Morgunblaðið - 12.05.1979, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
I I
Verkstæðismaður
Maöur óskast á verkstæði, helst vanur
blikksmíöi og suðu.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Verkstæðis-
maöur — 5916“.
Trésmiðir
óskast í aö þilja og viö trésmíðar.
Tömrermester Harald Jensen, Box 22, 3922
Nanortalik, Grönland.
Trésmiðir óskast
3 vanir trésmiöir óskast til vinnu úti á landi.
Uppl. í símum 31391 og 93-1745.
Trésmiður
Óska eftir aö komast í samband viö trésmiö
sem heföi áhuga á aö setjast aö og starfa í
kauptúni úti á landi.
Möguleiki á húsnæöi fyrir meðal fjölskyldu.
Þeir sem heföu áhuga leggi nafn og síma-
númer á augl.d. merkt: „T — 5856“.
Oskum að ráða
Röskan og ábyggilegan mann til útkeyrslu-
og lagerstarfa.
Tilboö óskast lögö inn á afgreiðslu blaösins
merkt: „R — 5928“ fyrir 17. þ.m.
Vélvirki —
rennismiður
Óskum eftir aö ráöa vélvirkja fyrir nýsmíöi og
viðgerðir skipa. Einnig óskum viö eftir aö
ráöa rennismiö.
Getum útvegað húsnæöi ef óskað er.
M. Bernharösson Skipasmíöastöö h.f.
Símar 94-3575 og 3905 ísafiröi.
Verkstæðismaður
Maöur óskast á verkstæöi, helst vanu;
blikksmíöi og suöu.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Mbl. merkt: „Verkstæðismaöur —
5916“.
Afgreiðslustarf
Starfskraft vantar í matvöruverslun í Vestur-
bæ. Vinnutími frá kl. 9—1.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 16. þessa mánaöar
merkt: „Stundvísi — 5963“.
Tjónauppgjörs-
maður
Viljum ráða tjónauppgjörsmann, aö Brunadeild vorri nú þegar.
Æskileg er verzlunar-, eöa iönmenntun, og skllyröi er aö viökomandl
hafi bifreiö til umráöa.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrlfstofu vorri í Ármúla 3.
Samvinnutryggingar G. T.
— Starfsmannahald —
Símavarsla
Óskum aö ráöa starfsmann til símavörslu á
skrifstofu okkar.
Bindindi áskiliö.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri
störfum sendist skrifstofu okkar fyrir 17. maí
n.k.
Ábyrgö h.f.
Tryggingarfélag Bindindismanna,
Lágmúla 5, Reykjavík.
Framreiðslunemar
Óskum eftir aö ráöa nema í framreiðslu nú
þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Upp-
lýsingar gefur aöstoöarhótelstjóri í dag milli
kl. 14 og 17 ekki í síma.
Hótel Saga.
Götun
Óskum aö ráöa starfskraft viö götun á
discettuvél. Um er aö ræöa framtíöarstarf.
Hálfsdagsstarf kemur ekki til greina. Upp-
lýsingar gefur skrifstofustjóri. (Ekki í síma).
JÖFUR HF
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
Baader-vélamaður
Óskum aö ráöa mann vanan Baader-fisk-
vinnsluvélum.
Upplýsingar í síma 52170.
Sjólastööin h.f.
Óseyrarbraut 5—7,
Hafnarfiröi.
Framtíðarstarf
Einkafyrirtæki sem starfar að verzlun og
iðnaöi óskar að ráöa deildarstjóra fjármála-
sviðs. Starfiö er fólgið í yfirumsjón bókhalds,
áætlanageröa og fjármálalegra skipulagning-
ar.
Nauösynlegt er, aö viðkomandi hafi staö-
góða menntun eða starfsreynslu. Umsóknir,
ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 14. þ.m.
merkt: „Trúnaðarstarf — 5923“.
Ritarar
Einkaritarar
Viljum ráða sem fyrst ritara í eftirtalin störf til
frambúöar:
1. Ritara til almennra skrifstofustarfa. Góö
vélritunarkunnátta æskileg.
2. Einkaritara, góö vélritunarkunnátta og
enskukunnátta nauösynleg.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra, er
gefur nánari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSIHIANNAHALO
Offset —
Ijósmyndari
óskast, þarf aö vera vanur skeytingu lit-
mynda og hafa góöa starfsreynslu.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Offset — 5931“.
Lausar stöður
viö sjúkrahús Skagfiröinga, Sauðárkróki.
1 staöa Ijósmóöur er laus frá 1. október.
2 stöður hjúkrunarfræðinga lausar.
í sumarafleysingar vantar hjúkrunarfræöinga
og meinatækni.
Upplýsingr gefa yfirlæknir og hjúkrunarfor-
stjóri í síma 95-5270.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki okkar vill ráöa í eftirfarandi starf
sem fyrst:
Starfið felur í sér aö annast aö hluta útskrift
reikninga og bókhald á BURROUGHS-tölvu,
frágang víxla og skjalavörzlu þar aðlútandi,
svo og almenn skrifstofustörf tengd innflutn->
ingi.
Æskilegur aldur umsækjanda 22—25 ár.
Verzlunarskóla- eöa stúdentsmenntun áskil-
in. Nokkur bókhaldsreynsla og góö vélritun-
arkunnátta nauösynleg.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu, vinsamlegast
sendi eiginhandarumsókn er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf í Pósthólf 519 fyrir 21.
maí.
SMITH & NORLAND H/F.
Verkfræöingar — innflytjendur.
Nóatún 4, 105 Reykjavík.