Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979 í DAG er fimmtudagur 27. september, 24. vika SUMARS, 270. dagur ársins 1979, HAUSTMÁNUOUR byrjar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.32 og síödegisflóö kl. 21.56. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.23 og sólarlag kl. 19.13. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.19 og tungliö í suöri kl. 18.07. (Almanak háskólans). Göngum þvt til hans út fyrir herbúðirnar og ber- um vanvirðu hans. (Hebr. 13,13.) IKROSSGÁTA LÁRÉTT. — 1. frek, 5. sérhljóð- ar. 6. afls, 9. skip, 10. gljúfur, 11. burt. 13. hlífa. 15. ill. 17. visa. LÓÐRÉTT: - 1. óhreinar, 2. forfeður, 3. rauf, 4. hrúga, 7. slæm, 8. trytfgur, 12. hey, 14. ,svel)?ur, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT. - 1. soliur, 5. æá, 6. járnið, 9. ala, 10. lu. 11. lk, 12. öln, 13. last, 15. kul. 17. rjólið. LÓÐRÉTT: — 1. skjallar, 2. læra, 3. lán. 4. ræðuna. 7. álka, 8. ill, 12. ötul, 14. skó, 16. L.I. Síðasta hlutverk þarfasta þjónsins hefur opnað augu f jöldans fyrir afleiðingum úrsagnar úr NATO!! ÞESSAR stöllur, sem allar eiga heima suður I Grindavík, efndu þar fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóöa fyrir kirkju bæjarins. — Söfnuðu þær 27.000 krónum. Telpurnar heita: Valgerður, Jóna Rut, Hildur, Ragnheiður og Steinunn. Ifoéti'io 1 KALT verður í veðri og víða næturfrost, sagði Veðurstof- an i gærmorgun, en í fyrri- nótt hafði hitinn farið niður i eitt stig hér í bænum. Þriggja stiga næturfrost var i Siðumúla, á bórodds- stöðum, á Nautabúi og á Hellu. Frostið fór niður í 6 stig á Hveravöllum um nótt- ina. í fyrradag var ekkert sólskin hér í Reykjavik. HÚNVETNINGAFÉL. í Reykjavík heldur aðalfund sinn í félagsheimili sínu, Laufásv. 25, fimmtudaginn 4. okt. n.k. kl. 20. BÁÐAR STOPP. - í gær- morgun voru báðar klukkurn- ar á Lækjartorgi stopp. Að vísu hefur verið ólag á klukku Útvegsbankans undanfarna daga og hún staðið. Og í gærmorgun stóð Torgklukkan líka. Þegar verið var að ganga frá þessu í blaðið, kom í ijós að Bankaklukkan var komin aftur í lag. ÞRÍHJÓL fannst um daginn við útidyr íbúða aldraðra í Lönguhlíð 13 hér í bænum. Þetta er nýlegt barnaþríhjól, rautt á litinn. — Og þar sem enginn er genginn í barndóm þar, og því engin not fyrir þríhjólið, eru það tilmæli til ÁRIMAQ HEILLA Sjötíu ára er í dag ósk Guðrún Aradóttir frá Mó- bergi, nú til heimilis að Þor- laugargerði í Vestmannaeyj- um. Hún verður að sjálfsögðu heima með kaffi, kleinur og annað meðlæti á boðstólum. réttra eigenda að farkostur- inn verði sóttur þangað hið bráðasta. Síminn er 25787. SJÁLFSBJARGARFÉLÖG- UM hér í Reykjavík hefur verið boðið á skemmtifund hjá Sjálfsbjörg á Suðurnesj- um n.k. laugardagskvöld. Lagt verður af stað frá Sjálfsbjargarhúsinu við Hátún kl. 19.30. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram við skrifstof- una. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD héldu tog- ararnir Ásbjörn og Ögri úr Reykjavíkurhöfn og aftur til veiða. í fyrrinótt fór Selá áleiðis til útlanda. I gær- morgun kom Háifoss frá út- löndum og togarinn Hjörleif- ur kom af veiðum og landaði aflanum, á að giska tæpl. 90 tonnum. Þá kom Grænlands- farið Grönland snemma í gærmorgun til að skipta um skipstjóra, — á leið til Græn- lands. Skipstjórinn veiktist í hafi, en ekki talið alvarlegs eðlis. Tók annar maður við skipstjórninni á skipinu, hér á ytri höfninni. Stóð skipið við í hálfan annan tíma. Brúarfoss fór í gær á strönd- ina og kanadísk freigáta, Fraser, kom. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna 1 Reykjavik dayana 21. september til 27. september, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér seifir: í APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess er LYFJABÍfÐ BREIÐHOLTS opin til ki. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPITALANUM, sími 81200. Alian sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga ki. 20—21 og á iaugardögum Irá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppiýsingar um 1 lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér ónæmisskfrteini. 3.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17 — >3. