Morgunblaðið - 22.11.1979, Side 43

Morgunblaðið - 22.11.1979, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1979 43 Sími50249 Flagð undir fögru skinni (Too hot to handle) Spennandi og djðrf ný bandarísk mynd. Cheri Caffaro. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Sími 50184 Delta klíkan Ný eldfjörug og skemmtileg banda- rísk mynd. Sýnd kl. 9. Innlánaviðftkipti leið tii lánftviðftkipta BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Tízku- sýning í kvöld kl. 21.30. Modelsamtökin sýna Dansað á hjóla- skautum í H0LUW60D í kvöld sýnir sport- fatatízku. Þaö eru Karon sem sýna og Jón Steinar fer á kostum á hjólaskaut- um mnmmr Auk þess fer fram val vinsældarlistans stjórn þeirra Þorgeirs og Ásgeirs. f. — ________________ v*r t,f*nn undir HOLUUUOOD stað sem stendur fyrir sínu. Herra inniskór Vinsælu dönsku herra inniskórnir aftur fáanlegir. VE RZLUNIN GEYSiPS Hótel Borg ,4 Rokkótek M til kl. 01.00 í kvöld. Dönsum viö fjölbreytta rokktónlist á borginni kvöld. Plötukynnir Bergþór Morthens 18 ára aldurstakmark skilríkja krafist. •v Hótel Borg, | á bezta staó í borginni. Sími 11440. J AUGLYSINfiASIMINN KR: 2248D Strandgötu 1 — Hafnarfiröi Opið til kl. 1. Næstu fimmtudagskvöld munum viö fá ýmsa þekkta menn sem plötusnúöa í eina klukkustund. og svo sýnir Dóri lit (hvaö sem þaö nú táknar), svo þaö er eins gott aö hafa ekki hendur í hári hans. Tónlist og skemmtiefni í Sony video- tækjum. DISCOTEKOG LIFANDI MÚSIK Á 4 HÆÐUM illúbbutiiin ORÐSENDING Nú opnum við fyrsta áfanga að lokinni andlitslyftingu. — Jaröhæö Klúbbsins hefur fengið nýtt andlit... Og ekki þótti okkur nóg að gjörbreyta öllu útlitinu og færa það til nútímahorfs. — Nei, við skelltum m.a. okkur í nýjar græjur í discotekið, fullkomnari og viðameiri en nokkru sinni fyrr. — Annars er best að þú dæmir um það þegar þú mætir á svæöið, því eins og kallinn sagði: „Heyrn er sögu ríkari.” Þá skulum við ekki gleyma Ijósagólfinu, en samkvæmt mælingu er það yfir 30 fermetrar og með því stærsta sem hér gerist. í loftið settum við að sjálfsögðu splunkunýtt „Ijósaorgel” og fróðir menn segja, að það virki rosalega vel í samspili við Ijósagólfið.Og svo... Heyrðu annars — þú skalt bara drífa þig í Klúbbinn í kvöld og sjá þetta með eigin augum, því sjón er sögu ríkari. Bæ, bæ — sé þig í kvöld! Ps.: Við gleymum ekki þeim sem vilja lifandi músik í kvöld hljómsveitin HAFRÓT á 4. hæð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.