Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979 •
MORödK/.
KAniNU ' «
GRANIGÖSLARI
i > 13 Mt{
Ég fæ því að sofa út á morgun, það er öruggt!
Það kann að orka tvimælis að
hafa górilluna. Eigi að siður hef
ég haft fimmfaldar tekjur á við
það sem er ég var með litla
apakvikindið!
Enn um Torfuna
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Með ágætri vörn tókst að
hnekkja spilinu að neðan. En
sagnhafi gaf færi á sér þegar
honum yfirsást nokkuð örugg
vinningsleið.
Suður gaf, norður-suður á
hættu.
COSPER
Norður
S. KDG6
H. ÁKDGIO
T. G52
L. 6
Vestur
S. 9743
H. 65
T. D94
L. ÁD94
Austur
S. 8
H. 98432
T. 10873
L. K73
INDIA
AFRÍCA
©PIB
CfPfBRMI*
C05PER 0098
Suður
S. Á1052
H. 7
ÁK6
L. G10852
Lokasögnin varð sex spaðar,
spilaðir í suður. Vestur fann gott
útspil, spaðaþristínn, sem tekinn
var með kóng. Sagnhafi spilaði
strax lágum spaða á ásinn, því
skiptust trompin 3—2 á höndum
a-v var spilið upplagt. En í ljós
kom, að svo var ekki þegar austur
lét hjarta. Með ellefu slagi í
hásiögum varð sagnhafi að búa til
þann tólfta með trompun og ein-
falt virtist að trompa lauf í borð-
inu. Hann spilaði laufgosanum,
sem vestur tók og spilaði hjarta en
með því rauf hann samband sagn-
hafa við blindan. Nú var ekki
lengur nóg að trompa lauf í
blindum því eftir það yrði ekki
hægt að nýta hjartalitinn. Sagn-
hafi tók trompin og slagi sína á
hjartað en þegar tíguldrottningin
féll ekki urðu slagirnir aðeins
ellefu. Einn niður.
Hjartaspilið frá vestri kom
þannig í veg fyrir, að sagnhafi
trompaði lauf í borðinu. En fyrir
hendi var önnur vinningsleið, sem
fólst í að gera blindan góðan.
Eftir trompslagina tvo í byrjun
spilsins gat suður tekið á tígulás
og kóng. Síðan tvisvar hjarta og
tígulsexið látið heima. Tígulgos-
ann mátti þá trompa með tíunni,
taka síðan trompin og spil blinds
sæju þá um tólf slagi.
Nei, við skipuleggjum ekki þumalputtaferðir!
Ég tek undir ummæii Páls
Hallbjörnssonar varðandi Bern-
höftstorfuna í Morgunblaðinu
sunnudaginn 16. september s.l. en
Páll segir þar meðal annars:
„Mín skoðun er sú að setja eigi
ýtu á allt draslið og fjarlægja
kofana sem allra fyrst." — Bestu
þakkir fyrir ummælin Páll.
Svipaðri skoðun hef ég sjálfur
haldið fram áður í Morgunblaðinu.
Ég held svo sannarlega að best
færi á því að þessir dönsku eldi-
viðar- og brauðgerðarkofar frá tíð
dönsku einveldiskonunganna,
Friðriks 6. og Kristjáns 8., hyrfu
sem allra fyrst af yfirborði jarðar.
Þessar kofarústir eru nógu lengi
búnar að vera borgarbúum til
skammar, mál er að því linni.
Engin söguleg rök liggja til
grundvallar þeirri ákvörðun
menntamálaráðherra að láta
byggja þessar brunarústir upp í
sinni upphaflegu gerð fyrir marga
milljón tugi eða jafnvel milljarða.
Nei, að leggja í svo fjarstæða
fjárfestingu gæti engum dottið í
hug nema þessum kreddufullu
arkitektum og nokkrum sálufélög-
um þeirra sem slitnir eru úr
tengslum við samtíð og sögu ís-
lenskrar þjóðar.
Nú er, þrátt fyrir pfanskráð um
kofana á Torfunni, ekki því að
neita að til eru í borginni sögu-
fræg hús sem teiknuð voru af
dönskum húsameisturum frá 18.
og 19. öld. Sjálfsagt er að halda
slíkum byggingum við í sinni
upphaflegu gerð vegna sögulegra
minninga og minja er þau hafa að
geyma.
Hér í þessu spjalli verður aðeins
að þessu sinni nafngreindar fjórar
sögulegar byggingar en nokkrar
fleiri mætti nefna. Elst þessara
fjögurra húsa er hið gamla og
virðulega Tyftunarhús á Arnar-
hóli, en það mun hafa verið full-
byggt 1771. í þessu húsi er nú
aðsetur stjórnarráðs íslands.
Næst má nefna hús Menntaskóla
Reykjavíkur, fullbyggt og tekið í
notkun haustið 1846. Nú svo var
Dómkirkjan í Reykjavík endur-
byggð á árunum 1847—1848,
virðulegt krikjuhús og fallegt. Á
síðasta fjórðungi 19. aldar rís hið
stílhreina og virðulega Alþingis-
hús við Austurvöll, fullbyggt árið
1881 með lágskurðarmyndum af
hinum fornu landvættum íslands
yfir gluggum á framhlið, gerðar af
Benedikt Sveinbjarnarsyni.
