Morgunblaðið - 12.05.1979, Síða 9

Morgunblaðið - 12.05.1979, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979 9 Vélstjórar kallist framvegis vélfræðingar Þann 25. aprfl s.l. var að beiðni um 80 félaxsmanna Vélstjóra- félaK-s íslands haldinn aukaaðal- fundur félaxsins. Fjallaði fundurinn m.a. um réttarstoðu fullmenntaðra vél- stjóra. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis, að þeir félags- menn, sem lokið hafa fyllstu menntun frá Vélskóla íslands á hverjum tíma og auk þess sveins- prófi í vélvirkjun eigi rétt á að 1$ usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Njálsgata — eignaskipti 3ja herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Sér hiti. Tvöfalt gler. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð. Breiðholt 3ja herb. rúmgóð íbúð með suður svölum rúml. t.b. undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Byggingarlóð Einbýlishúsalóö til sölu á Arnarnesi. íbúöir óskast Hef kaupanda að 4ra herb. íbúö, helst í vesturbænum og 4ra herb. íbúð í Heimum eða Kleppsholti. Til leigu óskast 2ja herb. íbúð. Helgi Ólafsson Kvöldsfmi 21155. 90009 biVVfeiiL Opid í tíag og morgun Austurbrún 2ja herb. 55 fm. íbúð á 7. hæö með suður svölum. Verð 15 millj. Útb. tilb. Krummahólar 2ja herb. 71 fm. mjög rúmgóð íbúð með suöur svölum. Bíl- skýli. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Selás — raðhús 130 fm (lavella klætt). Stór og falleg lóð. Verö 27—28 millj. Miðbraut, Seltj. 3ja herb. íbúð 100 fm. tilb. undir tréverk, með bílskúr. Af- hendist í júnf. Verö 18 millj. Útb. 13 millj. Hraunteigur 125 fm. efri hæð. Sérstaklega rúmgóð og sólrík íbúð. Bfl- skúrsréttur. Verð 27 millj. Útb. 20 millj. Langabrekka, Kóp. 130 fm. sér hæö meö bílskúr. Verö 30 millj. Útb. 20 millj. Hlíðatún Mosf.sv. 4ra herb. íbúö í gömlu járn- vörðu timburhúsi. Góð sameign í kjallara. Verö 12 millj. Útb. 8 millj. Suðurgata Akranesi Járnvariö timburhús á þremur hæöum. Verö 10 millj. Útb. 5 millj. Sæviöarsund 3 herb. 90 fm. efri hæö ásamt bílskúr. Laus í haust. Verö 23 millj. Útb. 19 millj. Makaskipti Höfum fjölda góöra eigna í skiptum. Sér hæöir, raðhús, einbýlishús, parhús, einnig allar stæröir íbúöa. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíö 2 (viö Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Heimasími 85974. Viðskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. taka upp starfsheitið „vél- fræðingur". Þeim, sem gerðu námssamning áður en lög um vélstjóranám voru sett 1966, nægir þó sveinspróf í einhverri annarri grein málmiðnaðar. Á þessum sama fundi var skipuð þriggja manna nefnd til undirbúnings öflunar lögbundinna og samningsbundinna réttinda til handa vélfræðingum og auk þess lögverndunar nafnsins „vél- fræðingur" á næsta þingi. Opiö í dag HJARÐARHAGI 3ja herb. fbúö á 3. hæö í nýlegu húsi. Ca. 90 ferm. Sér hiti. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúð 96 ferm. á 3. hæð. Útb. ca. 15 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íbúð á 2. hæð 3 svefnherb. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. GRETTISGATA 3ja herb. íbúð á 3. hæö ca. 80 ferm. Útb. 9—10 millj. DALALAND Góö 4ra herb. íbúö á jaröhæö. 3 svefnherb. DVERGABAKKI Góð 4ra herb. 3. hæð 100 ferm. Bílskúr fylgir. Útb. 17—18 millj. HVASSALEITI 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð í Hlíðun- um eða Hvassaleiti koma til greina. SÆVIÐARSUND 3ja herb. íbúö á 2. hæö 100 ferm. Bílgeymsla fylgir. Uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS KÓPAVOGI 6 herb. íbúö á einni hæð ca. 150 ferm. 4 svefnherb. bað, eldhús og þvottaherb. í kjallara 70 ferm. íbúð. Uppl. á skrifstofunni. PARHÚS KÓPAVOGI 5—6 herb. íbúð á tveim hæðum ca. 140 ferm. Stór bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. fbúö í Reykjavík eöa Kópavogi koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ HAFNARFIRÐI Glæsileg sér hæö viö Ölduslóð. 