Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979 33 félk í fréttum + FORSETI Ítalíu, Sandro Pertini, var fyrir nokkru í heimsókn í Bonn í V-Þýzka- landi. — Þetta er fyrsta opinbera heimsóknin, sem Ítalíuforseti fer síðan hann tók við embætti sínu fyrir rúmlega einu ári. — Meðal mála sem hinn aldraði for- seti ræddi við vestur-þýzk stjórnvöld, voru málefni sem snerta 600.000 ítalska verkamenn, sem nú starfa í V-Þýzkalandi og er þriðji fjölmennasti hópurinn með- al erlendra „gesta- verkamanna“ í landinu. En fjölmennari eru Tyrkir og Júgóslavar. — Þessi fréttamynd er tekin er Pertini forseti var í Bonn og með honum á myndinni er Hans Daniels borgar- stjóri í Bonn, skrýddur borgarstjórakeðjunni. + bESSI (réttamynd er frá Moskvu komin. Var tekin á sjúkrahúsi þvi í borginni, þar sem forseti Angóla, Agostinho Neto, lézt á dögunum. Hér hvilir forsetinn á likbörum. bað er ekkja forsetans Maria-Eugenia, sem stendur við likbörur manns síns. Með henni á myndinni eru embættismenn. Eru sjö þeirra nafngreindir, en um stöður þeirra í kerfinu er ekki getið. + KVIKMYNDALEIKK- ONAN Jane Fonda, sem ætíð tekst að vekja á sér athygli (og er hér átt við utan kvikmyndaveranna). Fyrir nokkru opnaði hún þrekæfingasal einn mik- inn í Beverly Hills í Kali- forníu. — Myndin er tekin af forstöðukonunni þar sem hún þrælast á sjálfri sér og kófsvitnar í þágu málefnisins: Efling nefnd- arinnar sem vinnur að fjárhagslegu lýðræði fólks. Formaður nefndar- innar er eiginmaður for- stöðukonunnar og heitir hann Tom Hayden. Fonda ætlar nefnilega að reka þrekæfingasalinn sem hvern annan bisness og ágóðinn á að ganga til nefndarinnar. Kynning á Frönskum handklæðum. 10% afsláttur næstu daga. JALLA handklæðin eru þekkt fyrir gæði um allan heim. Komið, skoðið og sannfærist Verslunin Glæsibæ. FATAMARKAÐURINN FRAKKASTÍG 12 Ódýr barna og dömufatnaður. Buxur, jakkar, úlpur, sundfatnaður, peysur og margt fleira á ótrúlega lágu verði. Opið 1—6 FATAMARKAÐURINN Frakkastíg 12. 4- HEBA heldur við heilsunni Nýtt námskeið Dag- og kvöldtímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar — Nuddkúrar Sértímar fyrir Þaar sem purfa aö léttast um 10 kg. eða meira, fjórum sinnum í viku. Leikfimi — Sauna — Ljós — Megrun — Nudd — Hvíld — Kaffi — o.fl. Innritun í síma 42360 — 40935. Þjálfari Svava, sími 41569. m ilHeilsuræktin Heba, Auðbrekku 53, Kópavogi. DALE CARNEGIE Innritun stendur yfir * Námskeiðið getur hjálpað þór að: Öðlast HUGREKKI oa meira SJÁLFSTRAUST * Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staðreyndir. * Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sannfær- ingarkrafti í samræöum og á fundum. * Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRDINGU og VIÐURKENNINGU. * Talið er að 85% af VELGENGNI þinni sé komin undir því, hvernig þér tekst aö umgangast aöra. * Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. , * Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. * Verða hæfari að taka við meiri ÁBYRGÐ án óþarfa spennu og kvíða. Okkar ráölegging er því: Taktu þátt í Dale Carnegie námskeiöinu. í dag er þitt tækifæri. Hringið eða skrifiö eftir upplýsingum í síma. 82411 oaii < i,(v/,l/fSTJÓRNUNARSKÓLINN N f'í'AV.//>/.% Konráð Adolphsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.