Þessi fjögur nafngreindu hús
ber þjóðinni skylda til að varð-
veita og halda vel við vegna
merkra sögulegra minninga sem
við þau eru tengd. Torfukofarnir
eiga að hverfa því að engar sögu-
legar minningar eru við þá tengd-
ar á nokkurn hátt. Ég hygg að
almennur vilji borgaranna sé þeg-
ar til staðar í þeim efnum. Vísu-
botnar um Torfuna sem Halldóri
Blöndal hafa borist og hann hefur
birt í Morgunblaðinu sýna þetta
og sanna svo að enginn þarf að
velkjast í vafa um vilja fólksins í
því máli.
Lausnargjald í Persíu
72
— Ég hef ekki haft nein tök
á að skipta um föt, sagði hún.
— Ég er svo skitug að það er
hreint að gera út af við mig. Ég
hef ekki svo mikið sem tann-
bursta.
— Madeieine útvegar yður
eitthvað, sagði hann. — Ég skai
biðja hana að athuga það.
Hún leit ekki upp.
— Þakka yður fyrir bækurn-
ar.
— Það voru engar aðrar á
ensku. Nema einhver pornó-
blöð. Ég bjóst ekki við þér
kærðuð yður um þau.
Hann fór út og hurðin lokað-
ist á hæia honum.
Samningar sfóðu yfir. Hún
hafði oft heyrt Logan nota þessi
orð. Semja, prútta, fá hinn
aðiiann tii að breyta einhverju.
Semja við hryðjuverkamennina.
Hún sá hann fyrir sér hvar
hann sat i risasfóru skrifstof-
unni sinni bak við ristastóra
skrifborðið sitt. Gaf litið, héit
eins mikiu fyrir sig og honum
var stætt á. Var að reyna að
sieppa eins leftiiega frá þessu
eins og hann gat meðan hún
beið hér i kæfandi hita við
ömuriegan aðbúnað. Með fólki
sem hafði fyrirmæli um að
drepa hana ef hann yrði ekki
við kröfum þeirra. Það var
bersýnilegt að einhvers staðar
voru táimanir. Það skýrði
hvernig á því stóð að tiu dagar
höfðu liðiðán þess neitt gerðist.
Samt trúði hún þessu varla.
Logan hlaut að vita að hún væri
i hættu, hann hlaut að gera sér
grein fyrir þvi að hún lifði engu
Mxuslifi alian þenna tima. En
auðvitað vissi hún að viðbrögð
hennar voru kannski of hvatvis.
í öiium siikum málum voru
samningaviðræður. Hvernig og
hvar ætti að greiða peningana.
Og hvernig ættl að sieppa
gislinum. Þetta tók alltaf sinn
tima, en i guðs bænum ekki tiu
daga. Hún mundi vel hvernig
Logan var þegar mikið var i
húfi. Hún hafði dáðst að honum.
Hún mundi eftir þvi þegar þau
voru í Paris og Arabar ákváðu
að stöðva oliuinnflutning til
Vesturianda. Logan hafði verið
kallaður i simann. Þegar hann
kom úr simanum, brosti hann
og stakk upp á að þau byðu
nokkrum vinum sínum með sér
og færu á góðan veitingastað að
borða. Það var ekki fyrr en þau
komu heim klukkan eitt um
nóttina eftir ánægjulegt kvöid
að Logan sagði henni hvað
hafði gerzt.
— Þeir hafa skrúfað fyrir
oliuna, sagði hann. — Þessi
ræksni ætia að reyna að taka
okkur kverkataki.
— Hvað geturðu gert? hafði
hún spurt hann.
— Semja við þá, hafði hann
svarað. — Semja við þá, gefa
þeim eins litið og hægt er en
nóg tii að þeir láti undan.
Hann hafði kennt hennar
þessa nótt og sofnað siðan.
Hún velti fyrir sér hver hefðu
^erið viðbrögð hans við þessu.
Hvort hann hefði sýnt sömu
hlutlausu stiliinguna. Hún fók
E/tir Evelyn Anthony
Jóhanna Kristjónsdóttir
sneri á íslenzku
upp eina bókina og varð þú
hugsað til Peters. Þegar hann
greip utan um hana til að draga
hana frá glugganum hafði hún
haft mjög sterka tilfinningu
fyrir karlmennsku hans. Og
hún hafði fundið að báðum
hafði brugðið dáiitið við. Hún
reyndi að útiloka þessa hugsun
úr huga sér, hún raskaði ró
hennar um of og hún gat nú
ekki farið að auka enn á þá
hættu sem hún var í, nóg var
samt.
Hann minnti hana á kröftugt
dýr, hann hreyfði sig hljóðlega
en vakti með henni þó vissu að
hann byggi yfir óhemju miklum
þiótti og það var aldrei að vita
hvenær þetta afl leystist úr
læðingi. Hún hafði séð á honum
miskunnariausa og viðurstyggi-
lega hiið þegar henni var rænt.
Það var óraunhæft að leiða það
hjá sér þó svo að hann hefði
sýnt stöku manneskjuvott nú
og fært henni fáeinar bækur.
Hvað sem það var sem hafði
biossað upp milium þeirra
vegna likamlegrar snertingar