4 svefnherb., stofa, forstofa, aukaherb. í kjallara. Bílskúr fylgir. Skipti á góörl 3ja—4ra herb. íbúö í Hafnarfiröi koma til greina. LANGHOLTSVEGUR Góö 6 herb. íbúö á tveim hæðum 160 ferm. 4 svefnherb. Skipti á 4ra herb. íbúö koma til greina. STARHAGI 4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi. ca. 100 ferm. Verö 16 millj. GARÐASTRÆTI 3ja herb. íbúð á 3. hæö ca. 90 ferm. Sér hiti. Útb. 13—14 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð innarlega við Kleppsveg. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð viö Sólheima eöa Ljósheima koma til greina. EINBÝLISHÚS MOSFELLSSVEIT 5—6 herb. íbúð á einni hæð. ca. 140 ferm. Bílskúr fylgir. Verð 38 millj. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 ferm. Teikningar á skrifstofunni. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík koma til greina. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. 'Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. f| Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiöar, jeppabifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar er veröa sýndar að Grensás- vegi 9 þriðjudaginn 15. maí kl. 12—3. Tilboðin verða opnuö í Bifreiðasal að Grensásvegi 9 3j$| m Sala Varnarliðseigna. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al’fiLYSINfíA- SÍMINN EK: 22480 Parhús Seltjarnarnes með tveim íbúðum Vorum aö fá í sölu viö Unnarbraut fallegt parhús á þrem hæöum ca 75 ferm. aö grunnfleti ásamt bílskúr. í kjallara er góö 2ja herb. íbúö ásamt þvottahúsi og geymslu. Á 1. hæö eru tvær stórar samliggjandi stofur, eldhús og gestasnyrting. Á efstu hæö eru 3 svefnherb. og stórt flísalagt baö. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Getur selst í tvennu lagi. Húsafell _ __________________Lúdvik Halldórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 11S AÖalsteinn PéturSSOn (Bæjarieibahúsínu) sími:8i066 BergurGuönasonhdl 43466 Opið 11—17 Hlíðarvegur — 2 herb. mjög góð íbúð í kj. Sér inng. Sér hiti. Kóngsbakki — 2 herb. 76 fm sériega skemmtilega innréttuð íbúö á 2. hæð. Mávahlíö — 2 herb. 75 fm góð íbúð í kj. Sér inng. Sér hiti. Asparfeil — 3 herb. óvenju vei innréttuö og faileg 86 fm á 7. hæð. Suöur svalir. Verö og útb. tilboö. Bólstaöarhlíö — 3 herb. mjög góð 90 fm risíbúö, suður svalir. Útb. tilboð. Skúlagata — 3 herb. mjög vel standsett íbúð. Verö 12.5 millj., útb. 8,5—9 millj. Sólheimar — 3 herb. mjög skemmtiiga innréttuö íbúö í háhýsi, mikið útsýni. Dalaland — 4 herb. mjög falleg 100 fm íbúö, sér inng. Sér hiti. Vesturberg — 4—5 herb. 106 fm mjög skemmtileg íbúö. Útb. 14,5—15 millj. Ásgarður — 5 herb. 130 fm íbúð + herb. í kj. Sér hiti, stór bílskúr. Hlíðahverfi — 130 fm. mjög góö 4—5 herb. íbúö á 1. hæð í sambýli. Tvennar svalir. Bílskúr. Hrafnhólar —5 herb. 130 fm góð íbúð. Mikið útsýni. 4 svefnherb. Arnartangi — einbýli 140 fm nýtt hús á 1. hæö mjög skemmtilegar innréttingar, 36 fm bílskúr. Verð 31—35 millj. Kársnesbraut — einbýli 160 fm hús mjög gott, stór bílskúr, skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í austurbænum. Lóöir Höfum lóð til sölu undir einbýli í Bugöutanga í Mosfellssveit. Teikningar á skrifstofunni, öll gjöld greidd. Vantar — lóö Höfum góöan kaupanda aö byggingarlóö í Kópavogi, Reykjavík eöa Garðabæ. Seljendur Vegna gífurlegrar eftirspurnar þá vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá á stór-Reykja- víkursvæöinu um mjög fjár- sterka kaupendur getur veriö aö ræöa. Allt aö staðgreiöslu fyrir góöa 3ja herb. (búö í Kópavogi. Ný söluskrá komin út. Fasteignasalan EIGNABORG sl Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Sfmar 43466 1 43805 sölustjórl Hjörtur Qunnarsson sölum. Vilhjálmur Elnarsson Pétur Einarsson lögfrsaöingur. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Viö Vatnsatíg einbýlishús. Við Skipholt skrifstofu- og iönaðarhúsnæði. Við Nýlendugötu skrifstofu- og iðnaöarhúsnæði. 5 herb. sér hæö viö Öldutún í Hafnarfirði. Fokhelt einbýlishús í Mosfells- sveit. Tveir sumarbústaöir ca. 50 tm hvort til flutnings. AÐAIFASTEIGNASALAN Vesturgotu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson. lögm. Haraldur Gíslason. heimas. 51 1 19.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.