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sf 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. adh naacimcRtíykiav<k8Ími iwoo* UHU UAviDlNw Akureyri síaii 96-21840. Siglufjörðui* 96-71777 oilWniune HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- bJUI\nAnUb spftalinn: Alla daga ki. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla dávs LANDAKOTSSPÍTALI: Aila daga kl. 1» m «5. ~ kl. 19 til ki. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til ki. 17 og kl. 19 til kl. 20. — GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. ■ 18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 ti) kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnud-gum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGAKHEIM- ILI REY tvJAVÍKUK: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til ki. 16 og ki. 19.30 til kl. 20. qapij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ® Ur rl inu við Hverf isgötu. Lestrarsaiir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimlána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD. bingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21., laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þinghoitsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendlnga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgaröi 34, sfmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13 — 16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNID, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaka kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgargur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaii, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. Sundhöilin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppi. f sfma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alia virka daga frá ki. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT í Mbl. fyrir i,5D áru.nv „VEGABÆTUR er nú verið að gera hér í Miðbænum. — Við- gerðinni á Túngötu miðar lítt áfram ok malbikun ekki komin lengra upp eftir henni en að horni Garðastrætis, en verið er að gera við allan spottann upp að Kömlu kirkjunni í Landakoti. Hornið á Kirkjustræti og Aðalstræti hefur verið fært inn og Kirkjustræti verið breikkað frá horninu að «amla apótekinu. A eystri hafnarbakkanum hafa verið malbikaðir nokkrir Kötuspottar og hornið á Pósthússtræti og Austurstræti verið lagað til bóta.“ - O - „ÚTVARPSSTÖÐINNI hefur nú verið ákveðinn staður á sunnanverðri Vatnsendahæð, um 8V2 km frá Reykjavík. Hefir bóndinn á Vatnsenda látið iand af hendi undir stöðina.“ f-----------------------------N GENGISSKRÁNING NR. 182 — 26. SEPTEMBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 379,60 380,40* 1 Sterlíngspund 823,70 825,40* 1 Kanadadollar 325,05 325,75* 100 Danskar krónur 7305,95 7321,35* 100 Norskar krónur 7636,60 7652,70* 100 Sœnskar krónur 9110,75 9129,95* 100 Finnsk mörk 10109,20 10130,50* 100 Franskir frankar 9133,80 9153,00* 100 Belg. frankar 1327,95 1330,75* 100 Svissn. frankar 24004,05 24054,65* 100 Gyllini 19326,90 19367,70* 100 V.-Þýzk mörk 21457,25 21502,45* 100 Lírur 46,92 47,02 100 Austurr. Sch. 2980,75 2987,05* 100 Eacudos 769,50 771,15* 100 Pesetar 574,75 575,95 100 Yen 170,33 170,69* 1 SDR (sórstök dráttarróttindi) 496,37 497,41 * Breyting frá síðustu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 182 — 26. september 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 417,56 418,44* 1 Sterlingspund 906,07 907,94* 1 Kanadadollar 357,56 358,33* 100 Danskar krónur 8036,55 8053,49* 100 Norskar krónur 8400,26 8417,97* 100 Sænskar krónur 10021,83 10042,95* 100 Finnsk mörk 11120,12 11143,55* 100 Franskir frankar 10047,18 10068,30* 100 Belg. frankar 1460,75 1463,84 100 Svisan. frankar 26404,46 26460,12* 100 Gyllini 21259,59 21304,47* 100 V.-Pýzk mörk 23602,98 23652,70* 100 Lírur 51,61 51,72 v 100 Austurr. Sch. 3278,83 3285,76* 100 Escudos 846,45 848,27v 100 Pesetar 632,23 633,55* 100 Yen 187,36 187,76* * Breyting frá síðustu skráningu. V____________________________________________—/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.