Morgunblaðið - 22.11.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 22.11.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1979 I DAG er fimmtudagur 22. nóvember, sem er 326. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 07.41 og síðdegisflóð kl. 19.59. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.17 og sólarlag kl. 16.10. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.14 og tunglið í suðri kl. 15.47. (Almanak háskólans). Drottinn er Ijós mitt og fulltingi, hvern ætti óg aö óttust? Drottinn er vígi lífs míns, hvem ætti ég aö hræöast. (Sálm. 27,1.) |KHOSSGÁTA 1 2 3 b ■ ■ ' 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 i ■ ” 14 15 16 ■ ■ '7 LÁRÉTT: — 1 fp-áðugur. 5 tveir eins, 6 heimkynni Loka, 9 reykja, 10 bókstafur, 11 nes, 13 mjöj;, 15 hey, 17 mörinn. LOÐRÉTT: — 1 námsmaður, 2 titt, 3 strá, 4 myrkur, 7 grípa, 8 aula, 12 timabilin, 14 ilát, 16 burt. LAUSN SÍÐliSTll KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 Schram, 5 óð, 6 eflist, 9 pál. 10 et. 11 NS. 12 ólu. 13 utan, 15 lýs, 17 austur. LÓÐRÉTT: — 1 skepnuna, 2 hóll, 3 rói, 4 máttur, 7 fást, 8 sel, 12 ónýt, 14 als, 16 SU. | FFtÉTTIR | KÓLNA mun í veðri, ein- kum norðanlands, sagði Veðurstoían í gærmoríun í allsherjar-veðurspár- inngangi sinum. { fyrri nótt var frost á nokkrum stöðum á landinu, en varð mest á Galtarvita, 4 stig, þrjú voru norður á Horni, en frostið aðeins tvö stig uppi á hálendinu, t.d. á Hveravöllum. Hér i Reykjavík fór hitinn niður i 2 stig um nóttina. Nætur- úrkoman var mest í bæn- um í fyrrinótt. SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur heldur fræðslu- og skemmtifund annað kvöld, föstudag, í Kiwanissalnum, Brautar- holti 26. Sigurður Blöndal skógræktarstjóri segir frá för sinni til Sovétríkjanna og sýnir litmyndir. Ymis fleiri skemmtiatriði verða. KVENFÉL Kópavogs held- ur fund í félagsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Á fundinum verða félagskonum kynntar snyrtivörur. LANGHOLTSKIRKJA. í safnaðarheimili kirkjunnar við Sólheima verður spiluð félagsvist í kvöld kl. 21. Slík spilakvöld eru í félagsheim- ilinu á fimmtudagskvöldum og fer ágóðinn til kirkju- byggingarinnar. HANDKNATTLEIKS- DEILD Fram heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu í Safamýri. IfrAhöfninni I í GÆR fór Vesturland úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina, svo og Alafoss Þá kom Kyndill úr ferð og fór aftur síðdegis.I gærmorgun kom Úðafoss frá útlöndum og í gærkvöldi var Reykjafoss væntanlegur að utan og í nótt er leið átti Arnarfell að koma einnig frá útlönd- um. Borre leiguskip Haf- skips, fór í gær áleiðis til útlanda. I dag eru þessi skip væntanleg og koma öll að utan: Langá, Háifoss og Mánafoss. í DAG, 22. nóvember, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Lilja. Kristjánsdóttir og Ágúst Jóhannsson, sjómaður, Álfaskeiði 64,: Hafnarfirði. ÁRNAÐ MEILLA Áfram að lofa strákar. Við hljótum að geta logið kosningalaugina fulla, eins og síðast MARÍA MAGNÚSDÓTTIR fyrrv. ljósmóðir á Sauðár- króki, Sléttahrauni 23 í Hafn- arfirði, verður sjötug í dag, 22. nóv. Hún er að heiman. JÓN Á. BRYNJÓLFSSON sölumaður, Safamýri 42, Rvík., er sjötugur í dag, 22. nóv. Jón er að heiman í dag. PiöNusm .KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik dagana 16. nóvember til 22. nóvember, að báðum dðgum meðtðldum, verður sem hér segir: I INGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrínginn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því að- eins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og Iæknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alia daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn 1 Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Sími 7®*>20- Reykjavik simi 10000. Ann niOCIUC Akureyrí simi 96-21840. UKU UAUOlNO Siglufjörður 96-71777. ciiWdalimc HEIMSÓKNARTÍMAR, OJUhnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QAPIJ LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð 1 Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga ög föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. Cl IIJnCT A niDklID- laugardalslaug- OVÍÍUO I AUInnm. IN er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll ANAVAkT VAKTWÖNUSTA borgar- DILMVlM YMIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. I Mbl. fyrir 50 áruui „FJÁRHAGSHRUNIÐ i Banda- rikjunum. — Nýtt stórkostleKt hrun i kauphöllinni i New York. Hlutabréf 300 félaga, þar á meðal United Steel, hafa fallið meira cn dæmi eru til um áður. Hankarnir hafa gert tilraunir til að stöðva hrunið, cn þær tilraunir hafa engan árangur borið. Hið stöðuga verðhrun hefur vakið órvæntintíu i borKÍnni. Blöðin KCta litið um hin tiðu Kjálfsmorð, sem þeir hafa framið er misst hafa eignir slnar af völdum verðhrunsins. Gimsteinar eru nú seldir fyrir einn tiunda hluta verðs fyrir hrunið. Sparisjóð- irnir tæmast og i bönkunum er allt fullt af fólki 1 leit eftir iánum....“ (-----------------;—' GENGISSKRANING NR. 222 — 21. nóvember 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Starlingspund 851,70 853,40* 1 Kanadadollar 333,00 333,70* 100 Danakar krónur 7554,20 7569,60* 100 Norakarkrónur 7825,65 7841,65* 100 Saanakar krónur 9329,00 9348,10* 100 Finnak mðrk 10429,00 10450,30* 100 Franakir frankar 9493,70 9313,10* 100 Balg. frankar 1374,80 1377,60* 100 Sviaan. frankar 23880,40 23929,20* 100 Gyllini 19914,50 19955,20* 100 V.-Þýzk mðrk 22289,30 22334,80* 100 Urur 47,66 47,76* 100 Auaturr. Sch. 3096,50 3102,80* 100 Eacudoa 782,00 783,60* 100 Paaatar 592,20 593,40* 100 Yan 158,09 158,42* 1 SDR (aérafðk dráttarróttindi) 507,65 508,65* * Breyting frá aíðustu akráningu. V___________________I_______________________________ r *\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 222 — 21. nóvember 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 430,54 431,42 1 Sterlingapund 936,87 938,74* 1 Kanadadollar 366,30 367,07* 100 Danskar krónur 8309,62 8326,56* 100 Norakar krónur 8608,21 8625,81* 100 Sœnakar krónur 10261,90 10282,91* 100 Finnsk mörk 11471,90 11495,33* 100 Franakir frankar 10443,07 10464,41* 100 Belg. frankar 1512,28 1515,36* 100 Sviaan. frankar 26268,44 26322,12* 100 Gyilini 21905,95 21950,72* 100 V.-Þýzk mörk 24518,23 24568,28* 100 Llrur 52,42 52,53* 100 Auaturr. Sch. 3406,15 3413,08* 100 Eacudos 860,20 861,96* 100 Paaatar 651,42 652,74* 100 Yan 173,89 174,26* * Brayting frá afóuatu akráningu. y

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.