Morgunblaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1979
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
150—200 fm
lönaöarhúsnæði á Reykjavíkur- |
svæölnu undir trésmíöaverk-
stæöi frá áramótum.
Tilboö sendlst Mbl. fyrir 8.11
merkt: „I — 4538“
Njarðvík
Höfum kaupanda aö 3ja herb.
íbúö viö Hjallaveg. Góö útb.
Keflavík
Höfum kaupanda aö 3ja herb.
íbúö, má kosta á blllnu 11 — 14
millj.
Höfum fjársterkan kaupanda aö
einbýlishúsi eöa raöhúsl.
Eignamlölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík,
sími 3868.
Óskum eftir
sambandi —
umboösmaöur óskast
til aö annast ráöningu á Au palr
stúlkum í Englandl. (Stúlkurnar
geta stundaö enskunám meöan
þær dveljast hjá enskum fjöl-
skyldum, aöstoöa viö heimllls-
störf, og börn, í staölnn fá þær,
herbergl, fæöl og vasapeninga.
Umboösmaður mun taka skrán-
ingargjald af stúlkunum og vera
sjálfstæöur penlngalega, um-
boöiö nær yfir alla Skadlnavíu.
Skriflö á ensku til Shalom Em-
ployment, Mrs. S. Tenen, 28
Brent Street, London N.W. 4.
England.
Norsk-svissneskan
stúdent
langar aö kenna þýsku, norsku
og ensku.
Olav Bergflödt,
Laufásvegi 41. Síml 24950.
Ritara- eða
skrifstofustarf
óskast eftir hádegi í 2—3 mán-
uöi. Starfsreynsla, verslunar-
próf, góö enskukunnátta. Tllboö
óskast send augld. Mbl. merkt:
„G — 4924".
□ HAMAR 59791117 — H&V
I.O.O.F. 5 = 1611118V4 = KM
I.O.O.F. 11 =1611118'/4 = UMR.
□ Helgafell
59791117 IV/V — 2
Samhjálp
Samkoma veröur í kvöld kl.
20.30, aö Hverflsgötu 44.
Ræöumaöur Elnar J. Gíslason.
Allir hjartanlega velkomnir.
Samhjálp
Hjálpræðisherinn
Hermannasamkoma í kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur:
Kommandör K. A. Solhaug.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarhelmilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnlr.
Halldór S. Gröndal.
Fíladelfía
Vaknlngarsamkoma í kvöld kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Freeportklúbburinn
Fundur í kvöld á venjulegum
stað og tíma.
Stjórnln.
Hallgrímsferð
á Snæfellsnes í tilefni af 85 ára
afmæli Hallgríms Jónassonar.
Glst á Lýsuhóli. Ekiö og gengiö
um fjölmarga fagra staöi undir
Jökll. Farseölar á skrifst. Lækj-
arg. 6a, síml 14606.
Útivlst.
Kvenfólag
Hallgrímskirkju
Fundur veröur fimmtudaginn 1.
nóv. kl. 8.30 í félagsheimilinu.
Heimatrúboðið
Óðinsgötu 6A
Vaknlngarsamkoma í kvöld kl.
20.30 og næstu kvöld.
Veriö velkomin.
Tilkynning
frá fólaginu
Anglia
Fyrsta diskótek á þessu hausti
veröur laugardaginn 3. nóv. aö
Síöumúla 11. Húsið opnaö kl.
21.30. Húsinu lokaö kl. 23.30.
Verölaunadans og fleiri
skemmtiatriöi.
Anglia-félagar fjölmennið og
takið meö ykkur gesti.
Stjórn Anglia.
UTIVISTARFERÐIR
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Fjármagn —
Byggingarframkvæmdir
Byggingameistari óskar eftir aö komast í
samband viö fjársterkan aðila. Eignaraöild
kemur til greina. Tilboö merkt: „Arövænlegt
— 4925“ sendist augld. Mbl. fyrir n.k.
sunnudag.
Keflavík kjörskrá
Kjörskrá til alþingiskosninga er fram eiga aö
fara 2. og 3. desember liggur frammi
almenningi til sýnis á Bæjarskrifstofunni í
Keflavík Hafnargötu 12 alla virka daga frá 3.
nóv.—17. nóv. n.k. frá kl. 10—12 f.h. og
13—16 e.h. þó ekki á laugardögum.
Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist
skrifstofu bæjarstjóra eigi síöar en 17. nóv.
n‘k' Keflavík31. október 1979.
Bæjarstjórinn í Keflavík.
í óskilum í
Kjalarneshreppi
Rauðblesóttur hestur, lítill, járnaöur. Veröur
seldur á uppboöi laugardaginn 10. nóv. mk. í
rétt viö Arnarhamar, Kjalarnesi kl. 10 f.h., ef
réttur eigandi hefur ekki gefiö sig fram.
Hreppstjóri.
Orkumála-
ráðstefna
viðskipta-
fræðinema
FÉLAG viðskiptafræðinema
gengst fyrir ráðstefnu um orku-
mál í Norræna húsinu dagana
6.-7. nóvember n.k.
Meðal fyrirlesara á ráðstefn-
unni verða: Jakob Björnsson, Að-
alsteinn Guðjohnsen, Magnús
Magnússon, Bjarni Bragi Jónsson,
Bragi Árnason, Egill B. Hreins-
son, Gunnar Kristinsson og J6-
hannes Norðdal.
Öllum er heimil þátttaka.
Leiðrétting
Sú villa slæddist inn í grein um
sjónvarpsþættina Vélabrögð í
Washington í blaðinu í gær, að
ruglað er saman nöfnum þeirra
Barrys Goldwaters og Nelsons
Rockefellers. Fyrirmyndin að For-
ville er greinilega Nelson Rocke-
feller. Leiðréttist það hér með.
vyyg Nu getum viö
boöiö aftur nýju -^0.
L.P. plötuna meö hinum
geysivinsælu Boney M.
óhætt er aö fullyröa aö þessi plata er eitt þaö
albesta sem þau hafa látiö frá sér fara og raunar
líkist hún meira samansafnsplötu af vinsælum
lögum heldur en plötu meö einni hljómsveit, svo
létt og grípandi eru öl! lögin á henni.
Siióurkmdsbrout 8
Laugavegt 24 Veáturven
Simí
84870
S.mi 18870
Stm»12110