Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1979 2 9 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Telex/ Ritari Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráöa starfskraft til aö sjá um telex, erlendar bréfaskriftir o.fl. sem fyrst. Góö kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Umsóknir merktar:' „Telex — 3069“ sendist fyrir 12. þ. mán. Atvinna óskast Laghentur maöur á fertugsaldri óskar eftir atvinnu, eftir 1. sept. Tilboö sendist augl.deild. Mbl. merkt: „Lag- hentur — 3067“. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á loðnubát strax. Um- sóknir er greini menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Vél- stjóri — 3077“. Rektorsstaða viö NORDISKA FOLKHÖGSKOLAN í KUNGÁLV er hér með auglýst laus til umsóknar. Starfiö er alhliða (rekstur og stjórnun). Ráöning 1. janúar 1980, eöa eftir samkomu- lagi. Laun og önnur ráöningarskilyröi sam- komulag. Umsóknir um stööuna sendist stjórn NORD- ISKA FOLKHÖGSKOLAN, 44200 Kungálv í síöasta lagi 1. okt. 1979. Nánari upplýsingar veittar í síma 0303/ 10745, eftir 15. ágúst. Sláturhúsavinna — Kindaslátrun Sláturhús Skanek í Kávlinge í Svíþjóö óskar eftir að ráða 3 menn vana kindaslátrun til vinnu í 3—4 mán. frá ca. 10. ágúst. Fyrirtækiö greiðir feröir og húsnæöi. Góð laun. Nánari uppl. í síma 24398 eða Ráöning- arstofu Reykjavíkur, sími 18000. Tæknifræðingar Viö leitum að tæknifræöingi sem hefur áhuga á aö starfa viö iðnað. Til greina kemur aö ráða vél.- rafm,- eöa rekstrartæknifræðing. Starfiö er mjög fjölbreytt m.a. hönnun, gerö tilboða, eftirlit með framleiðslunni og fl. Fyrirtæki vort er á Stór-Reykjavíkursvæðinu meö um 65 fastráðna starfsmenn. Listhafendur eru vinsamlegast beönir aö leggja nöfn sín ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt „lönaöur nr. 3063“ fyrir 25. ágúst n.k. Fariö veröur með allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Járniðnaðar- menn vantar okkur strax til starfa. Framtíðarvinna fyrir góöa menn. Hafiö samband við Benedikt, verkstjóra í síma 83444. Stálver. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lokað vegna sumarleyfa 7.—10. ágúst Bílgreinasamband íslands. Umboðsskrifstofa í Mosfellshreppi Aö Markholti 5 (viðbygging) í Mosfellshreppi hefur veriö opnuö umboösskrifstofa fyrir sýslumannsembættiö í Kjósarsýslu. Skrifstofan er opin virka daga kl. 12.00—15.00. Starfsmaöur skrifstofunnar er Hrólfur Ingólfsson, sími 66253. Sýslumaöurinn í Kjósarsýsiu. Lokað vegna sumar leyfa 7.—10. ágúst Félag íslenskra Stórkaupmanna. Heildsalar — Framleiðendur Sölumaður sem hefur mjög góö sambönd um land allt getur bætt viö sig fleiri vöruflokkum. Áhugasamir sendi tilboö til Morgunblaðsins merkt: „Sölumaður — 3601“ fyrir 10. ágúst n.k. Akraneskaupstaöur Akurnesingar — búfjáreigendur Ákveöiö hefur veriö að úthluta lóðum fyrir búfénaö á Æðarodda 2. áfangi. Umsóknar- frestur er til 15. ágúst. Þeir sem áður hafa sent inn umsóknir um lóöir á þessum staö, er bent á aö nauðsynlegt er aö endurnýja þær. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu bæjartæknifræöings Kirkju- braut 2, Akranesi. Bæjartæknifræöingur. I landbúnaöur Bújörð til sölu Auglýst er eftir tilboöum í jörðina Mið-Sitju í Blönduhlíð, Skagafirði. Jöröin *er í góöri ræktun, og henni fylgja veiöiréttindi. Áskilinn réttur til að taka hvaöa tilboði sem er, eöa hafna öllum. Frestur er til 20. ágúst n.k., Allar upplýsingar gefur undirrituð. Sigríöur Pálsdóttir, Hvanneyrarbraut 58, Siglufiröi. Starfsmannafélagið Sókn hefur ákveöiö að styrkja nokkra eldri félaga, 67 ára og éldri til sólarlandaferöar í septem- ber í haust. Frekari upplýsingar hjá skrifstofu Sóknar, sími 25591, Margréti í síma 24561 og Elínu í síma 15002. Gefið ykkur fram sem fyrst. Nefndin. Útboð Samtök gegn astma og ofnæmi Reykholtsferð fyrir astmaveik börn Dagana 11. og 12. ágúst verður efnt til fræðsludvalar í Reykholti fyrir astmaveik börn og unglinga 16 ára og yngri, ásamt foreldrum eöa öörum aöstandendum þeirra bar veröur laaknir og hjúkrunarfólk, sem munu annast fræöslu um meöferö astmasjúkra, þ.á.m. kenna lungnabank. Félaglö mun styrkja þátttakendur þannig aö kostnaður þeirra veröi mjög viðráöanlegur. Eins dags skemmtiferð Laugardaginn 18. ágúst veröur farin skemmtiferö í Þjórsárdal og sögualdarbærinn skoöaöur. Hafiö samband viö skrifstofu félagsins í Suöurgötu 10, sími 22153, sem veitir allar nánari uþplýsingar. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í 132 kV sæstreng yfir Gilsfjörö og Þorska- fjörö. Utboösgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykja- vík, frá og meö miðvikudeginum 8. ágúst 1979, gegn óafturkræfri greiöslu kr. 1000.- fyrir hvert eintak. Tilboöin veröa opnuð þriöjudaginn 4. sept- ember kl. 14.00 að viöstöddum þeim bjóö- endum er þess óska. Rafmagnsveitur ríkisins. húsnæöi öskast ............. Verzlunarhúsnæði óskast Traust fyrirtæki óskar eftir húsnæöi fyrir sérverzlun, (ekki tízkuvöruverzlun) á jarö- hæö, á leigu í gamla miöbænum í Reykjavík. Æskileg stærð ca. 50—100 ferm. Tilboðum sé skilaö til augld. Mbl. merkt: „Verzlunarhú- snæöi — 3070“ fyrir 10. ágúst ’79.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.