Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.08.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST 1979 Bolungarvík: Togarar Bolvfkinga hafa að undanförnu aflað vel og eru nú báðir í höfn á Bolungarvfk. Eru horfur á að landlega þeirra verði lengri en venjulega, þar sem frystihúsið hefur ekki haft undan að vinna þann afla, sem borist hefur á land f Bolungarvfk. Ljósm. Gunnar. Góður afli tog- ara og skakbáta Bolungavfk, 2. ágúst. UNDANFARIÐ hefur verið allgóð- ur afli hjá togurunum tveimur, sem héðan eru gerðir út. Eins hafa skakbátarnir aflað nokkuð vel, allavega þeir, sem eru á útilegu. Hafa þeir komið inn eftir 3 til 4 daga með allt upp í ll tonn af fiski en tveir til þrír menn eru á bátunum. íshúsið hér hefur ekki haft undan að vinna þennan afla, sem að berst nú þessa dagana og munu því togararnir stoppa lengur í landi en venjulega. Þannig mun t.d. Dagrún sem kom inn sl. mánudag méð 150 til 160 tonn af þorski ekki fara út fyrr en á sunnudag og Heiðrún, sem kom inn með álíka afla á sl. þriðjudag fer líklega út aftur á mánudag. — Gunnar. r Islenzkar gæðavörur í norskum umbúðum Norske Skog vinnur norsku timbri, meðal annars karton- og kraftpappír af ýmsum gæðaflokkum. Hluti þessarar framleiðsiu fer til íslands og hér er hún hagnýtt á margan hátt, svo sem í umbúðir. Umbúðirnar skapa að miklu leyti álit kaupanda á hverri vörutegund. Ef svo vill til að þú hefur uppá að bjóða varning sem á heimtingu á betri umbúðum, væri það kannski góð hugmynd að reyna bleiktan kartonpappír frá Norske Skog. Norske Skog Norske Skogindustrier AS ** Nánari uppiýsingar veitir. Einkaumboð á ísiandi MJÖLNIR HEILDVERZLUN h.f., Síðumúla 33, 105 Reykjavfk. Sími 84255. Ljásm. Mbl. RAX. Sveinbjörn Tímóteusson og Sólveig Jónsdóttir, sem hefur hjálpað Sveinbirni í garðinum. „Blómin eitthvað að braggast í hlýind- unum síðustu daga” Komið við í garðinum hans Sveinbjamar Tímóteussonar í Reykjavfk eru margir fallegir garðar, en þar sem sumarið hefur verið nokkuð kalt framan af, hafa margir þeirra ekki fengið notið sfn, þvf blóm sprungu seinna út en venja er f meðalári. í blíðviðrinu nú síðustu daga hefur gróðurinn hér á höfuðborgar- svæðinu þó tekið allskarpan vaxt- arkipp, svo sumir segjast næstum hafa séð kartöflugrösin spretta f görðunum hjá sér. Sveinbjörn Tímóteusson, sem býr í Stórholtinu, notar frístundir sínar við garðrækt og er blaða- maður heimsótti hann um daginn var garðurinn hans í fullum skrúða og sagði Sveinbjörn að blómin hefðu átt nokkuð erfitt framan af, en væru nú eitthvað að braggast í hlýindunum síðustu daga. „Gróðurinn er þó ábyggilega allt að mánuði á eftir því sem venju- legt er í meðalári, en slíkt er auðvitað afleitt fyrir bændurna," sagði Sveinbjörn er við gengum um garðinn með honum. Þar gat að líta skrautlegar appelsínurauð- ar keisarakrónur ásamt fallega bláum fjólum í einu beðinu og ef litið var aðeins hærra blasti við augum stórt og fallegt gullregn í fullum skrúða. Það má vissulega finna marga sælureiti í Reykjavík, þrátt fyrir það að erill og umferðaröngþveiti stórborgarinnar virðist oft á tíð- um gera mönnum gramt í geði. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Mótauppsláttur Óskaö er eftir samhentum tlokki til aö slá upp fyrir einbýlishúsi í Reykjavík í haust. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Mót '79 — 3076“. Eignist vini af báðum kynjum meö hjónaband fyrir augum. Veitum ókeypís uppl. og myndir. Scandinavian Contacts, Box 4026, S-42404 Angered, SWEEDEN. óskast keypt Kaupum heilar og hnepptar lopapeysur meö hnappagöt báöum megin og góöan frágang í handveginum. Einnig trefla og kembda vettlinga. Móttaka í dag og alla daga. Fatasalan, Tryggvagötu 10. —v—mn—fr>—i/VT/v— > Sparneytinn bíli fyrir mánaóagreiöslur. Tll sölu Datsun 1200 árg. 1971 í þokka- lequ ástandi, skoðaöur 1979. Fæst fyrir öruggar mánaoa- greiöslur. Skiptl koma til greina á nýrri japönskum '75—'78. Milligjöf í peningum. Uppl. um helgina í síma 39373. húsnædi óskast Ungt reglusamt par bráövantar 3ja herb. eóa stó- 2ja herb. íbúó á leigu sem fy sl. helzt nálægt mióbænum. Fyrir- framgreiösla. Uppl. um um- gengni má fá hjá fyrrverandi leigusala í síma 24489. Vlnsam- lega hringiö í síma 14282 eöa 32402, eftir helgina. 30—60 ferm húsnæði óskast fyrir hreinlegan og hljóölátan samsetningariönaö. Qóöur bíl- skúr kæmi til greina. Tllboö sendist Mbl. merkt: „1-3072“. Þýzkur maöur búsettur á íslandi óskar eftir íbúö. Má þarfnast lagfærlngar. Uppl. í síma 34591. Fíladelfía Allar guösþjónustur helgarinnar veröa í sumarmótinu Kirkjulækj- arkoti Fljótshlíð. Hörgshlíð Samkoma í kvöld. sunnudag kl. 8.00. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 5/8 kl. 13 Esja, fararstj. Haraldur Jóhannss. Verð kr. 2000. Mánud. 6/8 kl. 13 Keilir, fararstj. Haraldur Jóhannss. Verö kr. 2000 frítt f. börn m/fullorönum. Farlð frá B.S.Í. benzfnsölu. Sumartsyfistorðir: Qerpir, Stór- urö-Dyrfjöll, Grænland og út- reiöatúr — veiöi á Arnarvatnsheiöi. |FERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Hjálpræöisherinn Sunnudag kl. 20.00 bæn. Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Pastor Jukka Rlnne o.fl. frá Finnlandi. Allir velkomnir. Sunnud. 5/8 kl. 13 Gönguferö í Marardal og á Hús- múlann. Létt ganga. Fararstjórl: Guömundur Jóelsson. Verö kr. 2.000 gr. v. bílinn. Mánud. 6/8 kl. 13 Gönguferö aö Tröllafossi og ( Svínaskarö. Létt ganga. Farar- stjóri: Krlstinn Zophoníasson. Verö kr. 2.000 gr. v. bflinn. Fariö í báöar feröirnar fré Um- feröamlöstöólnni aö austanveróu. Orð Krossins Muniö eftir aö hlusta á mlðbylgju 205 m (1466 KHz) mánudags- kvöld kl. 23.15—23.30. Pósthólf 4187. Elím, Grettisgötu 62 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.