU OFAR!
Líftryggingar, sjúkra og slysatryggingar.
Líftryggingafélagið ANDVAKA varð
30 ára 9. maí s.l.
t tilefni þess ákvað stjórn félagsins,
að fólki, sem gengur í hjónaband frá
og með þeim degi, verði gefin kostur
á fyrstu milljón krónu tryggingar-
upphæðar í HJÓNATRYGGINGU
til eins árs án greiðslu iðgjalds,
enda standist umsækjendur þær kröfu
sem gerðar eru við töku líftrygginga hjá félaginu.
Enn ein nýjung frá Andvöku
þessi tímamót hefur félagið einnig hafið
sölu á FRÁVIKSLÍFTRYGGINGUM.
Þannig eiga nú flestir að geta fengið
sig tryggða, jafnvel þótt þeir hafi fram
að þessu ekki talið sig það hrausta,að
þeir áræddu að sækja um líftryggingu.
Hér er bætt úr brýnni þörf, og ástæða er
til að ætla, að þessi nýja trygging fái
jafn góðar móttökur og HJÓNATRYGG-
INGIN, sem Andvaka tók upp árið 1976.
Allar tryggingar okkar eru verðtryggðar.
Iðgjald líftrygginga
er frádráttarbært
til skatts
IJFTTOiC >C i\FEL\( ;io
AIVDVAKA
Gagnkvæmt vátryggingafélag
Lif tryggingar, siukra - og slysatryggmgar
Ármula 3 Reykjavik simi 38500