Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979 Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN kl|l 21. MARZ —19.APRÍL Hugmyndir þinar fá afskap- lega dræmar undirtektir i dag svo að þú skalt salta þær. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú stendur frammi fyrir af drifarikri ákvörðun i dag. Þú skalt þvi hugsa þig vel um áður en þú lætur til skarar skriða. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Ef þú hættir ekki að hafa þessar stöðugu áhyggjur ferðu að verða leiðinlegur. 'm KRABBINN m U 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Fyrrum elskhugi þinn reynir að ná sambandi við þig á nýjan leik. LJÓNIÐ br 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þetta verður mjög viðburða- rikur dagur, auk þess sem hlutirnir munu leika i höndun um á þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ef þú vilt ná góðu sambandi við ákveðinn aðila, skaltu velja rétta umhverfið til þess. VOGIN W/Á^á 23. SEPT.-22. OKT. Þú lendir i einkenniiegri stöðu i dag. Sýndu nú alla þina duldu hæfiieika. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert frekar niðurdreginn i dag og þarfnast því andlegrar upplyftingar. ÍV'SÍ BOGMAÐURINN -V*,B 22. NÓV.-21. DES. Einhver reynir að blekkja þig i dag, en sakir skarpskyggni þinnar reynist þér auðvelt að sjá við því. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú skalt láta reyndan vinnufé- laga hjáipa þér við nýja verk- efnið. s!fÍ VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Dagurinn verður ósköp venju- legur, en kvöldið verður að sama skapi skemmtilegt. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ekki æsa þig upp þótt breyt- ingar verði á vinnu þinni. Þetta mun allt leysast seinna meir. OFURMENNIN ...£ó HÉJ.7 Aí> ÉÓ VÆKt tSÆiTT At>J A/UáSA UAi OFUKAtFA/U/. ÞE6A~r\ £6 ffy/VA&i AÞ /ffÉA /ÍE£>&U(tT!) ’EH HVEK ■ pAt> MkT\ þA - 6 vo M/KI& - A*> .1 pAtHA KOMAÞEiK- pEIM TÓMST PAt> fEin hafa LZoFfF-AR/Ny !J TINNI AUK KA5TALA SVARTA SVERPSINS SEVMIR pESSI EYTA EKJfERT NEMA DfiUÓ\ AUT PRÁ KVIKSVNPINU 06 KRÓKÓPILUNU^ ^T pUSUND MÖGULEIKAR 'A AVFARA6T... ÁN þess ÉG tVA MINIR MtWN LVFTI UTLA-^ _ FiNGgl Æá OG ÉG VERÐ AP FlNNA LEIPTIL AP „ . SlGRA PETTA alft. LJÓSKA FERDINAND Skó? Hvað hefurðu að gera við skó? Nei, þú hefur Mikka mús í huga Andrés önd gengur ekki í skóm!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.