Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Dagvistunar- og göngudeild Hvítabandsins. 1 aöstoöarlæknir, 1 sálfræöingur, 2 félags- ráðgjafar, 1 iöjuþjálfi, 1 sjúkraþjálfari í hlutastarf, 1 ritari. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst. Stöðurnar veitast frá 1. október eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 81200. Reykjavík 5. ágúst 1979. Borgarspítalinn Skrifstofustúlka Fyrirtæki óskar eftir aö ráða skrifstofustúlku til m.a. aö annast: Vélritun; Viöskiptamannabókhald; Skýrslu- gerö; Símavörslu. Starfiö krefst góörar framkomu, leikni í vélritun og bókhaldsafstemmningu. Verzlun- arskólamenntun er æskileg og há laun eru í boði. Fyrirspurnum, sem farið veröur meö sem trúnaöarmál er svarað í síma 44276 kl. 12—22 næstu daga. Aöstoö á tannlæknastofu Starfskraftur óskast á tannlæknastofu í austurbænum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Mbl. fyrir föstudag merkt: „aðstoð — 3075“. Aðstoðarmaður við útkeyrslu Viljum ráöa mann til starfa í verzlunina við útkeyrslu og ýmiss verzlunarstörf. Upplýsingar milli ki. 10 og 12 n.k. þriðjudag í skrifstofunni við Laugaveg 13. áf/\ KRISTJÁn Wk\M SIGGEIRSSOn HF. Rannsóknamaður í efnafræöi Rannsóknamaöur óskast til starfa viö efna- fræöistofu Raunvísindastofnunar Háskólans. Æskileg menntun: BS próf í efnafræöi eöa hliöstæð menntun. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist framkvæmda- stjóra Raunvísindastofnunar Háskólans Dun- haga 3, fyrir 15. ágúst n.k. Félagsráðgjafi eöa sérkennari óskast til starfa viö sálfræði- deildir skóla í Reykjavík. Upplýsingar veittar í fræösluskrifstofu Reykjavíkur sími 28544 sem tekur á móti umsóknum er skulu hafa borist fyrir 27. ! ágúst n.k. Fræöslustjóri RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á öldrunar- lækningadeild Landspítalans frá 1. október n.k. Staöan veitist til eins árs. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. september n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast aö öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans frá 1. október n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. september n.k. Upplýsingar veitir yfir- læknir deildarinnar í síma 29000. IÐJUÞJÁLFI óskast viö öldrunarlækninga- deild Landspítalans frá 1. október n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Lausar stöður við Iðntæknistofnun íslands Framkvæmdastjóri Tæknideildar Raunvísindamenntun áskilin ásamt reynslu í stiórnun. Staða rekstrarráðgjafa Menntun á sviöi rekstrarhagfræði eöa við- skiptafræöi áskilin ásamt reynslu í rekstrar- ráðgjöf. Staða bókavarðar Staöa bókavaröar viö tækribókasafn stofn- unarinnar. Menntun í bókasafnsfræöi tilskilin. Reynsla í bókasafnsrekstri æskileg. Umsóknir skulu berast fyrir 15. sept. n.k. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar veitir forstjóri stofnunarinnar. Reykjavík 1. ágúst 1979 löntæknistofnun íslands 105 Skipholt 37, R„ sími 81533 Við óskum eftir góðri manneskju til að gæta drengs á ööru ári, og annast heimili okkar, 4—5 tíma á dag í vetur. Upplýsingar í síma 73311. Prjónastofa óskar aö ráöa fólk til vélgæzlustarfa á prjónastofu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 41977. Stokkseyri Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3314 og hjá afgreiðsiunni í Reykjavík, sími 83033. Matsveinn Matsveinn óskast á loönubát. Upplýsingar í síma 50580 eöa 42958. Lögfræðingur Nýlega útskrifaður lögfræöingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nauösynlegar uppl. til augld. Mbl. fyrir 10. ágúst n.k. merkt: „Lögfræðingur — 3073“. Innheimta Innheimtumaður með mikla reynslu getur bætt viö sig verkefnum. Tek aö mér innheimtu auglýsinga og áskrifta og m.fl. Þeir sem hafa áhuga á þessu sendi heimilis- fang og nöfn sín ásamt símanúmeri til augld. Mbl. fyrir 12. ágúst n.k. merkt: „Innheimta — 3068“. Sérkennarar — Tónmennta- kennarar Sérkennara vantar aö Glerárskóla og sérkennsludeild Lundarskóla. Aöstoö veitt viö útvegun íbúðar. Ennfremur vantar tónmenntakennara aö grunnskólum Akureyrar. Umsóknarfrestur til 9. ágúst n.k. Skólanefnd Akureyrar Staða forstöðumanns barnaheimilisins Sólheimum Grímsnesi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1979. Uppl. um starfiö veitir Jón Sig. Karlsson sími 41500 og 36695. Stjórnin. Fagmenn — Iðnaðarmenn Höfum hug á að ráöa lagtækan fagmann til aö annast smíöi úr ryðfríu stáli. Til greina kemur bifreiöasmiöur, blikksmiöur eöa maö- ur vanur smíöi úr ryðfríu stáli. Hér er um þrifalegt starf aö ræöa og góöa vinnuaö- stööu. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Mötuneyti á staönum. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beönir aö leggja nöfn sín inn á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „Sérsmíöi nr. 3064“ fyrir 15. ágúst n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.