Morgunblaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 37
Átök á Iðn-
nemasam-
bandsþingi
37. þing Iðnnemasam-
bands Islands var haldið
dagana 26.-28. október
sl. á Hótel Esju. Það hófst
með ávörpum mennta-
málaráðherra og fulltrúa
Færeyska iðnnemasam-
bandsins, en síðan var
rætt um drög að ályktun-
um þingsins og breyt-
ingatillögur við þær. Var
gengið til atkvæða um þær
og um stjórn og nefndir
sambandsins á sunnudag-
inn.
Mikil átök voru á þinginu á milli
lýðræðissinnaðra iðnnema annars
vegar og sósíalista og kommún-
ista, sem hafa til þessa verið
einráðir í sambandinu, hins vegar.
Var m.a. deilt um iðnfræðslu,
kjaramál og þjóðmál. Mótmæltu
lýðræðissinnar pólitískri misnotk-
un sósíalista á sambandinu og
lögðu áherzlu á, að félagsstarf
iðnnema yrði að vera á faglegum
grundvelli. Miklar umræður urðu
á þinginu um forsendur kjarabar-
áttunnar. Lýðræðissinnar héldu
því fram, að baka yrði þjóðarkök-
una, áður en henni væri skipt, en
sósíaiistar neituðu því.
Þinginu var slitið á sunnudag-
inn. Björn Kristjánsson var kjör-
inn formaður sambandsins, en í
framboði af hálfu lýðræðissinna
var Rúnar Geirmundsson. Fengu
lýðræðissinnar yfirleitt um þriðj-
ung atkvæða.
Síðasta sýning
á Leiguhjalli
SÍÐASTA sýning á Leiguhjalli
eftir Tennessee Williams verður i
Þjóðleikhúsinu annað kvöld.
í Leiguhjalli sýnir Williams
nokkur atvik úr sinni eigin fortíð
og fyllir sviðið af ýmsum mann-
verum sem eru bæði skringilegar
og aumkunarverðar segir í frétt
Þjóðleikhússins.
Með helztu hlutverk fara Þóra
Friðriksdóttir, Sigurður Skúlason,
Baldvin Halldórsson, Anna
Kristín Arngrímsdóttir og Sig-
mundur örn Arngrímsson. Leik-
stjóri er Benedikt Árnason og
leikmynd er eftir Sigurjón Jó-
hannsson.
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Útvegum einnig
dælusett meö raf-,
bensín- og diesel
vélum.
SöfUHPdlEflDQJKÍ1
Vesturgötu 16,
sími 13280
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1979
37
Ensk karlmannaföt nýkomin
Úlpur kr. 17.750.-. Kuldajakkar kr. 16.900,- og
18.700.-. Terylenebuxur kr. 8.670.-. Terylenefrakkar
kr. 9.900.-. Velourbolir lítil nr., kr. 3.800.-. Ullarpeys-
ur 6.990 - o.fl. ódýrt.
Andrés Skólavöröustíg 22.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1979 áÁlfhólsvegi 19 — hluta
—, þinglýstri eign Guöjóns Ó. Haukssonar, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember
1979 kl. 10:00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaöi
Lögbirtingablaösins 1979 á Kársnesbraut 59,
þinglýstri eign Björns Emilssonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember 1979 kl.
14:00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1979 á Skólageröi 27 (áöur
17) þinglýstri eign Birgis Ólasonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember 1979 kl.
11:00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1979 á Nýbýlavegi 94 — hluta
— þinglýstri eign Benedikts Guöbrandssonar, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember
1979 kl. 16:00.
Bæjarfógetinn íKópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1979 á Skólageröi 62, þing-
lýstri eign Árna Jakobssonar, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember 1979 kl. 17:00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaöi
Lögbirtingablaösins 1979 á Digranesvegi 38 —
hluta, þinglýstri eign Eövarös Árnasonar, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember 1979
kl. 11:30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaöi
Lögbirtingablaðsins 1979 á Hófgeröi 15 — hluta
—, þinglýstri eign Óskars Valdemarssonar, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. nóvember
1979 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1979 á Ásbraut 9 — hluta —,
þinglýstri eign Hjalta Kjartanssonar og Nínu
Sigurjónsdóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 8. nóvember 1979 kl. 10:30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Austurlandskjördæmi
Prófkjör
sjálfstæðismanna
2.-3. nóv.
KJÓSUM
FRAMTAK OG
ATHAFNASEMI
Stuðningsfólk
Þráins Jónssonar.
i-H!*******W***W*8e*88****S8 8886* 88 86 * 86868686 88 *88 88***86 * 88 86 88 86***8886*******988898 88 *86**»
Jektorar
Ostivry í
Fyrlr lenslngu I bátum og fiskvinnslustöðvum.
iJfc^L
1 SöytrÐmoDiLotr ^to©©®^ <& ©®
* ESTABLISHED 1925 - TELEX: 2057 STURLA-IS — TELEPHONES 1*650 & 1)210 *
3S88»88flR*88888888a8888B*»S888æ88**a888888888*******88»a8»**f«SB*l*s***»* í*.****}#<8RaR8R***WfKSR*W*t
Framboð í
Rey kjanesk jördæm i
Framboöslistum til Alþingiskosninga í Reykja-
neskjördæmi, ber aö skila til formanns
yfirkjörstjórnar, Guöjóns Steingrímssonar,
hæstaréttarlögmanns, Ölduslóð 44, Hafnar-
firöi, fyrir kl. 24.00 miövikudaginn 7. nóvem-
ber n.k. — Yfirkjörstjórn kemur saman ásamt
umboösmönnum lista, í Skútunni í Hafnar-
firði, fimmtudaginn 8. nóvember nk. kl. 17.00
Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis,
Guðjón Steingrímsson,
Þormóöur Pálsson,
Vilhjálmur Þórhallsson,
Páll Ólafsson,
Björn Ingvarsson
SfiziaTsRemman
LAUGAVEGUR 34a SIMI