Morgunblaðið - 22.11.1979, Page 45

Morgunblaðið - 22.11.1979, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1979 45 Plast- lagðar Plasthillur med teak aiahogny f viöar/i'ki 60 cm breiöar. Ti/ya/iö ískápa °9 hillur. VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA Í0100KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI ---------- ekki ætlaður annar og minna áberandi staður við húsið. íbúi við Laufásveg. • Fáein orð um það að vera lífeyrisþegi úti á landi í tíð vinstri stjórnar Mig langar að segja frá reynslu minni í tíð fyrri vinstri stjórnar. Bóndi minn var algjör sjúklingur síðustu 6 árin sem hann lifði en var þó heima. Ég þurfti að klæða hann á morgnana og hátta á kvöldin og vakna til hans á nóttunni og stundum kannski að vaka hálfar og jafnvel heilar nætur og vinna svo í búinu á daginn. Þegar svona var komið með heilsu hans árið 1972 þá fórum við fram á að fá tekjutrygg- ingu þar sem hann var lífeyris- þegi, því að þetta var svo erfitt eins og allri geta skilið. Jú, hann fékk einhverja upphæð, en ekki þó fulla tekjutryggingu. En svo þegar við fórum að sækja aftur um fyrir 1973 þá var okkur sagt að það þýddi ekki neitt að sækja um, hann fengi ekki neitt. Ekki nóg með það, heldur var okkur sagt, að hann ætti að borga það til baka sem hann fékk 1972. Eftir það þorðum við aldrei að sækja um tekjutryggingu. Svona er mín saga af trygging- unni í tíð fyrri vinstri stjórnar. Nóg um það, þökk sé þeim sem vekja athygli á kjörum öryrkja, fatlaðra og gamalmenna í fjöl- miðlum þó að það sé e.t.y. óvenju- legur kosningaáróður. H.B. ÞU VARST SKO HEPPINN AÐ ÉG KOM, ANNARS HEFÐIRÐU ALDEILIS FENGIÐ STRAUM ÚTSKÝRID FYRIR BÖRNUNUM HÆTTUR RAFMAGNSINS. cnNrEum\u? 1 spóla 5 spólur 60 mínútur kr. 800.- kr. 3.800.- 90 mínútur kr. 1.000.- kr. 4.800.- MANNI OG KONNA HAGTRYGGING HF 4Ö Þessir hringdu . . athuga hvað lesið er í útvarpið fyrir börn? Því vil ég mælast til þess, að hætt verði við að lesa söguna „Táningar og togstreita" og þess í stað lesið úr Nonna- bókunum eftir Jón Sveinsson. Það væri hollara og gjarnan mætti spila lag á eftir með söng Maríu Markan. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtinguna." HÖGISTI HREKKVÍSI Verslióisérverslunmeð i _. / _ _ _ _ _ LITASJÓNVÖRPogHLJÓMTÆKI 29800 VbOÐIN Skipholti19 • „Því ekki að banna lestur sögunnar?“ Ólöf Guðmundsdóttir hringdi og vildi koma á framfæri þakklæti til Maríu Markan og þess manns, sem kallar sig „Aldamótamann", fyrir þeirra athugasemdir við sög- una „Táningar og togstreita" eftir Þóri S. Guðbergsson, sem hann les í útvarpið um þessar mundir. Ég hef ekki haft tækifæri til að hlusta á söguna fyrr en föstudag- inn 16. nóvember en ég les alltaf Velvakanda og var mér því nokkur forvitni á að hlusta á söguna. Það er ekki ofsögum af því sagt sem komið hefur þar fram um söguna. Hún er hreinasti viðbjóður. Þvílíkt orðbragð móður við barn sitt hef ég aldrei heyrt, blót og formælingar. Höfundur heldur því fram, að þetta sé satt og það getur vel verið en heldur hann að börn og unglingar hafi gott af því að heyra annað eins. Hér tala ég fyrir munn fjölda mæðra sem ekki hafa manndóm í sér til að mót- mæla svona löguðu gagnvart börnum sínum. Og þó svo að þetta sé sannleikur þá segir gamalt máltæki: Oft má satt kyrrt liggja. Svo er það annað, sem mig langar til að spyrja um. Hefur útvarpsráð ekkert við það að SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti rússneska sov- étlýðveldisins (RSFSR) í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Chudinovskikhs og Panchenkos. sem hafði svart og átti leik. 30. ... Kc4! (Hótar 31. ...Ha8 mát. Biskupinn afd2 er því frið- helgur og hvítur reyndi:) 31. Bc5 - Kxc5, 32. Hxd2 - Kc4, og hvítur gafst upp. Panchenko sigr- aði á mótinu, hann hlaut 10 v. af 15 mögulegum. Næstir komu þeir Rashkovsky og Psaskhis með 9*. Kassettur beztu kaup landsins „HANN'A srúiku 'i nvfeggi Heildsölu birgöir Kantlímdar - smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Hvítar plast- hillur 30 cm 50 cm °9 60 cm breiðar Viðarþiljur í 7 viöartegundum spónaplötur í 8 þykktum og 7 stæröum, rakavarð- ar, eldvaröar, spónlagö- ar, plastlagöar í hvítu og viöarlitum. BJORNINN: I Skúlatúni 4. Sími 251 50. Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.