Morgunblaðið - 22.11.1979, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 22.11.1979, Qupperneq 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirki óskast Óskum aö ráöa rafvirkja nú þegar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Nokkur kunnátta í svagstraumsfræðum æskileg. Upplýsingar á kvöldin í síma 85941. Raftak, rafeinda og raflagnaþjónusta, Öldugötu 29, Reykjavík. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar, ritara til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauð- synleg, starfsreynsla æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld 26. nóv. n.k. merkt: „O — 4946.“ Skrifstofustarf Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa og ábyrgðamikilla sendiferöa. Viökomandi þarf aö hafa lokið prófi frá Verzlunarskóla, Samvinnuskóla, viöskipta- sviöi Fjölbrautarskóla eða hafa sambærilega menntun. Góö laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Handskrifaöar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Lipur — 4558.“ Laus staða í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu er laus til umsóknar staða umboðsfulltrúa, er annist um að taka á móti fyrirspurnum og kvörtun- um fólks varðandi dómgæslu, löggæslu og fangelsismál, og veita því leiðbeiningar eða úrlausnar í því sambandi. Um nýja stöðu er að ræða, sem veitist í tvö ár til reynslu. Lögfræðimenntun er áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 15. desember n.k., en staðan verður veitt frá 1. janúar 1980. Dóms- og kirkjumálaráöuneytiö, 15. nóvember 1979. Vélstjórar Traustur vélstjóri óskast á flutningaskip. Æskilegt að viðkomandi- geti leyst yfirvél- stjóra af í leyfum. Upplýsingar í síma 25055. Nesskip h.f. Viðskiptafræðingur Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráöa viöskiptafræðing til alhliða starfa. Nauðsynlegt er að viökomandi hafi góða kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Handskrifaðar umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblað- inu, sem fyrst, merktar: „Röskur — 4559.“ Tveir múrarar geta bætt viö sig verkefnum um eöa eftir áramót, hafa pressu. Upplýsingar í síma 41722. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Vestmannaeyjar Framboösfundur í samkomuhúsi Vestmannnaeyja fimmtudaglnn 22. nóvember n.k. kl. 20.30. Frummælendur veröa: Albert Guömundsson, Guömundur Karlsson, Árnl Johnsen. Á eftlr veröa frjálsar umræöur og fyrlrspurnum svaraö. Vestmannaevingar fjölmennlö. SjálfstBBÓÍsfélögln í Vestmannoyjum Kosningabaráttan og starfsemi Heimdallar Fundur veröur í Fulltrúaráöi Helmdallar, fimmtud. 22. nóv. kl. 20.30, í Valhöll, kjallarasal. Gestur fundarlns veröur Ellert B. Schram. Fulltrúaráölö er hvatt til aö mæta vel og stundvíslega. Fundir á Vesturlandi Sjálfstæölsflokkurlnn heldur fundi meö Gunnari Thoroddsen í Borgarnesi föstudag- inn 23. nóv. kl. 20.30 í Hótel Borgarnesi. Á Akranesi laugardaginn 24. nóv. kl. 16.00 [ Sjálfstæölshúslnu. Sjálfstæðisfélögin á Vesturlandl. Árshátíö sjálfstæðis- félaganna í Breiðholti verður haldin 24. nóvember í húsi Kjöt og fisks, Seljabraut 54. Matur framreiddur frá kl. 19.30—20.30 og miðnætursnarl. Miöapantanir í símum 74311, 77215, 73220 og á skrlfstofu félaganna, fyrir fimmtudagskvöld 22. nóv. Allt sjálfstæöisfólk velkomið. Stjornirnar. Almennur fundur á Dalvík Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafundar á Dalvík, í kvöld fimmtudaginn 22. nóvember kl. 21.00 í Víkurröst. Ræöumenn: Lárus Jónsson, Halldór Blöndal og Siguröur J. Sigurösson. Fundurinn er öllum opinn og stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins hvattir tll aé aiæta. Borgarnes — Mýrarsýsla Kosningaskrlfstofa Sjálfstæöisflokksins, Þorsteinsgötu 7, veröur opin alla daga frá kl. 17—22, síml 93-7460. Á skrlfstofutíma má hringja í sfma 93-7120. Stjórnlr félaganna. Kjalarnes — Kjós Sjálfstasölsfélaglö Þorsteinn Ingólfsson heldur aöalfund sinn sunnu- daginn 25. nóv. kl. 20:30 í Fólkvangi. Dagekrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Mlnnst veröur 30 ára afmælls félagsins meö kaffiboöi. Eldri og yngri félagar eru hvattir tli aö koma. Þá er boölö á fundinn félögum úr Sjálfstæöisfélagl Mosfelllnga og frambjóðendum flokksins [ Reykjaneskjördæmi. Guörún Á. Sfmonar kemur og skemmtir á slnn óviöjafnanlega hátt. Stjórnln. Guörún Á. Sfmonar Hvðt félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Aðalfundur flmmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæölshúslnu Valhöll Háaleltlsbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Frjálsar umræöur vegna alþingiskosn- inganna 2. og 3. desember. Málshefjandl Ellert B. Schram. Stjórnln. Vestfirðingar kjósendakvöldvaka Sjálfstæölsfólk á Vestfjöröum heldur kjósendakvöldvöku í félags- heimillnu Hnífsdal föstudaginn 23. nóvember kl. 20.30. Ávörp. Góö skemmtiatriöi. Kaffiveitingar. Stuöningsmenn D-listans velkomnir. Dansleikur Uppsölum sjálfstæöishúsinu á ísafiröi á eftir. Seltjarnarnes Sjálfstæölsfélag Seltirninga og F.U.S. Baldur halda almennan fund í Félagsheimillnu Seltjarnarnesi fimmtudaginn 22. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Frummælendur: Arndís Björnsdóttlr, Salome Þorkelsdóttir og Sigurgeir Sigurösson. 2. Fyrirspurnir tll frummælenda. Fundarstjórl Gísli Ólafsson. Allir velkomnlr. Sjálfstæólsfélögln SeHjarnarnesi. Austurlandskjördæmi Sjálfstæölsflokkurlnn ( Austurlandskjördæmi hefur- oplö hús fyrir stuönlngsmenn sfna á eftirtöldum stööum: Seyölsfjöröur, mánudaglnn 19. nóvember kl. 20.30. Noröflröi, þrlöjudaglnn 20. nóvember kl. 20.30. Skjöldólfsstööum, laugardaglnn 24. nóvember kl. 21.00. Egllsstööum, sunnudaglnn 25. nóvember kl. 15.30. Reyöarfiröi, sunnudaglnn 25. nóvember kl. 20.30. Höfn Hornaflról, miövlkudaginn 28. nóvember kl. 20.30. Frambjóöendur flokksina veröa tll vlötals á öllum stööunum. Svarrlr SgW Tryggvl Hermannsson Jónason Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.