Morgunblaðið - 12.05.1979, Side 8

Morgunblaðið - 12.05.1979, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979 ftleSöur á morgun GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 16.: SendinK heilags anda. LITUR DAGSINS: Hvítur. Litur gleðinnar. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Kór Tónlistarskólans í Reykja- vík syntjur. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Mæðradatiur, predikunarefni: „Barnaár og móðurhlutverk“. Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson. Séra Þórir Stephensen.. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grímsson. ÁRB/EJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd (Athugið breyttan messutíma) Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐIIOLTSPRESTAKALL Giiðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Mæðradajíurinn. Sr. Þor- berjíur Kristjánsson. FELLA- OG IIÓLAPRESTA- KALL: Guðsþjónusta í Bústaða- kirkju kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleik- ari Jón G. Þórarinsson. Kaffi- sala Kvenfélatisins í safnaðar- heimilinu kl. 3. Almenn sam- koma n.k. fimmtudat;skvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Lesmessa þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum og nauð- stöddum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. IIÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskyldumessa í Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum til messunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2. í stól sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Við orgelið Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Þriðjudagur 15. maí: Bænastund kl. 18.00. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Reynir Jónasson. Kaffisala í safnaðarheimilinu á vegum Kvenfélagsins, að lokinni messugjörð. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Organisti Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. I þessum mánuði er lesin Rósakransbæn eftir síðdegis- messu virka daga. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Organisti og söngstjóri Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gísla- son. GRUND Elli- og hjúkrunar- heimili: Messa kl. 10 árd. Séra Jón Kr. ísfeld messar. HJÁLPRÆÐISIIERINN: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Barna- vígsla. Hermannasamkoma kl. 17.30. Bæn kl. 20 og hjálpræðis- samkoma kl. 20.30. Major Guð- finna Jóhannesdóttir talar. FÆREYSKA sjómannaheimil- ið: Kristileg samkoma kl. 17. Jóhann Olsen. KIRKJA Jesú Krists hinna síð- ari daga heilagra Mormóna: Samkoma að Skólavörðustíg 16 klukkan 14 og kl. 15. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 10.30 ÚTVARPSMESSAN á sunnudagsmorguninn verður að þessu sinni i Bústaðakirkju. Messa í Fella- og Hólasókn. Prestur séra Hreinn Hjartarson. Kirkjukór Fella- og Hólasóknar. stjórnandi og organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Þessir sálmar verða sungnir: I Nýju Sálma- IGI. Sálma- bókinni: bókinni: 50 226 166 ekki til 162 147 317 264 527 680 árd. Ath. breyttan messutíma. Sóknarprestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Hugleið- ing: Kristín Sverrisdóttir. Skóla- kór Garðabæjar syngur, stjórn- andi Guðfinna Dóra Ólafsdóttir og nemendur Heyrnleysingja- skólans taka þátt í athöfninni. Organisti Þorvaldur Björnsson. Garðakórinn syngur. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTAÐASÓKN í Hafnar- firði: Guðsþjónusta í kapellu sóknarinnar í Hrafnistu kl. 11 árd. Sr. Sigurður H. Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Vorferð barnastarfsins verður farin í dag, laugardag kl. 2 síðd. frá kirkjunni. Komið verður aftur um kl. 5. Öll börn sem sótt hafa Sunnudagaskólann í vetur eru velkomin. Safnaðarfundur verður n.k. sunnudag 20. maí að lokinni guðsþjónustu. Safnaðar- prestur. IIAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Gunnþór Ingason. KAÞÓLSKÁ Kirkjan í Ilafnar- firði: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR Ilafnar- firði: Hámessa kl. 8.30 árd. Virka daga er messað kl. 8 árd. NÝJA Postulakirkjan Strandg. 29. Ilafnarfirði: Samkomur eru kl. 11 og kl. 16. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Annar umsækjenda um presta- kallið, séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýðsfulltrúi Þjóð- kirkjunnar messar kl. 11 árd. í Innri-Njarðvíkurkirkju og í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 14. — Sóknarnefndir. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. og guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sókn- armrestur. FILADELÍA Selfossi: Almenn guðsþjónusta kl. 4.30 síðd. Ræðu- menn Kristján Reykdal og Jón Ben. Georgsson frá Ytri-Njarð- víkum. AKRANESKIRKJA: Almenn guðsþjónusta fellur niður. Farið verður með Sunnudagaskólann í heimsókn í Borgarneskirkju og verður lagt af stað frá BSA kl. 12.30. Séra Björn Jónsson. Gæðingur í vinning hjá Fáki Gæðingurinn, sem er í vinning hjá Fáki. Knapinn heitir Hrafn Vilbergsson. Ljósm. Sv. Þurm. Ilostamannafélagið Fákur hloypti nýloga af stokkun- um happdrætti og eru 3 glæsilegir vinningar í boði. Drogið verður í happ- drættinu á annan í hvíta- sunnu. 1. júní. og verður mogináhorzla lögð á sölu miða á morgun, sunnudag, á vorkappreiðum Fáks og á kapproiðunum á annan í hvítasunnu on auðvitað er hægt að fá ifiiða hjá Fáki alla daga þar á milli. Mið- inn kostar 500 krónur. Hesturinn minn Handbók hestamanna Aðalvinningurinn í happdrættinu er 6 vetra jarpur gæðingur. Hann er undan Blossa frá Sauöár- króki en hann er sonur Sörla, heiðursverlunahests- ins frá landsmótinu á Þing- völlum í fyrrasumar. Móðir happdrættishestsins er Jörp frá Munkaþverá í Eyjafirði en hún er undan Svip frá Akureyri, sem verið hefur í hopi stóð- hesta, sem hæstu einkunnir hafa fengið á landsmótum. Fáksmenn hafa orðið varir við mikinn áhuga hestamanna á happdrætt- inu að sögn Braga Magnús- sonar framkvæmdastjóra félagsins og er það fyrst og fremst vegna þessa eigu- lega hests, sem í boði er. Aðrir vinningar eru flug- ferðir til Kaupmannahafn- ar eða London og til baka, eftir eigin vali, og flugferð hér innanlands fyrir tvo, fram og til baka. Þess skal getið að það er kvennadeild Fáks, sem sér um happdrættið. Þá má geta þess í leiðinni að nýlega er komin út á vegum Landssambands hestamanna bókin „Hest- urinn minn“, handbók hestamanna. Er þar að finna á einum stað ýmsar upplýsingar, sem hesta- mönnum eru nauðsyniegar. Bókin fæst hjá Landssam- bandinu og öllum hesta- mannafélögum, þar á með- al Fáki. Mótmæla því að þrengt verði að innlendum fóðuriðnaði AÐALFUNDUR Mjólkuríélags Reykjavíkur var haldinn að Hótel Sögu laugardaginn 5. maí. Á fundinum voru mættir 43 full- trúar frá 15 félagsdeildum. Rekstur féalgsins gekk mjög vel á árinu 1978, og skilaði hagnaði. Stjórn félagsins skipa nú: Jón E. Guðmundsson, Reykjum, Mos- fellssveit, formaður, Einar Tönsberg, Reykjavík, varaformað- ur, Sigurður Sigurðsson, Stóra-Lambhaga, Skilmanna- hreppi, ritari, Magnús Jónsson, Stardal, Kjalarnesi, Helgi Jóns- son, Felli, Kjós. Á fundinum var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða. „Fulltrúaráðsfundur Mjólkur- félags Reykjavíkur, haldinn í Reykjavík 5. maí 1979, mótmælir reglugerð um framkvæmd laga frá 6. apríl 1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðar- vörum ofl„ eins og hún liggur fyrir í dag. Fundurinn leggur áherzlu á, að ekki verði þrengt að innlendum kjarnfóðuriðnaði, sem nú á í harðri samkeppni við innfluttar erlendar fóðurblöndur. Leitib ekki langt yfir skammt Opiö í dag ffrá 10—2 Skarphóðinsgata Falleg einstaklingsíbúö ca. 35 ferm. í kjallara í þríbýllshúsi. Sér smíðaöar innréttingar. Skólavöröustígur 2ja herb. góö 50 ferm. íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Laus nú þegar. Egilsgata 2ja herb. góð 60 ferm. íbúð í kjallara i þríbýlishúsl. Austurberg 3ja herb. falleg 85 ferm. íbúö á 1. hæð. Sér garður á móti suöri. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3. hæð. ibúöin er rúmlega tllb. undir tréverk. Hjaröarhagi 3ja herb. rúmgóð 90 ferm. íbúö í kjallara. Flísalagt baö, ný teppi. Laus fljótlega. Asparfell 3ja herb. 86 ferm. íbúð á 7. hæð. Stórt flísalagt bað. Gott útsýni. Þvottahús á hæðlnni. Suður svalir. Kríuhólar 3ja—4ra herb. 100 ferm. íbúð á 3. hæð. Harðviöar eldhús, sér þvottahús. Austurberg 4ra herb. falleg 110 ferm. íbúð á 2. hæð. Haröviðar eldhús. Sér þvottahús. Suöur svalir. Dvergabakki 4ra herb. — bílskúr 4ra herb. góð ca. 100 ferm. íbúð á 3. hæð. Góð teppi, flísalagt bað. Fallegt útsýni. Bílskúr. ibúðin er laus nú þegar. Brattholt Mosf.sv. Fokhelt 145 ferm. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Skrifstofuhúsnæöi til leigu Nýtt 160 ferm. skrlfstofu- húsnæöi til leigu á góöum staö við miðborgina. ■ ■ « m ■■ Husafell FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115 (Bæjarle&ahúsinu > simi: 8 10 66 Lúdvik Halldórsson Aöalsleinn Pélursson Bergur Cuönason hdl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.