Morgunblaðið - 22.11.1979, Síða 33

Morgunblaðið - 22.11.1979, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1979 33 Magnús Guðmundsson, Patreksfirði: Vinstri öflin óhæf til forystu Nú standa yfir almennir stjórn- málafundir um allt land, enda stutt þar til gengið verður að kjörborðinu. Hvað tekur nú við? spyrja menn, eftir að hin alræmda vinstri stjórn gaf upp andann með skömm, enda getur ekki öðruvísi farið þegar menn komast til valda með lygum og svikum og hefur það núna best sannast. Hér á Petreksfirði var mikill og fjölmennur stjórnmálafundur á dögunum, og þar mættu allir hinir sálugu alþingismenn vinstri- stjórnarinnar eins og afturgengn- ir, en Vestfirðingar eru nú frægir fyrir að kveða niður afturgöngur. Kratar og kommar settu svip sinn á fundinn með fávisku og persónu- legum svívirðingum hver um annan og var það kjarninn í þeirra málflutningi, og heyrði ég fund- armenn segja: „Þetta eru eins og fífl.“ Sem betur fer er þjóðin það vel í stakk búin að eiga virðulegri og hæfari menn til stjórnunar en þessa kratakomma. Efnahagsmál þjóðarinnar voru í brennidepli og fjölluðu sjálfstæð- ismenn aðallega um þau og kváð- ust með alvöru ráðast gegn óða- verðbólgunni, sem geisar í landinu og munu þeir ætla sér að skera niður útgjöld ríkisins um 30 millj- arða hið bráðasta í þeirri viðleitni, en á hvern hátt? Af þessu tilefni vil ég benda á þá staðreynd, að enda þótt þjóðin sé svo lánsöm að afla meira og meira í þjóðarbúið, og bendi ég þá á loðnuna sem hljóp allt í einu á snærið hjá okkur, að þá virðist það engu máli skipta. Þótt við öfluðum 10 sinnum meira og gætum selt allt okkar kjöt úr landi Sagnadansar komnir út Bók þessi er hin fimmta í flokkn um Islensk rit. Hefur Vésteinn Ólason búið Sagnadansa til prent- unar en Hreinn Steingrímsson bókarauka: Lög við íslenska sagnadansa. Eru Sagnadansar gefnir úr af Rannsóknarstofnun í bókmenntafræði við Háskóla Islands og Menningarsjóði. Rit- stjórn bókaflokksins hafa með höndum Njörður P. Njarðvík, Ósk- ar Ó. Halldórsson og Vésteinn Ólason. Sagnadansar hefjast á ítar- legum inngangi Vésteins Ólason- ar. Þá koma dansarnir er skiptast í fjóra meginflokka: Kvæði af riddurum og frúm, kvæði af köpp- um og helgum mönnum, gaman- kvæði og brot. Ennfremur flytur bíkin skýringar og athugasemdir, svo og greinargerð um útgáfur og heimildir. Loks er bókaraukinn: Lög við sagnadansa, en hann er algerlega sjálfstætt verk og hefur Hreinn Steingrímsson haft af honum allan veg og vanda. Sagna- dansar eru 435 blaðsíður að stærð og bókin sett, prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. Aður hefur komið út í bóka- flokknum íslensk rit: Jón Þorláksson: Kvæði, frumort og þýdd. Úrval. Bjarni Thorarensen: Ljómæli. Úrval. Davíð Stefánsson: Ljóð. Úrval. Þorgils gjallandi: Sögur. Úrval. helmingi dýrara en við fáum fyrir það í dag, að þá stæðum við í sama efnahagsvandanum. HVERS VEGNA? HVAÐ VELDUR ÞESSU? Svona virðist þetta vera og hefur verið. Ég vil að þjóðin fái skýr svör við þessari öfugþróun, hér er meir en lítið að. Þótt ríkisútgjöld séu skorin niður um nokkra tugi milljarða leysir það ekki annan vandann. Hins vegar tel ég innflutningsbrjálæðið hjá þjóðinni vera mesta meinið og Skipsklukkur Vaktklukkur Loftvogir Samstæö sett á maghoni-plötu Skjöldur fylgir til áletr- unar. Vandaöar gjafavörur handa sjómönnum. Gardar Ólafsson úrsmiöur — Lækjar- torgi. a könnunni” Stelton kaffikannan heldur ekki bara heitu. Hún vekur hvarvetna athygli fyrir fallegt útlit og hagnýta hönnun. Verö: úr stáli kr. 35.220.— úr plasti kr. 17.700.— 4!\ KRISTJfln swceiRSSon hf. LAUGAVEGI13, REYKJAVIK, SÍMI 25870 skapa mestan efnahagsvandánn, sem ég færi hér rök fyrir. Segjum svo að tekjuafgangur rikissjóðs væri tvö þúsund milljarðar króna. Væri skynsamlegt að verja þeim peningum í fánýtan innflutning og innflutning á vörum sem fram- leiddar eru í landinu? Ég segi NEI. Ef vara er flutt til landsins, sem er einnig framleidd í landinu, á hún að vera fjórfalt dýrari. Svo er því háttað í öðrum löndum. Að lokum: Sighvatur Björgvinsson mun hafa komið með þá hugmynd að flytja inn nýsjálenskt kjöt. Allt slíkt skapar efnahagslegan vanda. Menn hljóta að muna það í kjörklefanum. Og að vinstriöflin eru ÓHÆF TIL FORYSTU, þau hafa sannað það sjálf. Virðingarfyllst, Magnús Guðmundsson Strandgötu 3, Patreksfirði. Ekta Marmari er ektíf náttúruefni meö frábæra endingar- eiginleika og sérlega auövelt að halda hreinu. Hin mjúku og hlýju litbrigöi marmarans gera hann aö tilvöldu byggingarefni, jafnt á heimilum sem opinber- Um byggingum. Byggingarefni fyrir hina vandlátu. Vinsamlegast leitið upplýsinga. Nýborg c§3 BYGGINGAVÖRUR ARMÚLA 23 SlMI 86755 Kjúklingar Aðeins 1.850 pr. kg. Unghænur 1.380.- Mandarínur Marakko 985.- Appelsínur 2 kg. 1.180.- 590.- Egg Nautahakk Bananar 1.390.- 2.950.- 445.- pr. kg pr. kg pr. kg pr. kg pr.kg pr. kg Clan eldhúsr. 2 í pakka 585.- Víðiskaffi á sérverði... Aðeins 795 pakkinn Opið til hádegis á laugardaginn STARMÝRI 2 AUSTURSTRÆTI 17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.